Morgunblaðið - 17.03.1982, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982
• 40.000 manns hefja Rómarmaraþonhlaupið og er óhætt að segja að ekki
verði þverfótað fyrir fólki. Aðeins 2.500 af öllum skaranum luku hlaupinu,
hinir létu sér nægja að skokka 11 kílómetra af 40. sínumynd ap.
KR-sigur sjöunda
árið í röð!
KR IIEFUR tryggt sér sigur sjöunda
árið í röð í flokkakeppninni í horð-
lennis, en það varð endanlega Ijóst
er A-lið Arnarins og Víkingar skildu
jöfn, 5—5 í fyrrakvöld. Staðan er
þannig, að KR hefur 14 stig eftir 7
leiki, Víkingur hefur 9 stig eftir 6
leiki, A lið Arnarins hefur 9 stig eftir
8 leiki, Keflavík 2 slig eftir 7 leiki og
B-lið Arnarins ekkert stig eftir 6
lciki.
40 þúsund hlauparar hófu keppnina:
Puttemans „gamli" sigraði í
sínu fyrsta maraþonhlaupi
llvorki fleiri né færri en 40.000
manns kepptu í Rómar maraþon-
hlaupinu um síðustu helgi og var
rnikið umferðaröngþveiti fyrir vikið.
2.500 keppendanna voru að hita upp
fyrir heimshikarkeppnina sem fram
fer um navstu helgi, en afgangurinn
af skaranum var hara að keppa
ánægjunnar vegna.
Ilinn 34 ára gamli Kmile Putte-
mans frá Belgíu keppti þarna í
fyrsta skipti í maraþonhlaupi og
gerði sér lítið fyrir og sigraði
Puttemans keppti lengst. af um
fyrsta sætið við Bretann lan
Thompson og Kenya-búann
Stammi Mogere. Stóð sú keppni
næstum alla 40 kílómetrana, en
þegar skammt var til loka hlaups-
ins sprakk Mogere og varð að lok-
u m að sætta sig við 20. sætið.
Thompson hélt hins vegar sínu
striki, hékk í öðru sætinu, en Belgi
að nafni Karel Lismont nældi í
þriðja sætið. Sigurtími Puttemans
var 2:09,53 klst. Tími Thompsons
var 2:12,09, en tími Lismonts var
2:12,30.
Kmile Puttemans er einn af
kunnari hlaupurum síðari tíma.
Til þessa hafði hann hins vegar
lálið sér nægja að keppa í styttri
hlaupum og hann átti heimsmet á
sínum tíma í 2 mílna hlaupi og
3000 metra hlaupi. Puttemans átti
heimsmet í 5000 metra hlaupi í
hcil 9 ár.
ÍS hlaut 2 stig
í 20 leikjum
STÚDENTAR léku í gærkvöldi sinn
síðasta úrvalsdeildarleik í körfu-
knattleik að sinni er þeir töpuðu
fyrir ÍR með 89 stigum gegn 107
(50:45) í íþróttahúsi llagaskólans.
I'etta hefur verið afar slakt keppn-
istímahil hjá IS og afreksturinn, 2
stig í 20 leikjum, verður að teljast
með því lakasta sem gerist.
Gangur leiksins var annars sá í
gær, að IR tók fljótlega frum-
kvæðið og um miðjan fyrri hálf-
Ieikinn hafði IR náð 12 stiga for-
ystu, 32:20. Þá kom upp nokkur
barátta hjá stúdentum og með
henni tókst þeim að ná forystunni
og í leikhléi var staðan 50:45 þeim
í vil. Það dugði hins vegar skammt
því IR-ingar mættu ákveðnir til
leiks eftir hléið og náðu strax að
komast yfir og juku þeir síðan
muninn jafnt og þétt á nteðan ráð-
leysi stúdenta fór sívaxandi. ÍR
leyffti sér meira að segja þann
munað að lofa þeim sem vermt
hafa bekkinn í vetur að spreyta
sig án þess að sigur þeirra væri í
ÍR—ÍS
107:89
hættu og lauk leiknum með yfir-
hurða sigri þeirra 107 stig gegn 89
og unnu þeir þannig síðari hálf-
leikinn með 62 stigum gegn 39.
Iæikurinn var fremur slakur,
mikið um fum og fát, en ÍR-ingar
héldu betur haus undir góðri
stjórn Kristins Jörundssonar og
gerði það gæfumuninn. Ásamt
Kristni bar mest á þeim Benedikt,
llirti, Stanle.v og Jóni. í fremur
slöku IS-liði bar mest á Bock,
Gísla og Bjarna Gunnari.
Stig ÍR skoruðu Kristinn Jör-
undsson 24, Benedikt Ingþórsson
20, Bob Stanley 19, Hjörtur
Oddsson 17, Jón Jörundsson 16,
Sigmar Karlsson og Helgi Magn-
ússon 4 hvor, Björn Steffensen 2
og Kllert Magnússon 1.
Stig ÍS: Pat Bock 30, Gísli Gísl-
ason 22, Bjarni Gunnar 20, Ingi
Stefánsson 7, Þórður Óskarsson 6,
Guðmundur Jóhannsson 3 og Árni
Guðmundsson 1.
IIG
Körfuknattleikur:
Staöaní
úrvalsdeildinni
STADAN í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik er nú þessi:
ÍR—ÍS 107—89.
Njarðvík 19 15 4 1673—1495 30
Fram 19 13 6 1614—1468 26
Valur 19 12 7 1614—1557 24
KR 19 II 8 1525—1586 22
ÍR 20 6 14 1580—1709 12
ÍS 20 1 19 1638—1769 2
ÍR og ÍS hafa nú lokift leikjum
sínum í úrvalsdeildinni í ár. Næsti
leikur í deildinni fer fram á föstu-
dagskvöld í Njarftvík, þá leika
HMFN og KR. I.eikur liftanna hefst
kl. 20.00.
- ÞR.
Miklar óeirðir
er Juventus sigraði Roma og skaust
í efsta sætið á Ítalíu
Til átaka kom á áhorfendapöllun-
um er Roma og Juventus áttust vift í
ílölsku deildarkeppninni í knatt-
spyrnu um hclgina, en þar áttust vift
tvö af fjórum efstu liftum deildarinn
ar. Juventus gekk frá Roma þegar í
fvrri hálfleik, skorafti öll mörkin sín
þrjú áftur en hlásift var til lcikhlés.
Pietro Virdis skorafti tvívegis og
Giuseppe Galderisi. Áhangendur
Roma áttu erfitt meft aft sætta sig
vift mótlætift og varft aft kveftja til
ócirftalögrcgluna. Logafti ófriftur
lengi vel á áhorfendapöliunum og
fengu margir umlalsverft sár. flrslit
leikja urftu sem hér segir:
Avellino — Napólí 3—0
Gagliari — Udlnese I—1
Cesena — Bolognia 4-1
Como — Ascoli 1-2
Genoa — Inter 1-1
AC Mílanó — Catanzarro 0-1
Roma — Juventus 0-3
Torino — Fiorentina 2-2
Svo sem sjá má var frekar mikið
skorað að þessu sinni og sá fátíði
atburður gerðist, að Olivera Garl-
ini, útherji hjá Cesena, skoraði
þrennu gegn Bolognia, en þrennur
á Italíu eru álíka fátíðar og snæ-
Getrauna- spá MBL. 12 n -O e s o Zr Sunda.” Nlirror I a. ■g 1 l S. K m "V e l News of the World -C Q. « 1 H « ■o e ■l SAMTALS
1 X 2
('oventry — Arscnal í 2 2 2 2 X 1 1 4
Ipswich — Aston Villa í 1 1 X X 1 4 2 0
læeds — Nottingham Forest í X 2 2 X X 1 3 2
Liverpool — Sunderland í 1 1 1 1 I 6 0 0
Manchester City — Everton X 1 1 1 1 1 5 1 0
Middlesbro — West Ham í X X 2 2 X 1 3 2
Notts (óunty — Man. IJtd. 2 2 2 2 X 2 0 1 5
Stoke — Brighton 2 X X X X 1 1 4 1
Tottenham — Southampton 1 1 1 X X 1 4 2 0
WBA — Birmingham X 1 1 1 I 1 5 1 0
Wolves — Swansea X X 2 2 2 2 0 2 4
Newcastle — Oldham 1 I 1 X 1 1 5 1 0
uglur á Islandi. Juventus hefur nú
forystu í deildinni, 34 stig, en
Fiorentina hefur 33 stig. Inter er í
þriðja sæti með 29 stig, en síðan
kemur Roma með 26 stig.
Tveir með
12 rétta
í 27. Icikviku komu fram 2 raftir
meft I2 réttum og var vinningur fyrir
hvora riift kr. 81.925,00. Annar seft-
illinn var frá Akureyri, en hinn á
kona í Rcykjavík og vegna kerfisins
er hún einnig meft 11 rétta í 6 riiftum
og verftur heildarvinningur hennar
kr. 93.007,-.
Þá voru 11 réttir í 38 riiftum og
vinningur fyrir hverja röft kr.
1.847,00.
• ítalska óeirftalögreglan varft aft grípa í taumana á knattspyrnuleikvangi
Roma á laugardaginn. Hér sést einn úr hópi þeirra lumbra á blófthcitum
óeirðaseggjum. Simamynd Al*.
íþróttaþjálfari
UMF Valur óskar eftir íþróttaþjálfara, sem aetur
bæöi þjálfað knattspyrnu- og frjálsíþróttamenn.
Upplýsingar í síma 25661 frá kl. 16—22 dag hvern.