Morgunblaðið - 22.04.1982, Page 22

Morgunblaðið - 22.04.1982, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hönnun Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann til hönnunarstarfa. Um framtíðarstarf er að ræöa. Umsóknir sendist ritstjórn Morgunblaösins fyrir 1. maí nk. meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Útlitsteiknari Morgunblaöiö óskar eftir aö ráöa útlitsteikn- ara í afleysingar í sumar. Æskilegt er, að umsækjandi hafi nokkra starfsreynslu. Umsóknir sendist Árna G. Jörgensen, rit- stjórn Morgunblaösins, fyrir 1. maí nk. meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Sölustarf Óskum aö ráö sem fyrst röskan starfskraft á aldrinum 25—30 ára til sölu á vörum til bif- reiða og véla. Þarf aö geta unniö sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Þ — 6498“. Lagerstarf Óskum aö ráöa röskan starfsmann til lager- og afgreiöslustarfa. Krafist er: .a) þekkingar á vélbúnaöi b) stundvísi c) reglusemi í boöi er: a) góö vinnuaðstaða b) góö laun fyrir réttan starfsmann c) framtíöarstarf. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn Valde- marsson, verslunarstjóri. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 30. apríl. Tæknimiöstööin hf. Smiöjuvegi 66, Kópavogi. FLUGLEIDIR Óska eftir aö ráöa tækniteiknara sem fyrst. Nauösynlegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu. Umsóknareyöublöö fást í starfsmannaþjón- ustu Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli og skrif- stofum félagsins og skulu hafa borist starfsmannaþjónustu fyrir 30. þ.m. Opinber stofnun óskar að ráða ritara til vélritunar- og annarra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg og nokkur tungumálakunnátta. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiöslu Mbl. fyrir 28. apríl nk. merktar: „Opinber stofnun — 6089“. Lagervinna Óskum eftir stúlkum til starfa á lager aö Skeifunni 15 nú þegar. Upplýsingar hjá lagerstjóra á morgun, föstu- dag kl. 9—12. HAGKAUP Skeifunni 15. Reykjavík. Blaðbera vantar í Keflavík Uppl. í síma 1164. ffovgtmliIiiMfr Framtíðarstarf 28 ára véltæknifræöingur meö 2ja ára starfsreynslu óskar eftir vinnu í sinni grein eöa við skyld störf nú þegar. Uppl. í síma 91-71670. Hafnarfjörður Óskum aö ráða blikksmiði eða handlagna menn til starfa í ryðfríjudeild okkar. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Hf., Ofnasmiöjan, Flatahrauni 2, Hafnarfiröi. FLUGLEIDIR óska eftir aö ráöa skrifstofumann til bók- haldsstarfa sem allra fyrst. Nauösynlegt aö viðkomandi hafi góða almenna menntun auk reynslu í bókhaldsstörfum. Umsóknareyöublöö fást í starfsmannaþjón- ustu Flugleiöa á Reykjavíkurflugvelli og skrifstofum félagsins og skulu hafa borist starfsmannaþjónustu fyrir 30. þ.m. Nú vantar okkur röskan og duglegan starfskraft til vinnu við skrifstofu og afgreiðslustörf. Þarf aö hafa vélritunarkunnáttu og vera góður í íslenzkri réttritun. Um er aö ræöa líflegt framtíöarstarf hjá , okkur, en viö erum stórt fyrirtæki í miöbænum. Ef þú hefur áhuga, leggöu þá inn upplýsingar um þig á augl.deild Mbl., merkt: „Dugleg — 6045“, fyrir kl. 18.00 á föstudagskvöld. Offsetprentari óskast Óskum aö ráöa offsetprentara sem fyrst. Góö laun. Viökomandl þarf aö geta sótt námskeiö hjá Heidelberg í sumar, eöa í haust. Prentrún, Laugavegi 178, símar 84110 og 86115. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Heimilishjálp Eldri kona óskast til að halda heimili fyrir full- oröin hjón í Reykjavík. Húsnæöi fylgir á sama staö og æskilegt að viökomandi búi þar. Upplýsingar sé komiö til Morgunblaðsins fyrir 7. maí nk. merkt: „E — 3342“ Vélaviðgerðamaður Vélainnflytjandi vill ráöa vélvirkja eöa bifvéla- viögeröarmann til vélaviðgeröa og standsetn- ingar nýrra véla. Umsóknir meö uppl. um aldur og starfsreynslu sendist augl.deild Morgunblaösins sem fyrst merkt: „V — 6455.“ Vistheimili aldraðra Snorrabraut 58 Óskum eftir að ráöa starfsfólk í eftirtaldar stööur: A. stööu hjúkrunardeildarstjóra, B. stöðu hjúkrunarfræðinga, C. stööur sjúkraliða, D. stööu iöjuþjálfa, E. stööu sjúkraþjálfa, F. stööu starfsfólks í eldhús, G. stööu starfsfólks til aðstoöar íbúum, H. stööur ræstingarfólks, I. stööur skrifstofufólks. Um er aö ræöa fullt starf eða hlutastarf, vaktavinnu eða fastan vinnutíma. Nánari upplýsingar gefa Sigrún Óskarsdóttir og Ólafur Reynisson í Þjónustuíbúðum aldr- aðra, Dalbraut 27, föstudag og mánudag kl. 2—5, eöa í síma 85377. Afgreiðsla Óskum eftir starfsfólki til starfa í verslun vorri, að Skeifunni 15, við afgreiðslu á kassa og í búö. Lágmarksaldur 20 ár. Upplýsingar hjá versl- unarstjóra á morgun, föstudag eftir kl. 2.00. HAGKAUP Skeifunni 15. Matreiðslumaður Sumarhótel úti á landi óskar eftir aö ráöa matreiðslumann. Góöir tekjumöguleikar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 26. apríl merkt: „Z — 3252“. Óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa. Upplýsingar ekki í síma. Hverfisprent, Skeifunni 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.