Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 Peninga- markadurinn / GENGISSKRANING NR. 54 — 30. MARZ 1982 Ný kr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,178 10,206 1 Sterlmgspund 18,132 18,182 1 Kanadadollar 8,281 8,304 1 Donsk króna 1,2364 1,2398 1 Norsk króna 1,6617 1,6663 1 Sœnsk króna 1,7138 1,7185 1 Finnskt mark 2,1987 2,2048 1 Franskur franki 1,6259 1,8304 1 Belg. franki 0,2237 0,2243 1 Svissn. franki 5,2736 5,2881 1 Hollensk florina 3,8091 3,8196 1 V-þýzkt mark 4,2206 4,2322 1 ítölsk líra 0,00770 0,00772 1 Austurr. Sch. 0,6006 0,6023 1 Portug. Escudo 0,1425 0,1429 1 Spánskur peseti 0,0960 0,0962 1 Japansktyen 0,04144 0,04155 1 Irskt pund 14,654 14,694 K.S88 SL:GENGI * ST:F LE:137(137) Ll:50(50) JU:0/0 T:3(5) SDR. (aératök dréttarréttindí) 29/03 11,2940 11,3251 y r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. MARZ 1982 — TOLLGENGI I MARZ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollar 11,190 10,178 1 Sterlingspund 20,026 18,198 1 Kanadadollar 9,119 8,278 1 Dönsk króna 1,3693 1,2444 1 Norsk króna 1,8387 1,8703 1 Sænsk króna 1,8976 1,7233 1 Finnskt mark 2,4268 2,2054 1 Franskur franki 1,8288 1,6260 1 Belg. franki 0,2474 0,2249 1 Svissn. franki 5,8642 5,3218 1 Hollensk florina 4,2140 3,8328 1 V.-þýzkt mark 4,6665 4,2444 1 itölak líra 0,00850 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6643 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1581 0,1436 1 Spánskur peseti 0,1062 0,0961 1 Japansktyan 0,04534 0,04124 1 írakt pund 16,217 14,707 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur..............34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...!... 10,0% b. innstasöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæöur i dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útftutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóöur ttarfsmanna ríkiains: Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er ailt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö 1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Starfiö er margtu kl. 20.40: STÓRIÐJA „Stóriðja", fyrri hluti þáttarins „Starfið er margt" í umsjón Baldurs Hermannssonar, er á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 í kvöld. Islendingar voru lengi tregir til að beizla orkulindir landsins til stóriðju, þótt þeir sæu aðrar þjóðir raka saman auðæfum með slíkum hætti. En eftir miðja öldina hófust þeir handa. Sjónvarp kl. 18.25: „Brosmildar ókindur“ „Brosmildar ókindur" nefnist fræðslumynd sem er á dagskrá sjónvarps kl. 18.25. Þar er skyggnst inn í ver- öld krókódíla og sýnt frá krókódílaeldi á búi í St. Luciu í Zululandi. Grýlurnar munu koma í heimsókn I þittinn „Bolla, bolla,“ sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 í kvöld. „Bolla, bolla“ kl. 20.40: Grýlurnar koma í heimsókn Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er „Bolla, bolla", þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk í umsjá Sólveigar Halldórsdóttur og Eðvarðs Ingólfssonar. „Að þessu sinni munum við fá hljómsveitina Grýlurnar i heimsókn og er ætlunin að ræða við hljóm- sveitarmeðlimina," sagði Sól- veig í samtali við Mbl. „Þá fór Eðvarð til Egilsstaða fyrir nokkru, þegar mót fram- haldsskólanema stóð þar yfir, og ræddi við fólk þar. Munum við útvarpa frá þessari heim- sókn hans í þessum þætti." Sjónvarp kl. 21.20: EMILE ZOLA Fjórdi og síðasti þáttur „Emile Zola“, fjórði og síðasti þáttur, „Ég bíð enn“, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.30 í kvöld. Zola leitar hælis í Eng- landi um skeið. Mál Dreyfusar er tekið upp að nýju og Zola hverf- ur aftur til Frakklands þar sem hótanir og ógnanir dynja stöðugt á honum. Endalok hans verða þau að hann kafnai vegna galla í eldstæði, en aldrei mun verða Ijóst hvort dauði hans var raunverulega slys. Útvarp Reykjavíh AIIÐMIKUD^GUR 31. marz MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bernharöur Guðmundsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur“ eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guð- björnsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar.. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Greint verður frá nokkrum niðurstöðum í skýrslu Haf- rannsóknastofnunar um ástand nytjastofna á íslandsmiðum og aflahorfum 1982. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Fndurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónsson- ar frá laugardegingum.) 11.20 Morguntónleikar. Charles Craig syngur ítölsk lög með hljómsveit undir stjórn Micha- els Collins/ Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leik- ur þætti úr „Jónsmessunætur- draumi“ eftir Felix Mendels- sohn; Bernhard Haitink stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Fnglarnir hennar Marion“ eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (2). 16.40 Litli barnatíminn: „Nú er fjör á ferðum“. Heiðdis Norð- fjörð stjórnar barnatíma á Ak- ureyri. Tvær þrettán ára telpur koma i heimsókn og lesa sögur sem þær hafa samið í skólan- um. Þær heita Jónina Guð- jónsdóttir og Sigríður Margrét Jónsdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar: fslensk tónlist. „Leikhústónlist" eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Höfundur leikur á pianó. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarð Ingólfs- son. 21.15 Finsöngur: Sópransöngkon- an Lucia Popp syngur lög eftir Mozart, Rachmaninoff, Puccini, Dvorák og Lehár. Geoffrey Parsons leikur á píanó. 21.30 „Sölumaður saumavéla", smásaga eftir Jacob llay. Ás- mundur Jónsson þýddi. Krist- ján Viggósson les. 22.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Hans Ploder Franzson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (44). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Thomas Zehetmair leikur Fiðlusónötu í A-dúr op. 47 eftir Beethoven. David Levine leikur á píanó. b. Katia og Marielle Labéque leika fjórhent á píanó tónlist eftir Stravinski, Scott Joplin og Berio. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUMI MIÐVIKUDAGUR 31. mars 18.00 Fjárans Kóbert María er 8 ára og býr með móð- ur sinni sem er fráskilin, Rób- ert, einstæður faðir, kemur til sögunnar og dregur sig eftir móður Maríu, en Maríu er ekk- ert um hann gefið. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordivision — Sænska sjón- varpið) 18.25 Brosmildar ókindur í myndinni er skyggnst inn í veröld krókódila og sýnt frá krókódílaeldi á búi í St. Luciu í Zululandi. Þýðandi og þulur: Jón O. Fdwald. 18.50 Könnunarferöir Annar þáttur. Fnskukennsla. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veðuí 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Starfíð er margt Stóriðja — fyrri hluti. íslendingar voru lengi tregir ti að beisla orkulindir landsins ti stóriðju, þótt þeir sæju aðra þjóðir raka saman auðæfun með slíkum hætti. En efti miöja öldina hófust þeir handa og í þessum þætti verður grein frá þremur fyrstu stóriðjuverun um og hvernig slíkt fyrirtæk umbreytir gamalgrónu samfé lagi. Umsjón: Kaldur Hermannsson. 21.30 Fmilé Zola Fjórði og síðasti þáttur. „Ég bíi enn“. Þýöandi: Friðrik Pál Jónsson. 11.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.