Morgunblaðið - 22.04.1982, Side 24

Morgunblaðið - 22.04.1982, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Au pair óskast i 6—12 mán. Skrifiö og tilgreiniö aldur til Continental Au Pair Agency, 37 Cassiobury Drive Watford WD1 3 AA, England. Þjónustan er óskeypis. tilkynningar' Afliö meiri tekna meö því aö vinna erlendis, t.d. í USA, Kanada, Saudi-Arabíu, Venezuela o.fl. löndum. Um timasakir eöa til frambúöar. Starfsfólk óskast t.d. verzlunar- fólk, verkamenn og faglært fólk. Nánari upplýsingar fást meö því aö senda nafn og heimilisfang til Overseas, Dept. 5032, 701 Washington St. Buffalo, NY 14205, USA. Ath. allar upplýs- ingar frá okkur eru eingöngu á ensku. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 oo 19533. Dagsferðir sumar- daginn fyrsta: 1. Kl. 10 Esjan (856 m). Fagniö •sumri með gönguferö á Esju. Fararstjórar: Guðlaug Jónsdóttir og Eirikur Þormóösson. Verö kr. 60. 2. Kl. 13 Tröllafoss — Slar- dalshnukur. Létt ganga. Farar- stjóri. Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 60. Dagsferöir sumardag- inn 25. apríl: 1. Kl. Hengill (767 m). Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson. Verö kr. 60. 2. Kl. 13 Jósepsdalur — Ólafs- skarö — Lambafell. Fararstjóri: Siguröur Kristinssbn. Verö kr. 60. Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmengin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafélag íslands. Tilkynning frá Skíðafó- lagi Reykjavíkur Laugardaginn 24. apríl nk. kl. 2 e.h. veröur 5 km skiöaganga fyrir almenning vlö gamla Borg- arskálann í Bláfjöllum. Flokka- skipting veröur sem hér segir: Konur 16—40 ára. Konur 41—50 ára. Konur 51 árs og eldri. Karlar 16—20 ára. Karlar 21—40 ára. Karlar 41—45 ára. Karlar 46— 50 ára Karlar 51—55 ára. Karlar 56—60 ára. Karlar 60 ára og eldri. Verölaunabikarar i þessum flokkum hafa veriö gefnir af Jóni Aöalsteini Jónassyni eiganda verzlunarinnar Sportval. Enn- fremur veröur í ár dregiö um ein gönguskíöi fyrir hvern flokk. Þessi ganga er ekki eingöngu bundin viö Reykjavikursvœöiö, heldur er öllu áhugafólkl heimil þátttaka. Skráning veröur i gamla Borgarskálanum frá kl. 12—2 keppnlsdaginn. Skíöafé- lag Reykjavíkur sér um fram- kvæmd mótslns og allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu félagsins Amtmannsstig 2, sími 12371. Ef veöur veröur óhagstætt veröur þaö tilkynnt í útvarpi um kl. 10 f.h. keppnis- daginn. Stjórn Skiö afélags Reykjavíkur. Skíðadeild ÍR innanfélagsmót Skiöadeildar iR veröur haldiö í Hamragili. laugardaginn 24. og hefst kl. 2. Keppt veröur í ungl- ingaflokkum og karlaflokkum. Stjórnin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Árshátíð Vals verður haldin 23. april nk. í veit- ingahúsinu Ártúni og hefst meö fordrykk kl. 19.20. Aögöngumiö- ar veröa seldir í Valsheimilinu, Bókabúö Lárusar Blöndal og Bókabúöinni Emblu. Stjórnin. Fíladelfía Evrópumót hvítasunnumanna. Samkomur hvert kvöld. kl. 20.00. Þekktir prédikarar frá mörgum löndum Evrópu. Kór kirkjunnar syngur. Samhjálp Samkoma verður annaö kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 44 í sal Söngskólans. Óli Agústsson seg- ir frá Sviþjóöarför. Allir velkomnir. Samhjálp. Vorfagnaður Vorfagnaöur Breiöflröingafé- lagsins veröur haldinn i félags- heimili Rafveitunnar viö Elliöaá, laugardaginn 24. apríl og hefst kl. 21.00. Skemmtinefndin Hjálpræðisherinn Almenn samkoma á morgun, föstudag kl. 20.30. Brigader Leidulv Eikeseth talar. Allir vel- komnir. Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarsfmi Ganglera ar 39573. í kvöld kl. 21.00 veröur Sören Sörensson meö erindi. .Krishna multi byltingin". (Rvíkst ). Kaffi- sala kl. 3.00 á sunnudaginn í Templarahöllinni. Kvenfélag Óháöa- safnaðarins Nk. laugardag kl. 2 veröur kennsla í blómum úr næloni. Kaffiveitingar. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Fíladelfía Evrópumót hvítasunnumanna, samkomur hvert kvöld, kl. 20.00. Þekktir predikarar frá mörgum löndum Evrópu. Kór kirkjunnar syngur. Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur veröur haldinn fimmtudaginn, 29. apríl kl. 20.00 í húsnæöi félagsins að Lágmúla 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Verkfallsheimild. 4. Önnur mál. Stjórn Málarafélags Reykjavíkur. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og sumarfagnaö laugardaginn 24. þ.m. kl. 20.30 í Domus Medica. Hrókar sjá um fjöriö í dansinum. Félagar fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Skemmtinefndin. Flugmálafélag íslands Flugmálafélag Islands gengst fyrir ráöstefnu um sameiginlegt fólags- heimili aöildarfélaganna, leiöir til aukins samstarfs félaganna og mótahald og keppnir. Ráöstefnan fer fram í Kristalssal I og II aö Hótel Loftleiöum, laugardaginn 24. apríl 1962 kl. 13.30. Dagskfa. Kl 13.30 Ráöstefnan sett: Ásbjörn Magnússon, forseti Flugmálafé- lags íslands Ávarp: Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri. Framsöguerindi: Formenn aöildarfélga. Kl. 15.30 Kaffihlé Kl. 15.45 Umræöur Kl. 16.45 Ályktun ráöstefnunnar. Kl. 17.00 Ráöstefnunni slitiö. Allir félagar í aöildarfélögunum. s.s. vélflugmenn. svifflugmenn, mód- elflugmenn, fallhlifastökkvarar, flugsögumenn og svifdrekaflugmenn eru hvattir til þátttöku i ráöstefnunni. Fundarboð Aðalfundur Hagvangs hf. veröur haldinn í húsakynnum félagsins Grensásvegi 13, Reykjavík, miðvikudaginn 28. apríl 1982 og hefst kl. 17.15. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Hagvangur hf. tilboö útboö Husnaedisstofnun ríkisins Tsknjdcild Laugavegi 77 R. Simi 28500 Útboó Reykjavík Félagssamtökin, Samtök aldraöra, Reykja- vík, óska eftir tilboðum í byggingu tveggja fjölbýlishúsa, ásamt bílageymslum, byggðum við Akraland 1—3, Reykjavík. Húsin ásamt bílageymslum veröa 4336 m3, meö 14 íbúöum. íbúðunum skal skila 31. maí 1983, tilbúnum undir tréverk og málningu, ásamt sameign fullfrágenginni utan sem innan húss. Afhending útboösgagna er hjá Tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins frá þriðjudegin- um 20. apríl nk., gegn kr. 2.000.- skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila til Tæknideildar Hús- næðisstofnunar ríkisins eigi síöar en miö- vikudaginn 5. maí nk. kl. 14.00 og veröa þau oþnuð að viðstöddum bjóðendum. Blönduós Stjórn verkamannabústaða, Blönduósi, óskar eftir tilboöum í byggingu tveggja raö- húsa byggöum við Skúlabraut 23—33 og 35—45, Blönduósi. Húsin veröa samt. 3666 m3, meö 12 íbúöum og skal skila fullbúnum; 6 íb. 31. mars 1983 og 6 íb. 15. júní 1984. Afhending útboðsgagna er á hreppsskrif- stofu Blönduós og hjá Tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins frá föstudeginum 23. apríl nk., gegn kr. 2.000.- skilatryggingu. Tilboöum skal skila á sömu staöi eigi síöar en miðvikudaginn 12. maí n.k. kl. 14.00 og veröa þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Fh. framkvæmdanefndar Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Tilboð óskast í „Soffíurnar“ Soffíu II og Soffíu III. Upplýsingar hjá Guö- mundi og Guðna Litlahvammi sími um Reykholt. Einnig er til sölu á sama stað Chev ’55 fólks- bíll, gangfær. Chev sendiferðabíll ’55 ógang- fær. Cortina ’70 ógangfær. G.M.C. trukkur þriggja hásinga meö spili og 7—8 m bómu gangfær. Upplýsingar á sama stað. Lögtaksúrskurður Kefla- vík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskuröur vegna ógreiddrar en gjald- fallinnar fyrirframgreiðslu þinggjalda 1982 var uppkveðinn í dag, fimmtudaginn 15. apríl 1982. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, veröa látin fara fram aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar veröi þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Athygli er vakin á því, aö hafi ekki veriö staöiö í skilum meö fyrirframgreiöslu er hún öll í gjalddaga fallin. Keflavík 15. apríl 1982, Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, Jón Eysteinsson (sign). Útgerðarmenn — Skipstjórar Óskum eftir aö kaupa fisk af neta- eöa línu- bátum. Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík, sími 92-8035. Vil kaupa kýr er að byrja aö búa og vantar 15—20 kýr. Uppl. í síma 99-1075.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.