Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 13 Skipaöur skólameistari Ármúlaskóla Menntamálaráðuncytið hefur sett Hafstein Þ. Stefánsson skóla- meistara Armúlaskóla í Reykjavík (fjölbrautaskóla) um eins árs skeið frá 15. mars 1982 að telja. Ennfremur hefur ráðuneytið sett Karl Kristjánsson aðstoð- arskólastjóra við sama skóla umrætt tímabil. Um skólameistarastöðuna sótti auk Hafsteins, Gunnar Finnbogason, skólastjóri, en um aðstoðarskólastjórastarfið sótti auk Karls Árni Einarsson. Sauðárkrókur: Framboðslisti Alþýöuflokksins tilkynntur Framboðslisti Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Sauð- árkróki 22. maí nk. hefur verið ákveðinn og skipa eftirtaldir listann: 1. Jón Karlsson, bæjarfulltrúi, Hólavegi 31. 2. Dóra Þorsteins- dóttir, talsímavörður, Barmahlíð 19. 3. Helga Hannesdóttir, hús- móðir, Hólmagrund 15. 4. Guð- mundur Guðmundsson, bygg- ingameistari, Grundarst. 14. 5. Frímann Guðbrandsson, rafvirki, Brennihlíð 5. 6. Pétur Valdimars- son, iðnverkamaður, Raftahlíð 29. 7. Brynjólfur Dan Halldórsson, mælingamaður, Grenihl. 10. 8. Valgarður Jónsson, vélvirki, öldu- stíg 17. 9. Ragnheiður Þorvalds- dóttir, verkakona, Víðigrund 6. 10. Jóhannes Hansen, bifreiðastjóri, Ægisstíg 1. 11. Ingibjörg Vigfús- * dóttir, verkakona, Grundarstíg 7. 12. Daníel Einarsson, verkamaður, Raftahlíð 34. 13. Guðmundur Steinsson, verkamaður, Víðigrund 14. 14. Eva Sigurðardóttir, versl- unarmaður, Raftahlíð 59. 15. Herdís Sigurjónsdóttir, verka- kona, Fornósi 4. 16. Friðrik Frið- riksson, verkamaður, Bárustíg 7. 17. Friðrik Sigurðsson, bifvéla- virki, Hólavegi 3. 18. Baldvin Kristjánsson, verslunarmaður, Víðihlíð 13. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Úrvalið er, hjá Vinsælar fermingargjafir TILBOÐ Polaroid 1000 heimsins mest selda myndavól. aðeins kr. 361,- Landsins mesta filmuúrval 115 mismunandi geröir! Kæligeymdar filmur okkar tryggja myndgæöi þín. H't" Polaroid 640 og 660 vélar og 600 ASA filman — ennþá betri myndir! Hrókur alls fagnaöar! Verd frá kr. 1.100 V________________ Leifturljós frá sunpflK Sunpak SP-140 243 Sunpak AUTO-170.. 463 Sunpak AUTO-124.1.187 Sunpak 5000 5.520 ^ Kodak Ektralite vasavélar i gjafapakkningum Kodak Ektralite 250............... 430 Kodak Ektralite 400............... 570 .....1.120 \Kodak Ektralite 600.. ,Compact“ myndavélar með/án autofocus og leífturljós OLYMPUS Canon MINOX Polaroid Mamiva ^MKomca Mamiya 135 EF 'yMamiya 135 AF 1.080 1.700 Konica AF-2 Konica EF-3 Olympus XA-2 Olympus XA 1.927 2.600 Canon AF 35 M Canon AF 35 ML 2.445 3.550 Minox 35 GT Flösh Polaroid SX-70 fyrir Supercolour Time Zero 3.850 J Mikon Nikon EM m/ 50 mm E F 1,8 4.280 EM body 2.990 Nikon FM m/ 50 mm f 1,8 6.580 FM body 4.590 Nikon FE m/ 50 mm f 1,8 7.841 FE body 8.016 Nikon F-3 m/50 mm 11,8*10.135 F-3 body 8.310 Aukalinsur, flösh, mot- orar, winderar, töskur og aðrir orginal Nikon tylgihlutir i miklu úrvali., V!__________________x PENTAX Pentax MV m/ 40 mm f 2,8 2A20 Pentax MV-1 m/ 40 mm f 2,8 3.340 Pentax MX m/ 50 mm f 1,7 4.178 Pentax ME Super m/ 50 mm f 1,7 4.741 Winder fyrir ME Super og MX 1.490 Aukalinsur o.fl. i góöu úrvali t.d.: 135 mm f 3,5 1.735 40—80 mm 3.012 24 mm f 2,8 1.998 Canon Canon AE-1 m/ 50 mm f 1,8 5.462 AE-1 body 3.620 , L Canon AE-1 Program m/ 50 mm f 1,8 6A53 AE-1 Program body 4.730 Canon A-1 m/ 50 mm f 1,8 7J75 A-1 body 6.056 Canon F-1 NEW m/50 mm F 1,8 11J66 F-1 NEW body 10.005 135 mm f 2,8 3.573 75-150 mmf 2.8 4.169 28 mm f 2,8 2.303 OLYMPUS Olympus OM-10 m/ 50 mm f 1,8 3.410 m/ 35-70 mm zoom f 4 6.009 Olympus OM-10 Quarts m/ 50 mm f 1,8 «079 Olympus OM-1 m/ 50 mm f 1,8 4.015 Olympus OM-2 m/ 50 mm f 1,8 5.777 28 mm f 2,8 2J27 75-150 mm 4.395 200 mm f/4 3.062 winder 2.180 T-20 flösh 1.553 I cokin Filterar í geysilegu úr- vali, l.d.: Skylight, UV, Polariz- ing, Diffuser, Center Spot, Half Colour, Split Field, Cross Screen, Multivision, Gradual Colour, Fog, FL-Day, Vario-Cross, ND, Orange, Red, 80 B, Close Up o.fl. V J Sjónaukar' 7 x 35 470 8 x 40 689 8x21 750 10x50 797 ^7 x 50 689 _TILBOÐ XSIGMA linsur fyrir flestar gerðir myndavóla 28 mm f 2,8 1.1 21-35 mm f 3,5 sj 28-80 mm zoom 5, 39-80 mm f 3,5 1J 80-200 mm zoom f 3,5-4,5 4.071 135 mm f 3,5 1.819 600 mm f 8 4.591 Telemacro (Doblari)1277 Myndavélatöskur >v/'f hjá okkur færöu oS slides- filmurnar samdægurs! Sýningarvélar frá 3.589^ Sýningartjöld frá 812 Sýningarvélaborö 396 Fjölbreytt úrval Þrífætur frá kr. 955 SDurst stækkarar fyrir s/h og lit frá 1.938. Mikið af myrkraherbergisáhöld- um og efnum. Okkar vinsæla Ijósmyndanámskeið er sjálfsögö fermingargjöf! Skemmtileg kennsla sem eykur ánægjuna viö — og ár- angurinn af myndatökunum. \ Verslið hjá fagmanninum LJÖSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI8S811 BILL — SERGREIN ÚRVALS Oýrasti ferðamátinn sumarið 1982 Fjölmargar gerðir bíla - Ótakmarkaður akstur. 2 vikur 3 í bíl kr. 4.285.- á mann / 3 vikur 5 í bíl kr. 4.580.- á mann., URVAL S 26900 Umboðsmenn um allt land Tryggðu þérfar STRAX í dag! Við Austurvöll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.