Morgunblaðið - 17.03.1982, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982
11
29555
MÁVAHLÍÐ
2ja herb. íbúð i kjallara 72 fm.
Verð 540 þús.
VESTURBERG
2ja herb. íbúð. Verð 550 þús.
MIÐVANGUR
2ja—3ja herb. ibúð á 2. hæð i
blokk, 60 fm. Verð tilboð.
ORRAHÓLAR
3ja herb. íbúð á 1. hæð, 85 fm.
Verð 720 þús.
HVERFISGATA
3ja herb. risíbúö, 70 fm. Verö
530 þús.
SUNDLAUGAVEGUR
3ja herb. íbúð á jarðhæð 80 fm.
Verð 700 þús.
SLÉTTARHRAUN
3ja herb. 95 fm á 3. hæð.
Þvottaherb. og búr inn af eld-
húsi. 20 fm bílskúr. Verð 820
þús.
SKÓGARGERÐI
2 svefnherb. og samliggjandi
stofur. 100 fm. Verð 750 þús.
Bílskúrsréttur.
HRINGBRAUT
4ra herb. íbúð á jarðhæð. 120
fm. Verð tilboö.
EINBÝLI — LITLAHLÍÐ
60 fm litiö einbýlishús í Hliöum.
Verð 500 þús.
ÁSGARÐUR
Raðhús á þremur pöllum. Verð
kr. 1.200 þús.
SELTJARNARNES
Parhús á 3 hæðum, 3x75 fm.
Möguleiki á 3ja herb. íbúö á
jarðhæð. 40 fm bílskúr. Verð 2
millj.
EINBÝLISHÚS —
ARNARNES
2x165 fm einbýlishús. Uppi eru
4 svefnherb., vinnuherb., eld-
hús, baðherb. og stórar stofur.
Niðri má hafa 3ja herb. íbúð.
Neðri hæðin er fullfrágengin, en
efri hæðin er tilbúin undir
tréverk. Húsið er ómúrað að
utan. 60 fm bílskúr. Hugsanlegt
aö taka minni eign upp í kaup-
verð, helst einbýli í Garöabæ.
DALSEL
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bíl-
skýli. Verð 850 þús.
SÓLHEIMAR —
MAKASKIPTI
Höfum verið beðnir að útvega
ca. 200 fm einbýlishús í skiptum
fyrir stórglæsilega sérhæð i
Sólheimum.
EINBÝLISHÚS
í ÁRBÆJARHVERFI
Höfum verið beðnir að útvega
ca. 200 fm einbýlishús með
bílskúr í skiptum fyrir 140 fm
einbýlishús með bílskúr í Ár-
bæjarhverfi.
KJALARNES
Til sölu lítil jörð á Kjalarnesi.
600 fm nýtt útihús. Þokkalegt
íbúðarhús. Verð tilboð.
SANDGERÐI
Einbýlishús á 3 pöllum um 200
fm. Má skiptast i 2 íbúöir. Skipti
koma til greina á minni eign í
Keflavík eða á stór-Reykjavik-
ursvæðinu.
HJALLAVEGUR—
NJARÐVÍK
4ra herb. íbúð á 3. hæð, 110
fm. Verð 600 þús. Skipti á 3ja
herb. ibúð á Reykjavíkursvæð-
inu koma til greina.
VANTAR
Vantar sérhæö i Norðurbænum
í Hafnarfirði i skiptum fyrir
raðhús á sama stað.
MÁVAHLÍÐ
Vorum aö fá til sölu glæsilega
sérhæð, 117 fm, einnig 80 fm
innréttaða svefnálmu í risi.
Bilskúrsréttur. Ræktuö lóö
Eignanaust
Skípholti 5.
Sími: 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Vesturbær
Ca. 93 fm 3ja herb. íbúð á
hæð í sambyggingu. Sér hiti.
Suðursvalir. Laus samkomu-
lag. Einkasala.
Vogahverfi
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð í
steinhúsi til sölu. Sér hiti, sér
inngangur.
2ja herb. sér hæö
í vinalegu timburhúsi í vestur-
bæ, ca. 68 fm. Sér hiti, sér
inngangur. Eignarlóð. Laus
strax.
Við Melhaga
Rúmgóð og falleg 2ja herb.
íbúð ca. 75 fm. Sér hiti. Sér
inng. Laus í júlí. Góö útb.
nauösynleg. Einkasala.
í Hafnarfirði
4—5 herb. ibúð í sambýlis-
húsi. Bílskúr fylgir.'
Seljahverfi
Ca. 140 fm blokkaríbúð.
Atvinnuhúsnæði
Ný jarðhæö ca. 102 fm. Kjall-
ari undir getur fylgt.
Skipti — Skipti
Höfum raðhús á úrvals stöð-
um til sölu, í skiptum fyrir
rúmgóð einbýlishús. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Vantar — vantar
Hús og íbúöir óskast á sölu-
skrá vegna eftirspurnar.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT 58 60
SÍMAR 35300&35301
Hallveigarstígur
— 2ja herb.
Stór 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Sér inngangur. Laus nú þegar.
Miðvangur Hf.
— 2ja herb.
Mjög góð 2ja herb. ibúð á 5.
hæð. Ákveðin sala.
Kríuhólar — 3ja herb.
Vönduð 3ja herb. íbúð á 6.
hæð. Góðar innréttingar. Vest-
ursvalir. Laus í júní nk.
Maríubakki — 3ja herb.
Mjög skemmtileg 3ja herb. íbúð
á 1. hæð. Þvottahús inn af eld-
húsi. Aukaherb. í kjallara fylgir.
Grundarstígur
— 4ra herb.
Skemmtilega staösett 4ra herb.
íbúð á 3. hæð (efstu). Suður
svalir. Fallegt útsýni. Góð eign.
Álfhólsvegur Kóp.
— Sérhæö
Vorum aö fá í sölu glæsilega
sérhæð í Kópavogi. (Jarðhæö).
Sér inngangur, sér þvottahús
innaf eldhúsi, þrjú góð herb.
ásamt baði á sér gangi. Tvær
stórar stofur. Glæsilegt útsýni.
Ræktuð lóð.
Tungubakki — Raðhús
Glæsilegt raðhús með inn-
byggöum bílskúr. Húsiö skiptist
í 4 svefnherb., húsbóndaherb.,
bað, stóra stofu, eldhús og
þvottahús innaf eldhusi. Falleg
ræktuð lóð.
Vesturbær — Raöhús
Lítið raöhús á tveimur hæöum
að gunnfleti ca. 40 fm. Þarfnast
standsetningar.
Skerjafjörður — Parhús
Mjög gott parhús til sölu norö-
an flugbrautar Húsið er tvær
hæðir og að grunnfleti 75 fm.
Falleg ræktuö eignarlóö. Bíl-
skúrsréttur.
Rauðagerði — Parhús
Til sölu er mjög gott parhús
sem er hæð, ris og kjallari. í
húsinu eru tvær íbúöir með sér
inng. Falleg ræktuö lóð. Mjög
góð eign.
Fasteignaviðskipti:
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
25590
21682
Raðhús Fossvogi
á tveimur hæðum, 275 fm m.a.
6 svefnherb. Möguleikar á
tveimur íbúðum. Skipti á minna
raðhúsi eða góðri sérhæð.
Hæð í Hlíðunum
130 fm með arin. Mjög glæsileg
íbúð. í skiptum fyrir raöhús í
Fossvogi.
Einbýlishús Kóp.
Fallegt einbýlishús sem er hæð,
kjallari og ris. Getur verið tvær
jafnstórar íbúðir.
Raðhús Seljahverfi
240 fm meö tveimur íbuöum og
sér inngangi.
Fossvogur
5 herb. ibúð 130 fm ásamt
bilskur Fæst í skiptum fyrir
raðhús í Fossvogi. Milligjöf.
Sérhæö Kóp.
110 fm fæst í skiptum fyrir ein-
býlishús í Kópavogi.
Einbýlishús
— Gamla bænum
Kjallari. hæö og ris. Járnklætt
timburhús, Bein sala eöa skipti
fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í
Arbæ.
Þverbrekka Kóp.
6 herb. íbúð m.a. 4 svefnherb.,
tvær stofur og þvottaherb.
Hjallabraut Hafnarf.
5—6 herb. íbúð, 130 fm. á 1.
hæð.
Smyrlahraun Hafnarf.
3ja herb. íbúð, 85 fm i fjórbýli.
Bílskúr.
Laufás Garðabæ
3ja herb. risibúð, 85 fm. Laus.
Sundlaugavegur
3ja herb. ibúö á jaröhæö. Sér
inngangur.
Fálkagata
50 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli.
Fjársterkur kaupandi
að 4ra herb. íbúð í Breiðholti,
t.d. Bökkunum.
Þangbakki Breiðholti
3ja herb. íbúð í skiptum fyrir
4ra herb. í Bökkunum.
Æsufell
2ja herb. íbúð í skiptum fyrir
4ra herb. í Asparfelli eða Æsu-
fellí.
Hraunbær
3ja herb. íbúð. Fæst í skiptum
fyrir 4ra herb. vestan Elliðaáa.
Sérhæð Kópavogi
140 fm fæst i skiptum fyrir ein-
býlishús.
Byggingarlóð
— Arnarnesi
1490 fm við Blikanes. Tilboð
óskast.
Stykkishólmur
Einbýlishús sem er 140 fm á
einni hæð m.a. 4 svefnherb. og
bílskúrsréttur. Einingahús.
íbúðareigendur
Höfum fjársterka kaupendur aö
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöum.
Kaupendur
Athugið eindaga G-lána 1. april.
MIVÉB0B6
Lækjargötu 2 (Nýja Bíói)
Vilhelm Ingimundarson.
Heimasímar 30986 og 52844.
Guðmundur Þðrðarson, hdl.
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Við miðbæinn
Hef til sölu i steinhúsi tvær 4ra
herb. nýstandsettar ibúðir i
sama húsi. Tvöfalt nýtt verk-
smiðjugler j gluggum. Allar inn-
réttingar nýjar. Ný tæki á böð-
um. Teppi á öllum herb. Sér hiti.
Til afhendingar strax.
Helgi Ólafsson
Loggiltur fastoignasali.
Kvöldsími 21155.
H-listinn á
V atnsley suströnd
Samþykktur hefur verid listi
óháðra kjósenda í Vatnsleysu-
strandarhreppi, en listi þessi hlaut 3
menn kjörna af 5 í síðustu sveitar
stjórnarkosningum. Fimm efstu sæt-
in skipa:
1. Kristján Einarsson, eftirlits-
maður
.2. Vilhjálmur Þorbergsson, bíl-
stjóri
3. Sæmundur Þórðarson, skip-
stjóri
4. Hreinn Asgrímsson, skólastjóri
5. María Jónsdóttir, húsmóðir.
Þetta er í þriðja sinn, sem óháð-
ir kjósendur" bjóða fram lista í
sveitarstjórnarkosningum.
FASTEIGIMAIVIIOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Gunnarsbraut
Til sölu efri hæð og ris ca. 180 fm ásamt ca. 37 fm bílskúr. (3ja fasa
lögn). Ibúðin skiptist i 2—3 stofur, 2 svefnherbergi, flísalagt bað og
eldhús. í risinu eru 3 herbergi og snyrting.
Einbýlishús — Garðabæ
Til sölu ca. 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Bein sala.
A *S<$*S*Z*S*S*StS*Ztí«5«5t5«5t2«2«2tí A
A
A
A
$
A
A
A
s
s
s
a
A
A
s
A
s
A
A
A
A
A
A
A
A
A
26933 26933
Hli'ðar
Hæö og ris í þríbýlishúsi. Samtals um 190 fm. Skipt-
ist m.a. í 5 svefnherbergi, 2 stofur, sjónvarpsherbergi
o.fl. Bílskúrsréttur. Eign í mjög góöu ástandi.
Hafnarstræti 20, sími 26933 (Ný|a húsinu viö Lækjartorg)
A
A
A
A
A
Á
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
Daniel Arnason. logg fasteignasali tjtj
Tilbúið undir tréverk
Mjög rúmgóðar 3ja herbergja
íbúðir við Orrahóla
Til sölu eru nokkrar 3ja herbergja íbúöir í sambýlis-
húsi (blokk) viö Orrahóla í Reykjavík. Lagt fyrir
þvottavél á baöi. Mikil og góö sameign.
Afhending: íbúðirnar afhendast strax tilbúnar undir
tréverk, sameign inni fullgerö og húsið frágengið
aö utan. Teikningar eru til sýnis á skrifstofunni.
Greiðslukjör: Útborgun greiöist á næstu mánuöum
eftir nánara samkomulagi. Beöiö eftir Húsnæöis-
málastjórnarláni. Seljandi lánar allt aö kr. 100.000 á
veöskuldabréfi. Allar greiðslur á kaupveröinu eru
verötryggöar.
Árni Stefánsson hrl.,
Suöurgötu 4, sími 14314,
kvöldsími 34231.