Morgunblaðið - 22.04.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 22.04.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982 7 Til sölu — Keflavík Til sölu 2 fokheldar hæöir aö stærö 460 fm báöar á besta staö í bænum. Hagstætt verö ef samið er strax. Upplýsingar í síma 92-2012 og í síma 74280 — 78900, Reykjavík. 60 ára afmæli Ferö á hestum aö Hlégaröi, laugardaginn 24. apríl, lagt af staö kl. 13.15 frá efri hesthúsum félagsins stundvíslega. Kvikmyndatökumaöur veröur meö í ferðinni. Skemmtiatriöi í Hlégaröi. Lúörasveit Mos- fellssveitar leikur. Dansleikur veröur haldinn í Hlégaröi um kvöldiö, og hefst kl. 22.00. Hljómsveitin Skuggar, hljómsveitar- stjóri er Grettir Björnsson, Ómar Ragnarsson skemmtir. Bílar fara frá félagsheimili Fáks, kl. 21.30 og frá Hlégarði aö loknum dansleik. Miöar seldir á föstudag 23. apríl á skrifstofu félags- ins, og á leiðinni uppeftir í hópferöinni. Hestamannafélagiö Fálkur. JUDO Ný byrjendanámskeiö hefjast 26. apríl Innritun á byrjunarnámskeiö virka daga kl. 13 til 22 í síma 83295. Judodeild Ármanns 3JLk S \ IS. TÖLUSLAÐ íslendmqur . ., n»»wiABih a.iaaw—«h>—w«f *T. ÁRCANGl t AKLREVRI . FIMMTT 'DAGINN IS. APRÍI 1« II Gefið Sjálfstæðismönnum GlSLI JÓNSSON: tækifæri Refsingin auðveld í Staksteinum í dag er meðal annars vitnað í grein eftir Gísla Jónsson, sem lýkur meö þessum orðum: „Ef okkur mistekst er auðvelt að refsa okkur að næsta kjörtímabili liönu.“ Sú skoðun, sem fram kemur í þessum orðum, á lítiö skylt viö þær hugmyndir, sem ráöa afstööu kjörinna fulltrúa Alþýöubandalagsins í land- stjórninni eða sveitarstjórnum. Þeir viðurkenna aldrei annaö en það eitt, aö þeir hafi rétt fyrir sér — þeim mistekst aldrei. Einn af borgarfulltrúum Alþýöubandalagsins í Reykjavík er Sigurður G. Tómasson. Af skrifum hans og ræðum geta menn ekki komist aö annarri niöurstööu en þeirri, aö þá fyrst telji hann sig hafa á réttu aö standa, þegar almenningur mótmælir gjöröum hans mest. Og ekki eru svörin við aðfinnslunum málefnaleg. í grein hinn 6. febrúar gerir Siguröur G. Tómasson meðal annars aö umræðuefni, aö mótmæli bárust frá íbúum í Laugarási vegna nýbyggöar efst á ásnum. Þessum andmælum svarar Siguröur G. Tómasson, borg- arfulltrúi Alþýðubandalagsins, með þessum oröum: „Nú er vart eftir óétiö nema Laugarásinn, þar sem fólk meö hreinar hugsanir kvíöir því aö fá aö grönnum eignalítið og ættsmátt fólk úr punkta- kerfinu." Meðbyr á Akureyri Gísli Jónsson, efsti mað- ur á ILsta sjálfsta rtismanna á Akureyri, kemst svo aó orði í síðasta tölublaði fs- lendings: „Sjálfsta'ðLsflokkurinn virðist hafa mjög góðan meðbyr á Akureyri, sem og um allt land, en eigi að sið- ur er fráleitt að vanmeta nokkurn andsta ðing. Við sjálfstæðismenn er- um um þessar rnundir að ganga frá stefnumótun okkar í bæjarmálum. Hún verður vandlega undirbúin og margir til kvaddir að gera hana úr garði á sem lýðræðLslegastan hátt. Við va ntum þess að hún muni falla bæjarbúum vel í geð, enda haft að leiðarljósi það sem verða má til þcss að cfla fjölskrúðugt lifandi mannlíf í fogru umhverfi. Takmarkið er að þeim, sem eiga heima á Akureyri, þyki gott að vera þar, og batnandi, og þá, sem ekki eiga þar heima, fýsi að koma þangað, annaðhvort sem gestir eða til þess að setjast þar að til lang- frama. Við biðjum kjósendur að gefa okkur tækifæri til þess að vinna að því stefnumarki og gera Sjálfstæðisflokkinn svo öfl- ugan að fylgi, að fram hjá honum verði ekki gengið. Kosningar í vor eru lika stórpólitLskar á landsvisu. Miðstýring öll færist i aukana. Knginn er kostur þess að stjóma bænum vel, meðan fylgt er rangri stjórnarstefnu á æðstu stöðum. Bæjarstjórnar- kosningarnar geta vel orð- ið til þess að lífdagar nú- verandi ríkisstjórnar stytt- LsL l*að gráta nú færri og færri. Athygli vekur að sjálf- stæðLsmenn ganga samcin- aðir til svcitarstjórnarkosn- inga um allt land. Sjálf- stæðisflokkurinn er því aft- ur að veröa það samein- ingartákn og sá aflvaki sem þjóðin þarfnast og vill. í stað sundraðs meirihluta margra flokka heyrist nú með æ fleirum það við- kvæði að efla beri einn flokk til ábyrgðar. Dppgjör eftir á ætti þá að verða auðvclt, því þá getur eng- inn vísað af sér á aðra. Við heitum því á kjósendur að veita okkur tækifæri i komandi kosningum. Kf okkur mistekst er auðvelt að refsa okkur að næsta kjörtimabili liðnu." Réttindi starfs- manna BÚR A fundi borgarstjórnar Reykjavíkur I. apríl sl. lögðu borgarfulltrúar Njálfstæðisflokksins fram svohljóðandi tillögu: „l»ar sem réttinda- mönnum (stýrimönnum) hefur fjölgað mjög á skip- um BUR og gegna þar störfum undirmanna sam- þykkir borgarstjórn: l*eir réttindamenn, sem hafa um eins árs skeið eða leng- ur starfað sem undirmenn á skipum BITR, skulu að öðru jöfnu njóta forgangs i stöður stýrimanna. Skip- stjórnarmenn BÚR-skipa skulu veita þcim tilsögn og fræðslu í meðferð siglinga- og fiskileitartækja svo og gerð og meófcrð veiðar- færa." I*egar þessi tillaga um réttindi starfsmanna Bæj- arútgerðar Reykjavíkur, BIJR, kom til atkvæða í borgarstjórn, sat fund hennar Kristvin Kristins- son, varaborgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins, en hann er m> ira. Kristvin er verka- maður og yfirverkstjóri í Bakkaskemmu, sem er at- hafnasvæði BIIR, hann er trúnaðarmaður verkafólks, stjórnarmaður í Dagsbrún, stjórnarmaður í Verka- mannasambandinu og í út- gerðarráði BÚR fyrir Al- þýðubandalagið. Kristvin Kristinsson greiddi þrátt fyrir þctta allt atkvæði gegn því á fundi borgarstjórnar Kcykjavik- ur, að starfsbræður hans hjá Bæjarútgerð Keykja- víkur fengju að njóta for- gangs í stöður stýrimanna á togurum BÚR. Óttinn við álit borgarbúa llngir sjálfstæóismenn í Keykjavik hafa efnt til könnunar meðal fólks á aldrinum 20 til 25 ára til að athuga, hvort stefna þeirra eigi hljómgrunn meðal fólks á þcssum aldri og hvort þeir séu á réttri leið. Var haft persónulegt sam- band við hvern þann, sem vildi svara spurningum í könnuninni, og vissu þeir allir á hvers vegum hún er framkvæmd. Kins og við var að búast, leggur l*jóðviljinn sig í framkróka við að gera þessa könnun sem tor- tryiílíttegasta og er blaðið í því efni að framfylgja þeirri stefnu, sem Alþýðu- bandalaginu hefur verið einna kærust undanfarin fjögur ár: að sem minnst samband skuli haft við borgarbúa og sist af öllu sé ástæða til að leita álits þeirra á einu eða neinu. I*essa stefnu hafa alþýðu- bandalagsmenn rekið svo markvLsst, að þeir vilja helst ekki að svarað sé bréfum frá samtökum borgarbúa, er telja sig hafa ástæðu til að hreyfa and- mælum við ákvörðunum vinstri meirihlutans. Hræðsla kommúnista við skoðanir almennings setur að sjálfsögðu svip sinn á flokksstarf þeirra — hins vegar eru ungir sjálfstteð- ismenn ekki undir sömu sök seldir og þora að leita álits kjósenda á viðhorfum sínum og birta niðurstöð- urnar, hver svo sem svörin cru. 25. maí 2og3 vikur 6. júlí 2og3 vikur 15. júní 2og3 vikur 27. júlí 2og 3 vikur 17. ágúst 2og3 vikur 7. sept. 2og3vikur 28. sept. 2og3 vikur 10sæti laus Fullbokað Biðlisti Umboðsmenn um allt land

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.