Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 21 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi : í boöi I Keflavík Til sölu 3ja herb. íbúö viö Sunnubraut. Söluverö 450 þús. 3ja herb. jaröhaBÖ viö Skólaveg meö sér inngangi. Söluverö 480 þús. 3ja herb. jaröhaeö í smíöum viö Faxabraut meö sór inngangi. Eldri einbýlishús viö Aöalgötu, Heiöarveg og Kirkjuveg. Njarövík 5 herb. jarðhæð viö Þórustíg. Laus strax. Hagstætt söluverö. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Eignamiölun Suöur- nesja auglýsir: Keflavík Höfum fengiö i sölu 3ja herb. íbúöir i smiöum. Skilast tilbúnar undir tréverk. Allir milliveggir komnir. Öll sameign fullfrágeng- in. Húsiö skilast fullbúiö aö utan. Verö 450 bús. Söluturn á besta staö til sölu eöa leigu. 150 fm verslunarhúsnæöi, sem er 1. hæð og hálfur kjallari. Ný- leg. Laust fljótlega. Ekkert áhvil- andi. Verö 1390 þús. 150 fm iönaöarhúsnæöi viö Hringbraut. Verö 450 þús. Höfum kaupanda aö góöri sór- hæö. Höfum kaupanda að góöu rað- húsi. Höfum kaupanda aö góðu ein- býlishúsi. Góöar útb. í boði. Njarðvík Nylegt einbýlishús 126 fm. Full- búiö á góóum staö. Skipti á ódýrari eign möguleg. Verö kr. 1300 þús. Glæsileg 3ja herb. íbúö viö Fífu- móa, aöeins 4 íbúöir í húsinu. Verö kr. 560 þús. Eignamiölun Suóurnesja Hafnargötu 57, Kaffavík og Víkurbraut 40 Grindavík, símar 92-3868 og 8254. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld. miövikudag, kl. 8. □ Helgafell 59823137 — IV/V Kvenfélag Hall- grímskírkju Fundur verður fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30. Fjölmenniö. veröur haldin í skiöaskála fé- lagsins dagana 8.—12. april. Tekiö veröur á móti greiöslum í félagsheimili KR viö Frostaskjól, fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30. Verö kr. 650 - (Allt innifaliö). Aö- eins fyrir felaga skíðadeildar KR. Stjórrtin. • J ^JÚTIVISTARFEROIR Páskar — eítthvaö fyrir alla Skírdagur 8. apríl kl. 9. 1. Snæfellsnes, 5 dagar Lýsu- hóll meö ölkeldum, hitapottum og sundlaug. Snæfellsjökull. Strönd og fjöll eftir vali. Skiöi. kvöldvökur. Fararstj. Kristján M. Bjarnason og Oli G H Þóröarson. Gautur Kristjánsson. 2. Þórsmörk, 5 dagar. Gist i nýja og hlýja Utivistarskálanum í Bás- um. Gönguferöir eftir vali. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Óli G.H. Þóröars- son. 3. Fimmvörðuhéls — Þórsmörk, 5 dagar. Göngu- og skiöaferöir. Fararstj. Styrkár Sveinbjarnar- son. 4. Tindafjöll — Emstur — Þórsmörk, 5 dagar. Skiöagöngu- ferö af bestu gerö. Uppl. og farseölar aö Lækjar- götu 6A. Sími 14606. Laugard. 10. apríl kl. 9. Þórsmörk, 3 dagar. Eins og 3. ferö, en styttri. Hrútfirðingar Hittumst í Fóstbræöraheimilinu föstudagskvöldió 2. apríl. Húsiö opnar kl. 21.00. Tök - N'ef-^|n IOOF 9 = 16303318% = H.F. □ Glitnir 59823317 — 1. Frl. Atk._________________ IOOF 7 = 16303318% r. 9.0 Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miövikudag 31. mars. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynníngar íslenska járnblendifélagið hf. Tilkynning um breytt símanúmer í dag 31. mars 1982 breytast símanúmer is- lenska járnblendifélagsins hf. á Grundar- tanga og veröa þannig: Aðalsími 3944. Eftir lokun skiptiborös: Svæöisvarsla 3945. Jón Sigurðsson, framkv.stj. 3946. Stjórnstöð 3948. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Volvo 244 GL árg. 1981 Galant St. árg. 1981 Fiat 127 árg. 1978 Mercury Comet árg. 1974 V.W. Comby árg. 1972 Trabant árg. 1982 Wartburg árg. 1981 Bifreiðarnar verða til sýnis í geymslu vorri Hamrarshöfða 2, miðvikudaginn 31. marz frá kl. 12.30—17.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en fimmtudaginn 1. apríl kl. 17.00. Tryggingamiöstööin hf., Aöalstræti 6, s. 26466. (]) ÚTBÖÖ Tilboð óskast í götuljósaperur fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Til- boðin verða opnuð á sama staö, fimmtudag- inn 6. maí 1982, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800 Útboð Óskað er eftir tilboðum í breytingar á MB Hrafni Sveinbjarnarsyni 2. GK 10, og MB Hrafni Sveinbjarnarsyni 3. GK 11. Breyt- ingarnar fela í sér lengingu, að Ijúka við yfir- byggingu og sandblástur og galvanhúðun annars skipsins en hækkun stýrishúss, og Ijúka við yfirbyggingu og sandblásturs og galvanhúöun aö hluta hins skipsins. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafið samband í síma 92-8090 og mun þeim verða send útboðsgögn. Þorbjörn hf., Grindavík. Utboö Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum í lagningu dreifikerfis á Hellu. j kerfinu eru ein- angraðar stálpípur 0 20—0 200 mm víðar. Heildarpípulengd er tæpir 10 km. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á eftirtöldum stöðum: Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshrepps. Hellu: Skrifstofu Rangárvallahrepps. Reykjavík: Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Borgartúni 17. Tilboð verða opnuö á skrifstofu Rangárvalla- hrepps Laufskálum 2 Hellu, þriðjudaginn 20. apríl 1982 kl. 14.00. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Svínaræktar- félags íslands veröur haldinn í veitingahúsinu Glæsibæ, laugardaginn 3. apríl kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Opiö hús i Sjálfstæöishúsinu, föstudaginn 2. april kl. 21.00 Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins mæta. Allt stuöningsfólk Sjálf- stæðisflokksins velkomiö. Mætum öll. veitingar og dans. Sjáltstæöisfélag Kópavogs. Sjálfstæöiskvennafélagiö Edda Kópavogi heldur fund mánudaginn 5. apríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö Dagskrá: 1. Blómaföndur. 2. Veitingar. Konur takiö meö ykkur gestl. Stjómin Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði heldur felagsfund fimmtudaginn 1. april kl. 21.00 í Hótel Hverageröi. Dagskrá: Tillaga uppstillingarnefndar um framboöslista vegna hreppsnefndar- kosninga í Hverageröi í mai. Tillaga uppstillingarnefndar um framboö til sýslunefndar. Önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. FUS Týr Kópavogi heldur almennan felagsfund fimmtudaginn 1. april i sjálfstæöishúsinu að Hamraborg 1, 3. hæð og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör eins stjórnarmanns. 2. Aróöur i skólum. Haraldur Kristjánsson flytur framsögu. 3. Veitingar 4. Önnur mál Stjórnin. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga Nýlokið er aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 5 sveita sem spiluðu tvöfalda umferð. Úrslit: Eyjólfur Magnússon (Eyjólfur, Aðalbjörn, Björn, Jóhannes) 124 Kristján Björnsson (Kristján, Karl, Flemming, Hrafnkell) 122 Sveit Eyjólfs verður fulltrúi félagsins á Norðurlandsmóti, sem haldið verður á Akureyri seinna í vor. Svæðismót Norðurlands vestra í tvímenningi var haldið á Hvammstanga 20/3 sl. með þátttöku 24 para. Spilaður var barómeter, keppnisstjóri Guð- mundur Kr. Sigurðsson. Úrslit: Björn og Jóhannes Hvammstanga 150 Einar og Skúli Sauöárkróki 123 Jón og Unnar Hvammstanga 100 Reynir og Stefán h'ljótum 98 Kristján og Bjarki Sauðárkróki 95 (larðar og Páll Sauðárkróki 80 Karl og Krstján Hvammstanga 61 Flemming og Hrafnkell Hvammstanga 48 Guðmundur og Níels Siglufirði 44 Jón og Alda Fljótum 26 Alfreð og Benedikt Fljótum 20 Bjöm og Jóhann Siglufirði 14 Eyjólfur og Aðalbjörn Hvammstanga 13 Orn og Einar Hvammstanga 6 Meðalskor 0 Bridgefélag Borgarfjarðar Starfsemi félagsins hófst í nóvember með firmakeppni. Spilaður var þriggja kvölda ein- menningur og tóku 24 fyrirtæki og spilarar þátt í keppninni. Úr- slit urðu þessi: Félagsbúið Grímsstöðum — Þorvaldur Pálmason 184 Olíustöðin Hvalfirði — Þórir Leifsson 179 Félagsh. Logaland — Eiríkur Jónsson 161 BSRB Munaðarnesi — Eyjólfur Sigurjónsson 158 Vélabær hf. — Halldóra Þorvaldsdóttir 157 Bændaskólinn Hvanneyri — Haraldur Jóhannsson 153 Meðalskor: 144 Félagið þakkar fyrirtækjum víðsvegar um Borgarfjörð vel- vild og góðan stuðning. Tvímenningskeppni félagsins lauk í desember. Spilaður var barómeter, 7 spil mílli para, og tóku 12 pör þátt í keppninni. Úr- slit urðu eftirfayandi: Þórir Leifsson — Þorsteinn Pétursson 86 Jón Sigurðsson — Sveinbjörn Egilsson 58 Haraldur Jóhannsson — Axel Ólafsson 47 Gunnar Jónsson — Sturla Jóhannesson 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.