Morgunblaðið - 17.03.1982, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982
r
IIIJSVANGIJU
n
«
FA S TEIGNA SALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
SÍMI 21919 — 22940
ASGARÐUR — RAÐHUS
Ca. 130 fm fallegt raðhus á þremur hæðum. Nýjar innréttingar.
BÁRUGATA — EINBÝLISHÚS
Vorum að fá í sölu ca. 152 fm bárujárnsklætt timburhús sem er
tvær hæðir og kjallari á eignarlóð. Húsið þarfnast standsetningar.
Eign sem býður upp á mikla möguleika.
PARHÚS — HVERFISGATA
Ca. 100 fm mikið endurnýjað steinhús. Húsið skiptist i stofu, borð-
stofu og eldhús á 1. hæð. Á 2. hæö eru 3 herb. og bað. Allt sér.
Verð 650 þús.
MÁVAHLÍÐ — EFRI HÆÐ
Falleg efri hæð ca. 118 fm í fjórbýlishúsi. ibúöin skiptist í 2 herb.,
saml. stofur, hol, eldhús og bað. Suöursvalir. Nýtt gler. Góður
bílskúr. Verð 1,2 millj.
VESTURBÆR — 4RA HERB. — LAUS STRAX
Ca. 90 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ný eldhúsinnr., nýir
gluggar og gler. Nýtt rafmagn, nýjar huröir o.fl. Verð 800 þús.
VITASTÍGUR — 4RA HERB.
Ca. 90 fm falleg risíbúð i þríbýlishúsi. Nýl. eldhúsinnr. Sér hiti.
Vestursvalir. Veðbandalaus. Verð 750 þús.
BRÁVALLAGATA — 4RA HERB.
Ca. 100 fm ibúð á 4. hæö í fjórbýlishúsi. Suðursvalir. Verð 750 þús.
GARÐASTRÆTI — 3JA HERAB.
Ca. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Mikið
endurnýjuð. Verð 780 þús.
DVERGABAKKI — 3JA HERB.
Ca. 85 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Verö
730 þús.
ÞANGBAKKI — 3JA HERB.
Ca. 80 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. á hæðinni.
Stórar suðursvalir. Verð 730 þús.
SÚLUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 30 fm falleg íbúð á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Verð 400 þús.
EINARSNES — 2JA HERB. SKERJAFIRDI
Ca. 70 fm hæð og kjallari á eignarlóð. Verð 400 þús.
GRETTISGATA — 2JA HERB.
Ca. 50 fm snotur kjallaraíbúö, mikið endurnýjuð. Verð 450 þús.
KÓPAVOGUR
PARHÚS — KÓPAVOGI
Ca. 120 fm á tveimur hæðum. Niðri er eldhús og samliggjandi
stofur. Uppi 2 herb. og bað. Sér hiti, sér inng., sér garður, 40 fm
upphitaður bílskúr. Verð 950 þús.
RAÐHÚS — KÓPAVOGUR — BEIN SALA
Ca. 120 fm raðhús á tveimur hæðum. Tvennar svalir í suöur. Nýr 36
fm bílskúr. Laus fljótlega. Verð 1,2 millj.
HLÍÐARVEGUR — 4RA—5 HERB. KÓPAVOGI
Ca. 134 fm falleg jarðhæö í þríbýlishúsi. Sér inng. ibúöin snýr öll í
suður. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verð 950 þús.
HÓFGERÐI — 3JA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 75—80 fm kjallaraibúö í þríbýlishúsi (ósamþ.). Ný eldhúsinnr.
Sér inng. Sér hiti. Verð 550 þús.
HAFNARFJÖRÐUR
ÖLDUTÚN — 3JA HERB. HAFNARF.
Ca. 85 fm falleg íbúð í fjórbýlishúsi. Mikil endurnýjuö. Suðursvalir.
Skipti á stærri eign í Hafnarf. eða Reykjavík koma til greina. Verð
750 þús.
MIÐVANGUR — EINSTAKL.ÍB. — HAFNARF.
Ca. 33 fm nettó falleg einstakl.íbúö á 5. hæð í lyftublokk. Stuðla-
skilrúm. Samþykkt. Verð 370 þús., útb. 270 þús.
HAFNFIRÐINGAR ATHUGIÐ
Mikil eftirspurn er eftir 2ja—3ja og 4ra herb. íbúöum. Höfum kaup-
endur á skrá. Góðar útborganir i boði. Góðar greiðslur við samn-
ing.
I
I
I
i
I
l^LEITIÐ
UPPL. UM URVAL EIGNA A SOLUSKRA
Guömundur Tómasson sölustjóri. Viöar Böövarsson viðsk.fræöingur.
j
Vönduð íbúð
til sölu
Til sölu er 110 fm íbúö í fjölbýlishúsi ofarlega í
Hraunbæ. Nánari upplýsingar í símum: 82888 á dag-
inn og 75704 á kvöldin.
Sumarbústaður
óskast
Óska eftir aö kaupa sumarbústað í 50—100 km
fjarlægö frá Reykjavík. Eingöngu vel meö farinn
og góöur bústaöur kemur til greina og á góöum
staö. Góöar greiðslur í boði.
Tilboö sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „Sumar-
bústaöur 8283“.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
2JA HERB. —
GRETTISGATA
Nýstandsett lítil mjög falleg
ibúö í kjallara. ibúöin er í tvíbýl-
ishúsi. Lítið niðurgrafin.
2JA HERB. —
BOÐAGRANDI
Gullfalleg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Mikil og góð sameign.
Mjög snotur eign. Bílskýli.
2JA HERB. —
HAMRABORG, KÓP.
Glæsileg íbúð á 2. hæð með
bilskýli. Þvottahús á hæðinni.
3JA HERB. —
ENGJASEL
Glæsileg íbúð á 3. hæð. íbúðin
eru 2 stór svefnherbergi, rúm-
gott eldhús, stór stofa, ásamt
skála. Góö sameign. Bílskýli.
3JA HERB. —
BARÓNSSTÍGUR
Á 1. hæð í hjarta borgarinnar.
íbúðin er um 70 fm og gott
skipulag.
3JA HERB. —
BALDURSGATA
íbúðin er á 2 hæðum. Á efri
hæð er eldhús, boröstofa og
stofa. Á neöri hæö eru 2
svefnherbergi og bað.
3JA HERB. —
SUÐURGATA, HAFN.
Ibúðin er mjög rúmgóð og er í
tvibýlishúsi, sem stendur á
stórri lóð og er á friðsælum
staö.
4RA HERB. —
SELJAVEGUR
Ibúöin er öll nýstandsett og er á
2. hæð. Þetta er góð eign á
góðum stað.
4RA HERB. —
VESTURBERG
EIGN í SÉRFLOKKI
íbúðin er á 4. hæð í fjölbýlis-
húsi, sem hlotið hefur sérstaka
viðurkenningu fyrir góöa hönn-
un. ibúðin skiptist í 3 svefn-
herbergi, sjónvarpshol, bað-
herbergi með þvottaaðstööu,
geymsluherbergi, eldhús og
stóra stofu. Þetta er endaibúð
og í sérflokki hvað allar innrétt-
ingar varðar. Útsýni yfir alla
höfuðborgina.
4RA HERB. —
DALALAND
Snotur íbúð á jarðhæð með sór
inngangi. Stór og björt stofa,
rúmgóð svefnherbergi, aöstaöa
fyrir þvottavél á baði. Ibúöinni
fylgir sér lóð og merkt bila-
stæði. Sjón er sögu ríkari.
STÓRHOLT — HÆÐ OG
RIS ÁSAMT BÍLSKÚR
Hæðin er ca. 100 fm og 4ra
herb. íbúð, sem skiptist í 2 sam-
liggjandi stofur, 2 rúmgóð
svefnherbergi, eldhús og bað-
herbergi, stórt hol. Allt ný-
standsett. i risinu eru 2 stór
herbergi, eigninni fylgir bílskúr.
Afbragðs eign.
VIÐ KYNNUM:
Tvær glæsilegar íbúöir í 5 hæöa
lyftuhúsi í Vesturbænum. Önnur
íbúöin er 152 fm brúttó og
skiptist í borðstofu, stofu, eld-
hús og baöherbergi á neðri
hæð og 2 svefnherbergi á þeirri
efri. Hin íbúöin er 106 fm brúttó
og skiptrst í hjónaherbergi,
borðstofu, stofu, eldhús og
baðherbergi á neðri hæð, eitt
svefnherbergi ásamt sjón-
varpsholi eða setustofu á þeirri
efri. Meöalstærö á bezta stað í
bænum.
Tæplega 200 fm húsnæöi á 3.
hæð við Skipholt. Plássiö hent-
ar næstum undir hvað sem er:
íbúð, skrifstofur, iðnað, félags-
heimili, dansskóla. Möguleikar
á nýtingu takmarkast einungis
af því undir hvað þú vilt nota
plássiö. Möguleiki á lyftu. Mjög
hagstæð greiðslukjör. Haföu
samband. Hjá okkur færðu
góða þjónusfu.
Fasteignamarkaöur
Fjarfestingarféíagsins hf
SKOLAVÖRDUSIIG II SIMI 28466
(HUS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Logfræömgur Pélur Þór Sigurðsson
Garöastræti — einbýlishús m/bílskúr
Giæsiiegt timbur einbýlishús á tveimur hæöum ásamt kjallara. Grunnflötur 100 fm.
Bilskúr 50 fm. Uppl. á skrifstofunni.
Heiðargerði — einbýlishús m. bílskúrsrétti
Fallegt einbýlishús á tveimur hæöum ásamt kjallara, 60 fm aö grunnfleti. Mikiö
endurnýjuö eign. Fallegur garöur. Verö 1,6 millj.
Vallagerði — einbýlishús m/bílskúr
Fallegt einbýlishús á 2 hæöum ca. 160 fm. Veöbandalaus eign. 40 fm bílskúr. Verö
1.650 þús.
Flúðasel — raöhús m/bílskýli
Glæsilegt raöhús á 3 hæöum. Samt. 240 fm. Vönduö 3ja herb. íbúö á jaröhæöinni.
Vandaöar innréttingar. Tvennar suöursvalir. Mikiö útsýni. Verö 1.8 millj.
Hólahverfi — glæsílegt penthouse
Glæsilegt 5 herb. penthouse á 6. og 7. hæö. Sérlega vandaöar innréttingar. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Suöursvalir á báöum hæöum. Frábært útsýni. Sérstaklega
falleg eign. Bilskúrsréttur. Verö 1.1 millj.
Spóahólar — 4ra herb. m/bílskúr
Glæsileg 4ra herb. ibúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Eldhúsiö er flisalagt meö fallegri
innréttingu. Þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Baöherb. meö sturtuklefa og
baökari. Eign i sérflokki. Falleg sameign. Verö 1.050 þús.
Hólmgarður — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. ibúö á annari hæö 116 fm. Ibúöin er öll endurnýjuö. Nýtt gler og
innréttingar. Sér inngangur og hiti. Verö 1 milljón.
írabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á fyrstu hæö 110 fm. Þvottaherb. í ibuðinni. Suöursvalir.
Verö 850 þús.
Selvogsgata — 4ra herb.
Góö 4ra herb. ibúö á neöri hæö, í tvíbýli ca. 90 fm. Sér inngangur og sér hiti, ibúöin
er öll endurnyjuö. Verö 750 þús.
Stigahlíö — 5—6 herb.
Góö 5—6 herb. íbúö á fjóröu hæö ca. 150 fm. Stór stofa, 4 svefnherb. boröstofa,
SA-svalir. Verö 1.150 þús.
Fífusel — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á annari hæö, ca. 100 fm ásamt rúmgóöu herb. í kjallara.
Þvottaherb og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Vandaöar innréttingar. Verö
930—950 þús.
Ásgaröur — Fallegt raðhús
Raöhús á tveimur hæöum ásamt kjallara ca. 130 fm. Mikiö endurnýjaö hús. Góö
teppi. Nylegar innréttingar. Verö 1,1 millj.
Álfaskeiö — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. endaibúö á 3. hæö ca. 115 fm. 3 rúmgóö svefnherb. Suöursvalir.
Þvottaherb. og búr í ibúöinni. Bílskúrssökklar. Laus strax. Verö 820—850 þús.
Bárugata — 4ra herb. m. bílskúr
Góö 4ra herb. ibúö á 1. hæö ca. 100 fm ásamt 30 fm bílskur. Endurnýjuö og falleg
ibúö. Verö 1 millj.
Furugrund — 4ra herb. íbúö m. bílskýli
Góö 4ra herb. íbúó á 1. hæö í 6 hæöa lyftuhúsi. Verö 900 þús.
Brekkustígur — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. ibúö á 2. hæð ca. 85 fm í nýju fjórbýlishúsi. Mjög vandaöar
innréttingar. Falleg eign. Eign í sérflokki. Verö 800 þús.
Hrísateígur — 3ja herb.
3ja herb. miöhæö í þribýli. Stofa, boróstofa og eitt svefnherb., endurnýjaö baö.
Utiskúr fylgir. Verö 540 þús.
Hrafnhólar — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 90 fm. Nýlegar innréttingar og teppi. Verö 680
þús. Utb. 510 þús.
Holtsgata, Hafn. — 3ja herb.
3ja herb. íbúö í kjallara í tvíbýli ca. 75 fm. Steinsteypt hús. Sér inngangur. Tvöfalt
verksmiöjugler. Nýleg innrétting i eldhúsi. Laus fljótt. Verö 370—400 þús.
Mosgeröi — 3ja herb. + 'h kjallari
Snotur 3ja herb. risibúó í tvíbýli ca. 70 fm ásamt herb. og snyrtingu í kjallara meö sér
inng. Hægt aö hafa sem einstaklingsibúö. Verö 750 þús.
Æsufell — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. ibúö á 6. hæö ca. 90 fm. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Frystihólf.
Sauna. Video. Verö 800 þús.
Grettisgata — 3ja herb. risíbúö
3ja herb. ibúö í góöu steinhúsi ca. 75 fm. Nokkuó endurnýjuö. Mjög falleg sameign.
Verö 600 þús., útb. 450 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 3ja hæöa blokk, ca 80 fm. Mikið útsýni. Mikiö tréverk. Verö
700 þús.
Hraunbær — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. ibúö á 3. hæö. Fallegar innréttingar i eldhúsi. Suó-vestursvalir. Verö
570 þús. Utb. 450 þús.
Barónsstígur — 2ja herb.
2ja herb. íbúö í kjallara ca. 65 fm. Ný yfirfarió eldhús. Baóherb. meö nýjum tækjum.
Tvöfalt gler. Verö 580 þús. Útb. 450 þús.
Dalsel — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. ibúö í kjallara ca. 50 fm. Góöar innéttingar. Góö sameign. ibúöin er
ósamþykkt. Verö 480 þús.
Krummahólar — 2ja herb. m/bílskýli
Góö 2ja herb. ibúö á fyrstu hæö ca. 65 fm. Nýlegar innréttingar i eldhúsi. Frystiklefi
fylgir ibúóinni. Verö 580 þús.
Vesturberg — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. ibúð á 3. hæð ca. 75 fm i 4ra hæða blokk. Eldhús með góðum
innréttingum. Stofa með suðvestursvölum Stórt baöherb. Lagt fyrir þvottavél.
Video. Verö 580 þús., útb. 430 þús.
Austurbrún — 2ja herb.
2ja herb. ibúö á 9 hæö ca. 50 fm. Snýr í noröur og austur. Frábært útsýni. Verö 550
þús., útb. 410 þús.
Fellsmúti
2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 65 fm. Verð 670 þús.
v -----
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Oskar Mikaelsson sölustjori Arni Stefansson vtöskfr.
Opiö kl. 9-7 virka daga.