Morgunblaðið - 22.04.1982, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982
Vindmyllurnar verða riddaranum sjónum hrygga erfiðar ef álmerin kastar ekki fyrir kosn-
ingaslaginn!!!
í DAG er fimmtudagur 22.
apríl, sumardagurinn fyrsti,
112. dagur ársins 1982,
Harpa byrjar, fyrsta vika
sumars. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 05.22 og síö-
degisflóö kl. 17.41. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
05.32 og sólarlag kl. 21.22.
Myrkur kl. 22.23. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.26 og
tungliö i suöri kl. 12.26.
(Almanak Háskólans.)
Margar eru raunir rétt-
láts manns, en Drottinn
frelsar hann úr þeim
öllum. (Sálm. 34, 20.)
I
KROSSGÁTA
1 2
w
6 J i
■ m
8 9 10 ■
11 ■
14 15 m
16
LÁRÉTT: — I. kirkjuhöfAingja, 5.
vætlar, 6. varga, 7. reiA, 8. drcpur,
11. rcgn, 12. ílát, 14. Ntarf, 16. gabb-
ar.
LOÐRKTT: — I. í sparifotunum, 2.
jurtin, 3. fæda, 4. lág, 7. hreidur, 9.
ójafna, 10. mjög, 13. j;ud, 15. Ham-
hljóöar.
LAIISN SÍDIISTH KROSSfiÁTIl.
LÁRÉTT: — I. páfa, 5. ílar, 6. úlfa,
7. æf, 8. banar, 11. úr, 12. fat, 14.
toía, 16. tvíhljóói.
LOÐRÉTT: — 1. prúóbúin, 2. fífan,
3. ala, 4. gróf, 7. æra, 9. aróa, 10.
afar, 13. Týr, 15. jr.
ÁRNAÐ HEILLA
Mára er í dag, sumar-
daginn fyrsta, frú
Kristín Karlsdóttir frá Drafla-
stöðum. Kiginmaður hennar
var Jón Hallur Sigurbjörns-
son, sem lést árið 1973.
Bjuggu þau lengi á Akureyri.
Kristín er vistmaður á
Hrafnistu hér í Reykjavík, en
verður í dag á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Kleppsvegi 14.
ára afmæli á næst-
komandi sunnudag, 25.
þ.m., Gunnar Guðmundsson,
Sléttahrauni 27, Hafnarfirði.
Hann ætlar að taka á móti
gestum í Sjálfstæðishúsinu
þar í bæ næstkomandi laug-
ardag milli kl. 17 og 19.
FRÁ HÖFNINNI_____________
í fyrradag kom Dettifoss til
Reykjavíkurhafnar að utan
og í fyrrakvöld lagði Ljósafoss
af stað áleiðis til útlanda. í
gær lagði Selá af stað til út-
landa, svo og Eyrarfoss. Á
morgun, föstudag, er Selfoss
væntanlegur frá útlöndum og
togarinn Jón Baldvinsson er
væntanlegur inn á föstudag-
inn og landar aflanum hér.
FRÉTTIR
Harpa byrjar í dag. „Fyrsti
mánuður sumars að fornís-
lensku tímatali, hefst með
sumardeginum fyrsta. Nafnið
sjálft er ekki mjög gamalt,
varla eldra en frá 17. öld.
Skýring nafnsins er óviss. í
Snorra-Eddu er mánuðurinn
kallaður gaukmánuður og
sáðtíð," segir í Stjörnufræði/
Rímfræði, um Hörpu. Varð-
andi sumardaginn fyrsta segir
þar m.a. að hann hafi áður
heitað sumardagur hinn
fyrsti. í gamla stíl var hann
fyrsti fimmtudagur eftir 8.
apríl. Messudagur var það
fram til 1744.
Læknar. í Lögbirtingablaðinu
er tilkynning frá heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneyt-
inu um að það hafi veitt Guð-
mundi Snorra Ingimarssyni
lækni, leyfi til að starfa sem
sérfræðingur í krabbameins-
sjúkdómum og veitt Jónasi
Kranklín lækni, leyfi til að
starfa sem sérfræðingur í
kvenlækningum og fæðingar-
hjálp, og cand. odont. Sigur-
geiri Ingvarssyni leyfi til að
stunda tannlækningar.
Fóstru-kaffi. I dag, sumardag-
inn fyrsta, verður Fóstrufé-
lag íslands með kaffisölu og
kökubasar í Fósturskóla ís-
lands við Laugalæk, (gegnt
Sundlaugunum) milli kl. 14
og 17. Fyrir börnin verður
kvikmyndasýning o.fl.
í utanríkisráðuneytinu. í til-
kynningu í Lögbirtingi frá
ráðuneytinu segir að Haukur
Olafsson hafi verið settur
sendiráðsritari í utanríkis-
þjónustunni og hafi hann tek-
ið til starfa sem sendiráðsrit-
ari í ísl. sendiráðinu í Wash-
ington fyrir nokkru.
Kvenfélagið Seltjörn á Sel-
tjarnarnesi efnir í dag,
sumardaginn fyrsta, til kaffi-
sölu í félagsheimilinu þar.
Skemmtiatriði verða og hefst
kaffisalan kl. 15.00.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur aðalfund sinn á
sunnudaginn kemur, 25. þ.m.,
í Iðnó og hefst hann kl. 14.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa um kjör stjórnar og
nefnda verður leitað eftir
heimild fyrir stjórn Sóknar
að boða til vinnustöðvunar.
Hvítabandskonur ætla að
halda áriðandi fund á laug-
ardaginn kemur, 14. þ.m., að
Hallveigarstöðum og hefst
hann kl. 14.00.
Fiskaklettur, slysavarnadeild
SVFÍ í Hafnarfirði, heldur
aðalfund sinn miðvikudaginn
28. þ.m. í húsi félagsins,
Hjallahrauni 9, og hefst hann
kl. 20.00.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld í safnaðarheimili Lang-
holtssóknar til ágóða fyrir
kirkjubyggingu og verður
byrjað að spila kl. 20.30.
Kvennadeild Rangæingafélags-
ins efnir til kaffi- og kökusölu
að Hallveigarstöðum í dag,
sumardaginn fyrsta, eftir kl.
14.00.
MESSUR ~
SrrÓRÓLFSHVOLSKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta
sunnudaginn 25. apríl kl. 14.
Sr. Stefán Lárusson.
KIKKJIIHVOLSPKESTA
KALL: Fermingarguðsþjón-
usta í Hábæjarkirkju sunnu-
daginn 25. apríl kl. 14. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir sókn-
arprestur.
HEIMILISDÝR
' Þessi fressköttur, sem er nær
alsvartur, hvítur á bringu og
fótum, með hvíta ól, bankaði
upp á í húsi við Starhaga hér
í Reykjavík fyrir skömmu.
Hann er mjög loðinn, virðist
angórablendingur, mjög gæf-
ur og mannelskur. Þeir sem
hér eiga hlut að máli fá allar
nánari uppl. í síma 10925.
Kvðkl-. nætur og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavik: I dag (sumardaginn fyrsta) í Laugarn««
Apóteki og i Ingólfa Apóteki, sem er opió til kl.
22.00. Dagana 23. april til 29. april, aö baöum dögum
meötöldum: í Borgar Apótoki. En auk þess er
Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
Slyaavaröstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónaamieaógeróér fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuvernderstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöömni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Uppl um vaktþjónuatu apótekanna og lækna-
vakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hefnerfföröur og Garöabaar: Apótekln í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbaajar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keftavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Setfoss Apotek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í vióiögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 tll kl. 19.30 Barnaapftali Hringalns: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 III kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hstnsrbúöir: Aila daga kl. 14 tll kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöðin: Kl. 14 tll kl 19. — Fssðingarhoimili Roykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kðpavogs-
haelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasefn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háekólebókaeafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
bfóóminjsesfnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Listsssfn islsnds: Oplö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22.
Sýning í forsal á grafikverkum eftir Asger Jorn til loka
maimánaöar. Yfirlitssýnlng á verkum Brynjóffe Þóróer-
soner, 1896—1938, lýkur 2. maí.
Borgarbókesefn Reykjsvíkur
AÐALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a. simi
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34. sími
86922. Hijóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaóir skípum, heilsuhælum og stofnunum
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaöa og aidr-
aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10_____12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN —
Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaöir viósvegar
um borgina.
Árbasjarsafn: Oplð juni til 31. águst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 fré
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókesefnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndeeefn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lietaeefn Einare Jóneeonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Húe Jóne Siguróeeonar í Kaupmannahófn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjervelseteóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugln er opln mánudag — löstudag kl. 7.20
tll kl. 20.30. A laugardögum er oplö Irá kl. 7.20 tll kl.
17.30 A sunnudögum er opiö Irá kl 8 til 17.30.
Sundhötlin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vasturbaajarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gutubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmirlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga oplö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21 00. Saunaböö kvenna opln á sama tíma.
Saunaböö karla opln laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254.
Sundhðlt Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga
Slminn er 1145
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19,
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Halnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerin opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarttofnana. vegna bílana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga fró kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringlnn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.