Morgunblaðið - 22.04.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982
9
85009
85988
Seljahverfi
Einstaklingsíbúö ca. 50 fm á
jarðhæð. Góöar innréttingar.
Hagstætt verð.
Kópavogsbraut
2ja herb. snotur íbúö á jarö-
hæö. (slétt). Sér inngangur og
sérhiti. Akveöin i sölu.
Njálsgata viö
Rauðarárstíg
Góö íbúö á 1. hæö. Mikiö
endurnýjuö. Hagstætt verð,
ákveöin í sölu.
Grenimelur
2ja herb. ca. 60 fm íbúö i kjall-
ara Þokkaleg eign á góöum
stað.
Laugavegur — 2ja herb.
2ja herb. ibúö á 3. hæö, ca. 65
fm. Svalir. Ákveðið í sölu.
Safamýri
3ja herb. íbúö á jaröhæö í þrí-
býlishúsi. Sér inngangur og sér
hiti. ibúö í góöu ástandi.
Álfhólsvegur
3ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi.
Gott útsýni. Bílskúr.
Smáíbúöarhverfi
3ja herb. risíbúö í þokkalegu
ástandi. Sér rými í kjallara fylg-
ir.
Hagstætt verö.
Hólahverfi
Vönduö 4ra—5 herb. íbúð i há-
hýsi. Öll sameign í góöu
ástandi. Stór stofa. Suðursval-
ir. Gott útsýni. Ákveðin í sölu.
Dalsel
3ja—4ra herb. vönduö íbúð á 3.
hæö (efstu). Fullfrágengin sam-
eign og bílskýli. Afhending í
sept.
Seljavegur
3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö.
Öll endurnýjuð. Laus.
Vesturbær
4ra herb. íbúö í góöu steinhúsi
á 2. hæö. Ákveðin í sölu. Verö
um 850 þús.
Bústaðavegur
Efri sérhæö ca. 115 fm. Hagan-
legt fyrirkomulag. Óinnréttað
ris fylgir. Sér inngangur. Laus
strax.
Hafnarfjöröur í smíöum
Raöhús í Hvömmunum, hæö og
ris, ásamt innbyggöum bílskúr.
Afhendist strax fokhelt meö
járni á þaki.
Breiöholt í smíðum
Fokhelt raöhús í Seljahverfi,
meö innbyggöum bílskúr.
Jórusel
Sér hæö í tvíbýlishúsi, ásamt 40
fm rými á jaröhæö. Afhendist
tilbúiö undir tréverk meö eld-
húsinnréttingu.
Ýmis eignaskipti
Hverageröi
Ný eign, ekki alveg fullfrágeng-
in. Eignaskipti möguleg.
Bújörð á Noröurlandi
Góö bújörö í Vestur-Húna-
vatnssýslu. Miklir ræktunar-
möguleikar. Nýtt einbýlishús og
stór hlaða. Önnur hús nokkuö
gömul.Veiðíhlunnindi. Afhend-
ing maí.
Einbýlishús é Selfossi. Raðhús
é Akureyri. Sumarbústaðaland
í Grimsnesi. Einbýlishús é
Stokkseyri.
Kjöreign r
Dan V.S. Wiium lögfræöingur,
Ármúla 1.
Ólafur Guðmundsson sölum.
26600
Allir þurfa þak
yfir höfuóió
Gleðilegt
sumar
GRENIMELUR
2ja herb. ca. 60 fm góö kjallara-
íbúð. Verð kr. 600 þús.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. ca. 60 fm björt og góö
kjallaraíbúö í steinhúsi. Verð kr.
580 þús.
MARKLAND
2ja herb. ca. 55 fm íbúð á
jaröhæö í blokk. Sér lóö. Verö
670 þús.
MÁVAHLÍÐ
2ja herb. ca. 55 fm risíbúð,
ósamþ. Góður bílskúr fylgir.
Verð kr. 470 þús.
SMYRILSHÓLAR
2ja herb. ca. 56 fm íbúö á
jaröhæö í blokk, vandaöar inn-
réttingar. Verð 570 þús.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ca. 90 fm góö íbúö á
jarðhæð í þríbýli. Verð 800 þús.
ENGIHJALLI
3ja herb. ca. 87 fm íbúö á 8.
hæð í háhýsi. Góö íbúö. Verö
kr. 850 þús.
FLYÐRUGRANDI
3ja herb. ca. 80 fm stórglæsileg
íbúð á 3. hæö. Laus strax. Verö
tilboö.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 97 fm íbúö á 2.
hæð í blokk, herb. í kj. fylgir.
Verð kr. 880 þús.
ÞVERBREKKA
3ja herb. ca. 70 fm íbúö á
jaröhæö í háhýsi. Verö tilboö.
VESTURGATA
3ja herb. ca. 77 fm kjallaraibúö
tilbúin undir tréverk. Verð kr.
450 þús.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Laus 1. ágúst.
Verö kr. 1 millj.
ARNARHRAUN
4—5 herb. ca. 120 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Bílsk.réttur. Verö
kr. 1 millj.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. góð íbúö á 4. hæð í
blokk. Mikiö útsýni. Verö kr.
900 þús.
MOSGERÐI
3ja herb. ca. 60—70 fm ósamþ.
risíbúð í tvíbýli. Verð kr.
550—600 þús.
EYRARBAKKI
Gott einbýlishús. Laust nú þeg-
ar. Verö tilboö.
SUMARBÚSTAÐUR
Nýlegur, í Sléttuhlíö ofan Hafn-
arfjaröar. Mjög góöur. Verö kr.
600_þús.
FLUÐASEL
5. nerb. ca. 115 fm glæsileg
íbúö á 2. hæð í blokk. Verð kr.
1050 þús.
LOKASTÍGUR
5 herb. risíbúð í þríbýlishúsi.
Fasteignaþjónustan
\ Amtunlrmti 111.26600
'j Haqnar Tomasson hdi
1967-1962
15 ÁR
Sjá einnig fasteigna-
auglýsingar á bls 10 og
12.
Gleðilegt sumar
Óskum viöskiptavinum vorum svo og öörum lands-
mönnum gleöilegs sumars.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalstemn Petursson
(Bæ/arieiótihusinu) simi 8 10 66 Bergur Guónason hdl
Fasteignasalan Hátúni
Nóatún 17, s: 21870, 20998.
Opið í dag 1—4
Viö Höfðatún
3ja herb. 80 fm ný standsett
íbúð. Laus nú þegar.
Viö Bugðutanga
3ja herb. 86 fm íbúð á jaröhæö
í tvíbýlishúsi. Allt sér. Ekki alveg
fullgerð ibúð.
Viö Arnarhraun Hf.
Falleg 4ra herb. 114 fm íbúö á
3. hæö í 10 íbúöa húsi. Bíl-
skúrsréttur. Laus 1. maí.
Vantar
Höfum kaupanda aö 5 til 6
herb. íbúö í Breiðholti.
Viö Þverbrekku
Glæsileg 4ra til 5 herb. 120 fm
íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. í
íbúöinni. Tvennar svalir, mikiö
útsýni.
Viö Rofabæ
Glæsileg 4ra herb. 110 fm íbúö
á 2. hæð. Bein sala.
Vantar
Höfum kaupanda aö ca. 150 fm
raöhúsi i austurborginni.
Viö Heiönaberg
Fokhelt parhús á tveimur hæö-
um meö innbyggðum bílskúr.
Samtals 200 fm.
Viö Dugguvog
350 fm atvinnuhúsnæði á jarö-
hæð. Lofthæö um 4 m. Góðar
innkeyrsludyr.
Kjalarnes
Til sölu bújörö um 8 ha. Á jörð-
inni er íbúðarhús, fjós, hlaða og
fjárhús.
Sæviðarsund
Glæsilegt raöhús á einni hæö
um 160 fm. Fæst eingöngu í
skiptum fyrir gott einbýlishús í
austurborginni.
Hilmar Valdimarsaon,
Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasími 46802.
Gleðilegt
sumar!
EFRI SÉRHÆÐ
VIÐ TJARNARGÖTU
Vorum aö fá til sölu 140 fm góöa sér-
hæö vió Tjarnargötu. I kjallara fylgja 3
herb. auk geymslna og þvottaherb.
Tvennar svalir. Bilskur Allar nánari
upplys á skrifstofunni.
HÆÐ VIÐ GOÐHEIMA
6 herb. 150 fm góó ibúö á 2. hæó. 30
fm bílskúr Útb. 1200 þús.
VIÐ KRUMMAHÓLA
5—6 herb. ibúö á tveimur hæöum
Neöri haeö: 3 herb. og baó. Efri hæö: 2
saml. stofur, herb. og eldhus. Glæsilegt
útsýni. Bilastæöi i bilhýsi. Æskileg útb.
750 þús.
VIÐ HRAUNBÆ
5 herb. 130 fm vönduó ibúö á 3. hæö m.
4 svefnherb. Útb. 850—900 þús.
HÆÐ Á TEIGUNUM
4ra herb. 105 fm góö íbúö á 1. hæö.
Nýlegar innréttingar, parket á gólfum.
Útb. 800 þús.
VIÐ ROFABÆ
4ra herb. 110 fm góö ibúö á 2. hæö.
Útb. 700—750 þús.
VIÐ DVERGABAKKA
4ra herb. 105 fm góö ibúó á 2. hæö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bilastæöi i
bilhýsi. Útb. tilboð.
VIÐ AUSTURBERG
3ja herb. 90 fm góö ibúó á 4. hæö.
Bílskúr. Útb. 600 þús.
VIÐ BOÐAGRANDA
2ja herb. vönduó ibúó á 8. hæö.
Suóursvalir. Glæsilegt útsýni.
Æskileg útb. 530 þús.
VIÐ GAUKSHÓLA
M. BÍLSKÚR
2ja herb. góö íbúö m. bilskúr. Útb. 550
þús.
VIÐ ÁLFASKEIÐ HF.
3ja herb. íbúö á jaröhæö. Allt sér. Útb.
600 þús.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
— KRUMMAHÓLAR
45 fm ibúö. Bilhýsi. Góö sameign. Útb.
420 þús.
hökkum viðskiptin
á lidnum vetri
ErcnamiÐLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
Til sölu:
Fimm
herb.
íbúð í Hólahverfi
Frábært útsýni. Suöursvalir. Falleg endaíbúð. Upp-
lýsingar gefur:
Opið í dag
kl. 1-5
Magnús Sigurðsson lögfr.,
Laufásvegi 58, Reykjavík,
sími 13440.
Einbýlishús —
Skógar
Vorum aö fá til sölu glæsilegt einbýlishús á eftirsótt-
um staö í Skógaverfi í Breiöholti.
Húsiö er á tveim hæöum samt. ca. 277 fm. Á efri j!
hæöinni eru stofur, gott herb., eldhús, glæsilegt
baöherb., forstofa og innb. bílskúr.
Á neöri hæöinni eru 3 svefnherb. (geta vel verið 4),
rúmgott fjölsk. herb. (sjónv. o.fl.), fallegt sturtubaö-
herb., inn af því sauna, góöar geymslur forstofa o.fl.
Mjög auövelt aö hafa litla íbúð á neðri hæðinni.
Vandaö, vel staðsett, næstum fullgert einbýli.
Verö: 2,8—3,0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
Ragnar Tomasson hdl
1967-1982
15 ÁR
S
S
X
x
X
X
X
X
X
X
X
& 4ra—5
^ Im ibúö á þriöju hæð
X lyltuhúsi. Mjög talleg íbúð.
i? Bein sala.
®FURUGRUND
26933
Gleðilegt sumar
ASPARFELL
2ja herb. ca. 65 Im íbúð á
Ijórðu hæð. Góð íbúö. Verð
550—600.000.
ESPIGERÐI
herbergja ca.
110
4ra herbergja ca. 110 Im
íbúð á timmtu hæö. Verö
950.000. Laus strax. Falleg
íbúð. Suöursvalir. Gott út-
sýni.
GEITLAND —
SKIPTI
5—6 herbergja ca. 120 fm
íbúö á annarri hæö. Glæsi- S
leg íbúð meö sér þvotta- <£
húsi. Aöeins í skiptum fyrir 9
raðhús eöa einbýlishús um
160—180 fm á svipuðum
stað.
SÆVIÐARSUND
Raöhús á einni hæð um 160
fm. Innbyggöur bílskúr.
Skiptist m.a. í 4 svefnher-
bergi, stofu, arinstofu o.fl.
Fallegt hús. Bein sala. Verð
tilboð.
FOSSVOGUR
Raðhús á tveimur hæðum.
Samtals um 190 fm og
skiptist m.a. í stóra stofu,
borðstofu. hol, sjónvarps-
herbergi og 3 svefnher-
bergi. Möguleiki á aó hafa
4 svefnherbergi. Arinn í
stofu. Vandaðar innrétt-
ingar. Bílskúr. Mjög falleg
hús. Bein sala.
r
13 a • S
íaöurinn $
Hatnarstr. 20, s. 26933, 5 Itnur. W
(Nýja húsrnu viö Lækjartorg) 9
Jón Magnússon hdl.. ^
Sigurður Sigurjónsson hdl.
L*..»luiuiMIUIIUMMIUMMMM»aMMM
Pl 15700 - 15717 H
FASTEIBIM AIVIIÐ LUN
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6___101 REYKJAVIK
Lindargata
Til sölu einstaklingsíbúö.
Hrafnhólar
Til sölu mjög rúmgóö 2ja herb.
ibúð á 8. hæð. Allar innréttingar
sér smiðaðar Gott verð gegn
góðri útb.
Ljósheimar
Til sölu 2ja herb. íbúö á 5. hæð
í lyftuhúsi. íbúöin er laus.
Kaldakinn Hafnarfirði
Til sölu ca. 140 fm sér hæð. Til
greina kemur aö taka 2ja til 3ja
herb. íbúð upp í.
Lindargata
Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæö
(sér inng.) i járnvöröu timbur-
húsi ásamt stórum bílskúr
(steyptum).
Gamli bærinn
Til sölu ca. 100 fm 4ra herb.
ibuð i steinhúsi. íbúöin er öll ný-
endurbyggð. Verö 900 þús.
Laus strax.
Austurbrún — sér hæö
Til sölu ca. 140 fm efri sér hæö
í tvíbýlishúsi ásamt bilskur.
Mikiö útsýni.
Hef kaupanda
með mjög góöa útb. aö 3ja
herb. ibúö með bilskúr í Hóla-
hverti eða Kópavogi.
Hef kaupanda
að góöri 5 til 6 herb. íbúó i sam-
bylishusi, helst efstu hæö. Los-
un 1. sept. nk. Góð útb.
Hef kaupanda
að ibúöarhæó eöa hæð og risi
ca. 130 til 150 fm helst meö
bílskúr. Ibúðin þarf aö vera í
Reykjavik eða Kopavogi Góð
utb. ibúóin þarf aö vera laus
fyrir 1. seþt. nk.
Hef kaupanda
að vönduöu einbylishusi í
Reykjavik, Kopavogi eða
Garöabæ. Verð allt aö kr. 3,5
millj.
Málflulningsslofa,
Signöur Aageirsdóttir hdl.
Hatateinn Baldvinaaon hrl.