Morgunblaðið - 17.03.1982, Page 13

Morgunblaðið - 17.03.1982, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982 13 TH£ SSVCN«UPS Nýja bíó frumsýn- ir „The 7 Ups“ Nýja bíó byrjar í dag sýningar á kvikmyndinni „The Seven llps“ með Roy Scheider, Victor Amold og Jerry Leon í aðalhlutverkum. í frétt frá Nýja bíói segir svo um myndina: „Æsispennandi bandarísk lit- mynd um sveit harðskeyttra lögreglumanna, er eingöngu fást við að elta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér 7 ára fang- elsi eðá meiia. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrrverandi lög- regluþjón í New York) þann er vann að lausn heróínmálsins mikla (Franska sambandið). Framleiðandi: D’Antoni, sá er gerði „Bullett" og „The French Connection". Myndin var frum- sýnd árið 1975, og varð ein best sótta mynd ársins." Forseti íslands í spænsku sjónvarpi og dönsku útvarpi HÉR A landi er nú staddur hópur sjónvarpsfólks frá spænska sjón- varpinu, sem er að vinna þátt um forseta íslands, frú Vigdísi Finn- bogadóttur, svipaðan þeim sem Frakkar gerðu á sínum tíma og köll- uðu „Kæra Vigdís“. Stjórnandi þátt- arins er Victoria Martinez. Hefur sjónvarpsfólkið fylgt for- setanum hvert skref frá því á fimmtudag í sl. viku til að festa á filmu það sem hún tekur sér fyrir hendur, bæði í starfi og einkalífi. Fylgdist til dæmis með undirbún- ingi fyrir veizlu á Bessastöðum fyrir sendiráðsfólk á föstudag og einnig er Vigdís fór með dóttur sinni i Útilíf að kaupa á hana skíði. Á laugardag fylgdi sjón- varpsfólkið forsetanum á mynd- listarsýningar i borginni og á sunnudagskvöld á sýningu á ball- ettinum Giselle í Þjóðleikhúsinu, en upptökum lauk mánudags- kvöld. Verður þátturinn sýndur síðar í vetur í spænska sjónvarp- útvarpsþátturinn tekinn upp fyrr í vetur. Er Mbl. leitaði staðfestingar á þessum fréttum hjá forseta ís- lands, sagði Vigdís að sér þætti alltaf vænt um þegar leitað væri til sín um slíkt. Henni væri það metnaðarmál að flytja út íslenzka menningu til jafns við þorsk og ull, sem í sjáifu sér eigi sína hlut- deild í íslenzkri menningu. Skólarafritvélar BROTHER Viö höfum nú fengiö heim tvær geröir rafritvéla frá BROTHER á veröi, sem flestir ráöa viö. Vélarnar eru tilvaldar sem skólaritvélar, til heimanotkunar og fyrir smærri fyrirtæki. Gerð QM 3600 Gerð QM 3912C kr. 3.350,00 kr. 3.950,00 Fastur dálkastillir, sjálfvirk vagnfærsla og Laus dálkastillir, sjálfvirk vagnfærsla og línuskiftinq linuskifting, leiörettingarbunaöur og kass- ettulitarband. Cassette Electr ic with Quick 1 árs ábyrgð CarrKtmAGasMtte 3912C Borgarfell Skólavörðustíg 23, sími 11372. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M Al (iI.YSIR l'M AI,LT LAND ÞKG VR Þl Al'GLYSIR I MORGl NBLAÐINl Þá verður 20. marz í danska út- varpinu tveggja tíma þáttur um íslenzka menningu dagsins í dag, bókmenntir og listir, sem Vagn Steen hefur unnið undir nafninu „Weekend hos Vigdís". í þessum tveggja tíma þætti fær Vigdís til sín fulltrúa allra listgreina, sem segja frá því sem er að gerast. Var • • isongvara í Póllandi 13. desember. Eins og alkunna er hefur starfsemi Sam- stöðu verið bönnuð. Óeinkennisklæddir öryggis- verðir slógu hring um andófs- mennina, en fregnir hafa ekki borizt um að neinn hafi verið tek- inn höndum. snjóflóðum Eins er enn saknað, sjö funduzt á lífi en slasaðir. Allir hinna látnu voru Frakkar. beint mni * Sl* straxídag I 'i n I' itum mm o O 3 Vfltc r TJMEft VSJEC-TV fHCSSU&LM* m I rmfi VHKC.TV & öwsexre nuow 0 ö □□ □□ Sharp Speedy Scan (SSS) myndleitari er leitar aö réttu myndinni á tiföldum venjulegum hraða. Þetta er myndsegulbandstækið, sem viö viljum endi- lega sýna þér. Meö því getur þú horft langt inn í framtíðina. Og taktu nú vel eftir. Á tækinu er sérstakur myndleitari, er finnur fyrir þig réttu myndina, á tíföldum venjulegum hraöa og þú horfir á á meðan. Þú setur kassettuna í að framan, þetta er aukin hagræöing, ef um plássleysi er aö ræða og um leið verndar það spóluna, gegn ryki og öörum óhreinindum. Sérstök innbyggö tölvuklukka með sjö daga upp- tökuminni, sjálfvirk endurspólun þegar kassettan er búin, tekur upp 4 klukkutíma prógramm á eina kass- ettu, þú stillir myndina alveg eins og þú vilt hafa hana, „Soft-push“ stjórnborö og, já þú verður bara að láta sjá þig og líta á þetta undra myndsegulband. Því eitt getum við sagt þér, fullkomnari gerast þau ekki. Verð aöeins 19.800.- Góðir greiðsluskilmálar. HVERFISGÖTU 103, SÍMI 25999.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.