Morgunblaðið - 22.04.1982, Page 4

Morgunblaðið - 22.04.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982 Peninga- markadurinn / N GENGISSKRÁNING NR. 67 — 21. APRÍL 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,340 10,370 1 Sterlingspund 18,281 18,334 1 Kanadadollar 8,460 8,485 1 Dönsk króna 1,2709 1,2745 1 Norsk króna 1,7040 1,7090 1 Sænsk króna 1,7517 1,7567 1 Finnskt mark 2,2483 2,2548 1 Franskur franki 1,6529 1,6577 1 Belg. franki 0,2284 0,2291 1 Svissn. franki 5,3107 5,3261 1 Hollenskt gyllini 3,8909 3,9022 1 V-þýzkt mark 4,3146 4,3271 1 ítölsk lira 0,00783 0,00785 1 Austurr. Sch. 0,6138 0,6156 1 Portug. Escudo 0,1415 0,1420 1 Spánskur peseti 0,0978 0,0981 1 Japanskt yen 0,04252 0,04264 1 írskt pund 14,915 14,959 SDR. (sérstök dráttarréllindi) 19/04 11,5419 11,5753 / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. APRÍL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Ðandaríkjadollar 11,407 10,178 1 Sterlingspund 20,167 18,198 1 Kanadadollar 9,334 8,278 1 Dönsk króna 1,4020 1,2444 1 Norsk króna 1,8799 1,6703 1 Sænsk króna 1,9324 1,7233 1 Finnskt mark 2,4803 2,2054 1 Franskur franki 1,8235 1,6260 1 Belg. franki 0,2520 0,2249 1 Svissn. franki 5,8587 5,3218 1 Hollenskt gyllini 4,2924 3,8328 1 V.-þýzkt mark 4,7598 4,2444 1 itölsk líra 0,00864 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6772 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1562 0,1436 1 Spánskur peseti 0,1079 0,0961 1 Japanskt yen 0,04690 0,04124 1 írskt pund 16,455 14,707 V___________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLlNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11. 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður i dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíaitala fyrir aprilmánuö 1982 er 335 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Andlegheit, verka- menn og fátækir bændur“ — Þriðji þáttur afmælisdagskrár um Halldór Laxness áttræðan Illjódvarp kl. 16.20: Svarað í sumartunglið A dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er þáttur er nefnist Svar- að í sumartunglið. Umsjónar- maður Heiðdís Norðfjörð. Þarna er um að ræða léttan sumarþátt, blandaðan tónlist, frásögnum og fróðleik. Þeir sem koma fram í þættinum eru: Ásta Sigurðardóttir, Guð- rún Óskarsdóttir, Jón Viðar Guðlaugsson og Guðmundur Gunnarsson. Meiðdís Noröfjörð svarar i sumar- tungl í hljóðvarpi kl. 16.20. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.20 er þriðji þátturinn í afmælisdag- skrá um Halldór Laxness áttræð- an. Nefnist hann „Andlegheit, verkamenn og fátækir bændur". Flutt eru leikin atriði úr Sölku Völku, Sjálfstæðu fólki, Atóm- stöðinni, Paradísarheimt og Kristnihaldi undir Jökli. Höfund- ur les sjálfur nokkra kafla til að tengja saman atriðin. Umsjónar- menn dagskrárinnar eru Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfs- son. Á föstudagskvöld sýnir sjón- varpið mynd frá afhendingu Óskarsverðlaunanna 29. mars síðastliðinn. Þýðandi er Heba Júlíusdóttir. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 22. apríl sumardagurinn fyrsti MORGUNNINN 8.00 Heilsað sumri. a. Ávarp formanns útvarpsráðs, Vilhjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthi- as Jochumsson. Herdís Þor- valdsdóttir les. 8.10 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Svandís Pétursdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli í Sólhlíð" eftir Marinó Stefánsson. Höfundur les (9). 9.20 Morguntónleikar. Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38 „Vorhljómkviðan" eftir Robert Schumann. Nýja filharmoníu- hljómsveitin í Lundúnum leik- ur; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fiðlusónata í F-dúr op. 24 „Vorsónatan“ eftir Ludwig van Beethoven. Guðný Guðmunds- dóttir og Philip Jenkins leika. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Hrefna Tynes prédikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Skátar annast lestur bæna, ritningarorða og söng. Organleikari: Marteinn H. Frið- riksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.20 A tjá og tundri. Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdís Guðmundsdótti; velja og kynna tónlist af vmsu tagi. 15.10 „Við elda !ndlands“ eftir Sig>' .o A. Magnússon. Höf- und- . ies (18). 1 ".-<0 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Svarað í sumartunglið. Léttur sumarþáttur, blandaður tónlist, frásögnum og fróðleik. Þeir sem koma fram i þættinum eru: Ásta Sigurðardóttir, Guð- rún Óskarsdóttir, Jón Viðar Guðlaugsson og Guðmundur Gunnarsson. Umsjónarmaður: Heiðdís Norðfjörð. 17.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 7. janúar sl. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálssón. Einsöngvari: Sigrid Martikke. „Vinartónlist" eftir Strauss, Millöcker og Suppé. — Kynnir: Baldur Pálmason. KVÖLDID 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Júlíus Vífill Inp’arsson syngur ítalskar aríur. Olafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 20.20 Afmælisdagskrá: Halldór Laxness áttræóur. Um- sjónarmenn: Baldvin Halldórs- son og Gunnar Eyjólfsson. 3. þáttur: Andlegheit, verkamenn og fátækir bændur. 22.00 Kór Langholtskirkju syngur íslensk ættjarðarlög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ljótt er að vera leigjandi, lifa og starfa þegjandi.“ Umsjónarmenn: Einar Guð- jónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. Seinni þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 23. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. llmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.5(X Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Jóhannes Proppé talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli í Nólhlíð“ eftir Marinó Stefánsson. Höfundur les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. „Þórdísarmálið" — Sakamál frá 17. öld. Lesari: Óttar Ein- arsson. 11.30 „Weltlicht". Sjö söngvar eft- ir Hermann Reutter við Ijóð úr skáldsögunni „Heimsljós“ eftir Halldór Laxness. Guðmundur Jónsson syngur með Sinfóníu- hljómsveit Isiands; Páll P. Pálsson stjórnar. Halldór Lax- ness les Ijóðin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 I hálfa gátt. Börn í opna skólanum í Þorlákshöfn tekin tali. Umsjónarmaður: Kjartan Valgarðsson. Fyrri þáttur. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðsson riLstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar Alfons og Aloys Kontarsky leika með Christoph Caskel og Heinz König Sónötu fyrir tvö píanó og slagverk eftir Béla Bartók/ Christina Walewska og hljómsveit Óperunnar í Monte Carlo leika Sellókonsert eftir Aram Katsjatúrian; Eliahu Inb- al stj. KVOLDIO 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka á degi Halldórs Laxness Skáldið les kafla úr Gerplu, Margrét Helga Jóhannsdóttir úr Atómstöðinni, Þorsteinn ö. Stephensen og Gerður Hjör- leifsdóttir leika kafla úr Sjálf- stæðu fólki, Lárus Pálsson les kvæði — einnig sungin lög við Ijóð eftir Halldór Laxness. Baldur Pálmason tók saman og kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld" eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (4). 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTIJDAGUR 23. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.55 Prúðuleikararnir. Nýr flokkur. í þessum flokki eru 24 þættir sem verða sýndir hálfsmánað arlega. Gestur fyrsta þáttar er Gene Kelly. I*ýðandi: l»rándur Thoroddsen. 21.25 Fréttaspegill. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Oskarsverðlaunin 1982. Mynd frá afhendingu Óskars- verðlaunanna 29. mars síðast- liðinn. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 23.35 Ilagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.