Morgunblaðið - 17.03.1982, Síða 10

Morgunblaðið - 17.03.1982, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982 Góð 4ra herb. íbúð með bílskúr óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Högun fasteignamiðlun, Templarasundi 3, efri hæð, símar 25099 — 15522 — 12920. Seljahverfi Vorum aö fá til sölu glæsilegt raöhús á góöum staö í Seljahverfi. Húsiö er ca. 185 fm. Á 1. hæð er stofur, eldhús, hol, gesta wc. Svalir. Uppi eru 4 svefnher- bergi, baöherbergi og sjónvarpshol, þvottaherbergi. í kjallara er húsbóndaherbergi. Fullbúin bílgeymsla. Gott hús meö vönduöum innréttingum. Verö 1.600 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl 1967-1982 15 ÁR 43466 Engihjalli 3)a herb. 82 fm ibúð á 2. hæð. Verð 740 þús. Engihalli 4ra herb. 198 fm á 5. hæð. Arnartangi 100 fm endaraðhús á einni hæð, 3 svefnherb., sauna. Kópavogsbraut parhús á 2 hæðum. 126 fm að grunnfleti. 40 fm bílskúr. Verð 950 þús. Borgarholtsbraut Einbýli sem er hæð og ris. 110 fm grunnflötur. Bílskúrsréttur. Möguleiki að taka 4ra herb. ibúð uppí. Raðhús — Kópavogur á tveimur hæ,ðum, alls 120 fm. 3 svefnherb., stór bílskúr, laust strax. Fasteignasalan iZi; EIGNABORG sf. n.»m»abo»g 1 200 Kopavogur Simar 43466 S 43805 Sölum.: Vilhjálmur Einarsson Sigrún Kroyer. Þórólfur Kristján Beck hrl. I ^Eiénaval^ 29277 Boðagrandi 2ja herb. úrvalsíbúð 2ja herb. íbúð Var aö fá í einkasölu rúmgóöa 2ja herb. kjallaraíbúð innst viö Kleppsveg, þ.e. rétt hjá Sæviöarsundi. Sér inngangur. Sér þvottahús. íbúö í suöurenda. Stutt í skóla, verslanir og strætisvaqn. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4, sími 14314. 43466 Einbýli — Kópavogur Stórglæsilegt einbýlishús viö Þingholtsbraut í Kópa- vogi. Efri hæö: 3 svefnherb., stórar stofur, sjón- varpsherb., sér tveggja herb. íbúö á jaröhæö ásamt innbyggðum bílskúr, stór ræktuö lóö. Einbýli — Kópavogur A einum besta staö í Kópavogi viö Skjólbraut er til sölu einbýli á tveimur hæöum, 125 fm hvor hæö. Innbyggður bílskúr, glæsileg eign, möguleg skipti á minni eign. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamiatxxg 1 200 Kðpavoqur Simar 43466 4 43805 Sölum Vilhjálmur Einarsson. Sigrún Kröyer Lögm Þórólfur Kristján Beck ofarlega í háhýsi viö Ástarbrautina, stórfenglegt útsýni. Verö 680 þús. 2ja herb. í norðurbænum í Hafnarfirði mjög góð ca. 70 fm íbúð við Laufvang. Sér þvottahús. Stórar suðursvalir. Verð 625 þús. Lambastaðarbraut — 2ja—3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Nýjar innréttingar í allri íbúðinni. Tvöfalt verksmiðju- gler. Stór lóð. Útsýni út á sjóinn. Verö 550—600 þús. 3ja—5 herb. íbúðir í Hólahverfi óskast fyrir mjög fjársterka aðila. Hallveigarstígur 2ja herb. meö sér inngangi ca. 75 fm íbúö á neðri hæö í tvíbýlishúsi. íbúöin er öll í mjög góöu ásigkomulagi. Verö 625 þús. 3ja herb. tilbúin undir tréverk í Garðabæ ca. 80 fm íbúö á mjög góðum staö. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottahús. íbúöin afhendist fljótlega. Verö 700 þús. 3ja herb. í vesturbæ í toppstandi ca. 80 fm íbúð á 1. hæö í nágrenni gamla kirkjugarðsins. íbúöin er í beinni sölu eöa í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö á góöum stað í borginni. Kleppsvegur — 4ra—5 herb. falleg mikið endurnýjuö íbúð á 1. hæö. Verö 950 þús. 4ra herb. íbúð í Laugarnesi mjög góö íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 950 þús. Kópavogur — 4ra—5 herb. íbúð eöa minni sér hæð óskast fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Flúðasel 6 herb. íbúö á 3. hæö. í íbúðinni eru 4 svefnherb. á sér gangi. íbúöin er ekki alveg fullbúin. Verö 950 þús. Espigerði 140 fm íbúð á 2 hæðum í háhýsi. Bílastæöi í bílskýli. íbúðin getur losnaö fljótt. Kaplaskjólsvegur — 6 herb. falleg íbúð á 4. hæö. 2 svefnherb. og sjónvarpshol, í risi. Verð 1 millj. Raðhús við Skeiðarvog 2x75 fm auk bílskúrs. Verö 1,5—1,6 millj. Langabrekka— einbýlishús mjög fallegt einbýlishús á 2 hæöum, auk stórs bílskúrs. Sérlega falleg og vel ræktuö lóö. Verð 1,7 millj. Leifsgata — 3ja herb. íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara. íbúöin er öll í úrvals ástandi. Nýjar innréttingar, nýtt raf- magn, ný hitalögn. Aukaherb. í risi. Verð 650—680 þús. Jörfabakki — 4ra—5 herb. 4ra herb. endaíbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi viö Jörfa- bakka. íbúöin er sérstaklega björt og falleg og er m.a. 3 svefnherb., stofa, sjónvarpshol, sér þvottahús og búr. Suöursvalir. Aö auki gott íbúöarherb. meö skápum í kjallara. Vesturberg — 4ra herb. 4ra herb. um 100 fm endaíbúö á 3. hæö (efstu) í fjölbýlishúsi. í íbúöinni eru m.a. 3 svefnherb, skáli og rúmgóö stofa. Þvottaaöstaöa og geymsla í íbúðinni. íbúðin og sameign eru í sérflokki meö frágang og umgengni. Útsýnið er stórkostlegt. Dúfnahólar — 4ra herb. 4ra herb. íbúö um 113 fm á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Góöar innréttingar. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Vönduö íbúö á góöum staö. Mjög gott útsýni. Vestursvalir. Góö sameign meö lyftu. Fífusel — 6 herb. Góö ný endaíbúö á 1. hæð í fjölbýli viö Fífusel. íbúöin er um 124 fm. Aö auki fylgja 2 herb. í kjallara um 24 fm. Herb. tengjast íbúöinni meö hringstiga. Einnig sér inngangur. Parhús í smíöum Höfum til sölu parhús í smíöum viö Heiönaberg í Breiðholti. Húsiö er á tveimur hæöum. Innbyggöur bílskúr. Samt. 163 fm. Húsiö selst fokhelt aö innan, en fullfrágengiö aö utan. Húsiö veröur fokhelt 1. ág- úst nk. Teikningar á skrifstofunni. Ath. Fast verö. Parhús í smídum Til sölu parhús í Seljahverfi. Húsiö er tvær hæöir og er meö innbyggöum bílskúr. Samtals um 215 fm. Húsiö er nú fokhelt meö gleri, miöstöövar- og vatns- lögn. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstof- unni. Garðabær — einbýlishús. Höfum góðan kaupanda aö vönduöu einbýlishúsi í Garöabæ 150—200 fm. Einnig að vönduðu húsi 200—300 fm. Mosfellssveit Einbýlishús óskast. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi í smíðum. Húsin mega vera fokheld eöa tilb. undir tréverk. Eignahöllin 28850-28233 Hverfisgötu 76 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Viclorsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.