Morgunblaðið - 16.04.1982, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982
41
HESTAMENNSKA
En viö vorum einmitt á ferö í
Víöidalnum um daginn á einum af
þessum góöviörisdögum. Þá rák-
umst viö meðal annarra á tvo
hestamenn, þá Þorlák Ottesen
sem er 87 ára gamall og var í 13 ár
formaöur hestamannafélagsins
Fáks, og Steinar Sigurbjörnsson, 4
ára, og er hér líklegast um aö
ræða elstu og yngstu knapana í
Víöidalnum. Viö tókum þessa tvo
reiðmenn tali.
Þorlákur
Ottesen, 87 ára
„Ég hef veriö í hestamennskunni
frá því að ég var smá strákur. Ég
man vel eftir fyrstu langferöinni
minni, en hana fór ég áriö 1899, þá
á fimmta árinu eins og hann Stein-
ar litli,“ sagöi Þorlákur. „En þá
haföi afi minn, Jón Bergmann
Ottesen, sem þá bjó aö Ingunn-
arstööum í Brynjudal sent vinnu-
mann sinn eftir mér, en viö bjugg-
um aö Galtarholti í Skilmanna-
hreþþi. Viö riöum inn Hvalfjarö-
arströndina og gistum á bænum
Þyrli og þaðan fórum viö aö Ing-
unnarstöðum.
Eg haföi strax gaman af því aö
fara á hestbak, en fyrst var ég
reiddur á hnakknefinu, síöan var
teymt undir mér, og loks fékk ég
að fara einn.
Síðan þetta var hef ég fariö í
margar langferöirnar, meöal ann-
ars hef ég riöið tíu sinnum yfir Kjöl,
fyrir utan margar aörar feröir, sem
ég hef farið bæöi austur og norö-
ur. Hafa þessar feröir veriö hver
annarri skemmtilegri. En síöustu
langferöina fór ég áriö 1977, þá 83
ára gamall."
Hefur þú þá stundaö hesta-
mennskuna alveg frá því þú varst
smá pottormur?
„Nei, þaö hef ég ekki gert, því
áriö 1917 fargaöi ég hestinum
mínum, því ég sá fram á aö ég
heföi ekki efni á aö eiga hest hér í
Reykjavík. Þá var kaupiö lágt og
ég var aö koma fótunum undir mig
og fjölskyldu mína. Ég hét því þá
aö ég skyldi aldrei fara á hestbak
framar. Vinir mínir, sem áttu hesta
voru aö bjóöa mér á bak, en óg lét
þaö aldrei eftir mér."
Þú hefur ekki staðiö viö þetta?
„Áriö 1942 kom faöir minn að
máli viö mig og baö mig um aö
hafa fyrir sig hest og venja hann
svolítið. Ég var þá verkstjóri hjá
Reykjavíkurhöfn og þá var mikiö til
hætt að nota hesta við flutninga og
bílarnir teknir viö. Ég gat því fengiö
aö geyma hestinn í húsunum viö
höfnina. Framan af teymdi ég bara
hestinn, en þegar frá leið fór ég aö
læðast á bak, því mér f annst hálf-
leiöinlegt aö skila hestinum hálf-
tömdum. Síöan var hesturinn
sendur aö Miöfelli í Þingvallasveit,
þar sem faöir minn bjó. Þessi hest-
ur, sem var frá Hofsstööum í
Hálsasveit var fjörviljugur og
beiddi faðir minn mig um aö taka
hann aftur næsta vetur. Krakkarnir
okkar voru þá flestir komnir á legg
og haföi ég því betri ráö á aö hafa
hest.
Upp frá því hef ég svo alltaf átt
hesta og alltaf finnst mér jafngam-
an að spretta úr spori. I gamla
daga var þetta nær eina skemmt-
unin, sem maður haföi, þaö aö fara
út í náttúruna og skemmta sér
meö ungu fólki. Þá var þaö oft
þannig aö menn tóku of mikið af
pelanum i hvert sinn, en nú er þaö
orðin hending aö maöur sjái
drukkinn mann á hestbaki."
Færðu þér samt ekki stundum
í staupinu, þegar þú ferö í reiö-
túr?
„Ég hef veriö svo heppin aö ég
hef aldrei gert mjög mikiö af því.
Þegar ég varö áttræöur ákvaö ég
aö hætta alveg aö drekka vín
nema þegar ég færi til Færeyja, aö
hitta vini mína þar, sem höföu
komið hingað til aö heimsækja mig
og ég haföi riöiö út meö og viö
þetta hef ég staöiö.”
Ferð þú oft á hestbak?
„Já, daglega, ef veöur leyfir, en
þaö er lífsnauösynlegt aö hafa
eitthvaö aö hugsa um, þegar maö-
ur er hættur aö vinna, en þaö fer
nú aö styttast í þaö aö ég komist á
bak.“
Hvað er það sem heillar þig við
hestamennskuna?
„Þaö er útiveran og feröalögin.
Ég hef sérstaka ánægju af því aö
komast upp til fjalla eöa upp í
óbyggöir. Svo er hesturinn besti
vinur mannsins næst á eftir konum
og börnum.“
Steinar
Sigurbjörnsson, 4 ára
Steinar var meö mömmu sinni,
Fríöu Steinarsdóttur, á hestbaki
og teymdi hún undir honum. Stein-
ar á ekki langt aö sækja reiösnilld-
ina, því foreldrarnir eru báöir góöir
reiðmenn. Fríöa hefur iöulega tek-
iö þátt í kappreiöum og Sigurbjörn
Báröarson er einn okkar besti
reiömaöur, en hann varö Evrópu-
meistari á íslenskum hestum á síö-
astliönu ári.
Fríöa sagði okkur aö pabbinn
heföi snemma byrjaö aö hafa
strákinn fyrir framan sig á hnakk-
nefinu. En hún kvaöst svolítið
hrædd um hann og leyföi honum
Þaö er gott að velta aér, þegar „maður“ er þreyttur og aveittur. Þorlák
ur fylgiat með í baksýn. Krtotján EinwMon
Síöaatliöiö aumar fór Steinar á kappreiöar á Vindheimamela í Skaga-
firði, þá var þessi mynd tekin er Steinar tók á móti verðlaunum fyrir
hönd pabba síns, sem unnið hafði brokkkeppni á hestinum Faxa.
ekki að valsa um, vegna þess aö
umferöin er töluverö í Víöidalnum,
en ræöum viö stráksa:
Finnst þér gaman að fara á
hestbak?
„Já, það er soldiö skemmtilegt."
Ertu ekki hræddur?
„Nei, ég er 4 ára, að veröa 5
ára.“
Ætlar þú að verða hestamaður,
þegar þú ert orðinn stór?
„Nei, ég ætla að veröa bónda-
maður."
Af hverju viltu verða bóndi?
„Þá á ég fullt af kúm og get búiö
til mjólk."
Ætlar þú þá ekki að eiga hesta?
„Bara smá.“
Finnst þér gaman á kappreið-
um?
„Mér finnst líka gaman aö veiða
og einu sinni veiddi ég hval."
Langar þig til að keppa á hest-
um?
„Já, og þá verð ég fyrstur."
Af hverju viltu verða fyrstur?
„Þá fæ ég verðlaun."
Hvernig hestar eru bestir?
„Stórir fiestar."
Af hverju eru stórir hestar
bestir?
„Þeir hlaupa miklu hraöar.“
Hefur þú aldrei dottið af baki?
Einu sinni var ég næstum dott-
inn af því að ég var búinn aö missa
istöðin.„
Áttu sjálfur hest?
„Já, hann er tveggja ára.“
Hvaö heitir hann?
„Kóngur og hann er upþí Mos-
fellssveit núna.“
Hvað ætlar þú að gera við
Kóng, ef þú ætlar ekki aö veröa
hestamaður?
„Hvenær má ég fara á hann?“
Hvað finnst þér skemmtileg-
ast?
„Aö heimsækja Bessa, hann
gefur mér prins póló og ég gef
honum síld i staöinn."
Hlakkar þú til að veröa stór?
Já, þá má ég heimsækja Ella, en
ég má það ekki núna, þvi þaö er
brunnur rétt hjá. En ég yröi fljótur
aö grípa í stein til aö halda mér, ef
ég dytti. Elli segir alltaf. hæ klassi
við mig.“
Finnst þér gaman að hjálpa til í
hesthúsinu?
„Eg fæ stundum aö sópa,
kemba og gefa.“
Hvernig hestar finnst þér fal-
legastir?
„Ég sá einu sinni hest með ull.“
Hvað verður um hestana, þegar
þeir deyja?
„Maður kaupir annan. Svo jarö-
ar maöur þá og svo fara þeir upþ
til himna, hann guð hjálpar þeim.“
fyrst í stað, en fyrsta tískusýning
hins nýja tískuhúss vakti samt
mikla hrifningu.
Fyrstu árin hélt tískuhús YSL sig
viö hönnun og framleiöslu á há-
tískuklæönaöi en fór síðar út i
fjöldaframleiöslu og settar voru á
laggirnar smábúöir í París, sem
seldu þennan fatnaö.
Á Tískuhúsi YSL og verslunum
þess græddist þeim félögum mikiö
fé á fjöldaframleiöslunni, sem líkt-
ist hátískuklæönaöi en var úr ódýr-
ari efnum. Ariö 1973 keyptu þeir
Yves Saint Laurent og Pierre
Bergé bandarikjamanninn út úr
fyrirtækinu. A árunum þar á eftir
óx og dafnaði fyrirtækiö í höndum
þeirra og er nú svo komiö aö versl-
anir YSL eru fleiri tugir og eru þær
staösettar vítt og breitt um heim-
inn.
Yves Saint Laurent hannar ekki
aöeins og selur kvenfatnaö heldur
hefur hann fariö út í þaö aö fram-
leiða einnig karlmannafatnaö.
Hann hefur einnig hafiö framleiöslu
á ilmvötnum i samvinnu viö banda-
riska fyrirtækiö Charles of the Ritz,
hver þekkir ekki ilmvötnin Y og
Opium.
Nú er svo komið aö Yves Saint
Laurent er ein þekktasti tiskufröm-
uöur heimsins.
Á „prét-a-porter" sýningum í vor
sló hann i gegn meö fatnaði sinum
eins og fyrr, þar sýndi hann hug-
vitssemi og hæfileika, sem ein-
kennt hafa hann allt frá fyrstu tíð,
eins og meöfylgjandi myndir bera
meö sér.
i,U>'’i |iiM< } t;.i/ 4 4»> 13 3
ij
I
.mjtiiimit nsiiii'-