Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 í DAG e miövikudagur 31. mars sem er 90. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.46 og síö- degisflóð kl. 23.20. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.50 og sólarlag kl. 20.15. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 19.16. (Almanak Háskólans.) En eg keppi eftir því, ef eg skyldi geta höndlaö það, meö því aö eg er höndlaöur af Kristi Jesú. Bræður, ekki tel eg sjálfan mig enn hafa höndlaö það. (Filip. 3, 13.) KROSSGÁTA I.ÁKKTI: — I jörð, 5 málmur, 6 haf, 7 rómv. tala, X hofurtfat, 11 fæddi, 12 n.skur, 14 amboó, 16 skemmdi. LOÐRÉTT: — 1 bæjarnafn, 2 ófafl- urt, 3 spott, 4 röski, 7 tíndi, 9 dujjn- aóur, 10 Ijós, 13 keyri, 15 kindum. LAIJSN SÍÐLSTU KR(XSSGÁTU: LÁRKTI : — I hljóta, 5 ód, 6 ástand, 9 kúa, 10 ál, 11 or, 12 ali, 13 nafn, 15 ugg, 17 róminn. LOÐRÉTT: — • hjákonur, 2 JóU, 3 óóa, 4 andlit, 7 .jri, 8 nál, 12 angi, 14 fum, 16 gn. FRÉTTIR__________________ í fyrrinótt hafði hvergi verið na turfrost á láglendi. I'etta var einna athyglisverðast við veður- fréttirnar í gærmorgun. Og það að ein veðurathugunarstöðin gaf upp 40 milliraetra nætur- úrkomu, vestur í Kvígindisdal. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í þrjú stig. I*ó nokkur rigning var um nóttina, þó ekki væri hún neitt í líkingu við rign- inguna í Kvígindisdal. Eftir nóttina hafði rignt 10 millim. Þar sem minnstur hiti var á lág- lendi, á Ilalatanga, Kirkjubæj- arklaustri og á Mýrum, var eins stigs hiti um nóttina, en uppi á Hveravöllum eins stigs frost. Veðurstofan sagði horfur á því að litillega myndi kólna í veðri um landið vestanvert, þegar kvölda tæki í gær. Grænlandskynningin í Nor- ræna húsinu á vegum Nor- ræna félagsins og Norræna hússins, heldur áfram á morgun, 1. apríl. Þá mun Leif- ur Símonarson jarðfræðingur flytja fyrirlestur um jarð- fræði Grænlands. Fyrirlest- urinn hefst eins og aðrir þeir fróðleiksþættir, sem fluttir hafa verið þar um Grænland nú í vetur, kl. 20.30. Sjálfsbjörg Reykjavik og ná- grenni. A fimmtudagskvöidið verður framhaldsaðalfundur féiagsins að Hátúni 12 og hefst hann kl. 20.30. Verða þá meðal annars framhaldsum- ræður um fyrirhugaðar laga- breytingar. MESSUR Fríkirkjan í Reykjavík: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Safn- aðarprestur. MINNINGARSPJÖLP Minningarsjóður Arna M. Mathiesen. Minningarspjöld Arna M. Mathiesen fást í þessum verzlunum í Hafnar- firði: Verzlun Einars Þor- gilssonar, Verzlun Olivers Steins og verzlun Þórðar Þórðarsonar. FRÁ HÖFNINNI í gærmorgun kom Laxá til Reykjavíkurhafnar að utan og Skaftá var væntanleg einn- ig að utan í gærkvöldi, svo og Mánafoss. í gærdag var Saga væntanleg af ströndinni. Ólafur Jóhannesson, utanrfkisrádherra, um afskipti idnadarrádherra af Helguvfk: „EINS OG AÐ KASTA 900 MlS- UND KRÓNUMIIT UM GLUGGANN” I»etta er auglýsing um „kúlu-varp“ og kjósendur eru vinsamlegast beðnir að greiða afnota- gjöldin sem fyrst!! BLÖD OG TIMARIT Kiðfaxi — Hestafréttir. Annað tbl. þessa árs er komið út. Leiðari biaðsins að þessu sinni ber yfirskriftina Aukið öryggi. Hefst leiðarinn með þessum orðum: „Með aukinni hestamennsku á síðari árum hefur slysum farið fjölgandi þar sem ekið hefur verið á ríðandi fólk. í nær öllum til- vikum slasast hestarnir meira eða minna og oft einnig knaparnir. Sumir hesta- mannanna hafa þó orðið það lánsamir að sleppa með skrekkinn sem kallað er. Fá dauðaslys hafa orðið." Sagt er frá rannsóknum á heymæði í ísl. hestum en þær hafa ann- ast í sameiningu Eggert Gunnarsson dýralæknir, Þorkell Jóhannesson iæknir og Tryggvi Asmundsson læknir. Þá skrifar Páll S. Pálsson hrl. í greinarflokki sínum Hestar — lög og saga, greinina Frjáls för um landið. Þar segir á einum stað í greininni: „Mæðiveikigirð- ingar og auðvitað allar girð- ingar, sem eru hættar að þjóna tilgangi sínum á skil- yrðislaust að fjarlægja að fullu og öllu. Ferðamenn á hestum þurfa að endurheimta leiðirnar, sem þeir áttu rétt tii samkvæmt aldahefð og girðingalögum." Sigurður 0. Ragnarsson skrifar greinina Aður en járning hefst. Sigur- borg Á. Jónsdottir á þar greinina Ég gjörþekkti þetta hross og hún mig. Þá er sagt frá nokkrum afrekshestum. Að vanda fluttar margvísleg- ar fréttir af starfi hesta- manna og hestamannaféiaga. Birt er samtal við 15 ára gamlan hestamann í Reykja- vík, Harald Sævar Haralds- son, sem hlaut 12 verðiauna- peninga á síðasta keppnis- tímabili. Söfnuðu fyrir Rauða krossinn Þessar stöllur, Ágústa Guðrún Bernharðsdóttir og Sonja Haf- dis Poulsen, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkur- deild Rauða kross íslands. Þær söfnuðu alls rúmlega 190 krónum. Kvökl-, nalur- og halgarpiónuata apotekanna ( Reykja- vik, dagana 26. mars til 1. april, aö báöum dögum meö- töldum, er sem hér segir: Lyfjabóötn Munn, en auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla dega vaktvikunnar nema sunnudag Slysavaröstofan í Borgarspitalanum. simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmiaaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuöir og læknaþjonustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbnjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. ForekJraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaapítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opíó mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Islands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16 HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sírnl 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbœjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag tíl föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónsaonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tíl kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fímmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30. Vesturbæjarfaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga oplö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9_11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. $ími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstotnana. vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnsveitan helur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.