Morgunblaðið - 22.04.1982, Page 25

Morgunblaðið - 22.04.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982 25 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Borgarfulltruar Sjálfstaaðisflokksins voröa til viötals i Valhöll Háalelt- isbraut 1, á laugardögum kl. 14—16. Er þar teklö á móti hvers kyns fyrirspurnum á ábendingum og er öllum borgarbuum boöiö aö not- færa sér viötalstima þessa. Laugardaglnn 24. april veröur tll vlötals Daviö Oddsson og Elín Pálmadóttlr. Hvöt — hádegisveröar fundur í Valhöll laugar daginn 24/4 kl. 12—14 Fundarefni: Övígö sambúö. Quörún Er- lendsdóttir dósent flytur erindi. Umræöur og fyrirspurnir Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin í Breiöholti Skoöunarferö á Keflavíkurflugvöll Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti efna til kynnis- og skoðunarferðar á Keflavíkurflugvöll laug- ardaginn 24. apríl. Lagt verður af staö frá Seljabraut 54 kl. 11.30 f.h. Áætlaður komutími til baka um kl. 18.00. Þátttaka tilkynnist í síma 74311. Sjálfstæöisfélögin í Breiðholti. Kópavogur Kópavogur Fulltrúaráösfundur Fundur veröur haldinn i fulltrúaráöi Sjálfstæölsfólagsins í Kópavogl, mánudaginn 26. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Arnór Pálsson, Asthildur Pétursdóttlr og Jóhanna Thorstelnsson kynna stefnuskrá Sjálfstæölsflokksins v/bæjarstjórnarkosn- inganna 22. mai nk. ,2. Rlchard, Bragi, Guönl, Asthlldur, Arnór og Jóhanna sltja fyrir svörum. 3. önnur mál. Borgarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Brákarbraut 1, veröur opin fyrst um sinn virka daga frá kl. 20.30 til 22.00 og um helgar frá 14.00 til 16.00. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir mars mánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viöur- lögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí. Fjármálaráðuneyti, 19. apríl '82. Auglýsing frá Æskulýðsráöi ríkisins Stuöningur viö æskulýðsstarfsemi Samkvæmt 9. gr. III. kafla laga um æsku- lýðsmál hefur Æskulýðsráð ríkisins heimild til þess að veita stuöning við einstök verkefni í þágu æskufólks. Stuöningur þessi getur bæði orðið beinar fjárveitingar af ráöstöfun- arfé ráösins og/eða ýmis önnur fyrirgreiðsla og aðstoð. Æskulýðsráð samþykkti á fundi sínum 6. apríl sl. að óska eftir umsóknum frá æskulýðssamtökum og öðrum aðilum er að æskulýðsmálum vinna um stuðning viö ein- stök verkefni er fallið gætu undir þessa grein laganna. Slíkar umsóknir ásamt upplýsingum og áætlunum um verkefnin þurfa að berast Æskulýðsráði ríkisins, Hverfisgötu 4—6, fyrir 10. júní 1982. Æskulýðsráð ríkisins. Utankjörfundaratkvæða- greiösla í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninga 1982 hefst laugardaginn 24. apríl kl. 14.00- — 18.00. Kosið verður að Fríkirkjuvegi 11 (kjallara) alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22, en sunnudaga og aöra almenna frídaga kl. 14—18. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tilkynning til söluskattgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, að viðurlög falla á söluskatt fyrir mars mán- uð, sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 26. þessa mánaöar. Fjármálaráöuneytið. + Maöurinn minn og faöir okkar, BENEDIKT BJÖRNSSON frá Mið-Kárastöðum, andaöist þriöjudaginn 20. apríl á sjúkrahúsi Hvammstanga. Áata Gísladóttir og dætur Móöir okkar, GUDBJÖRG GUDBRANDSDÓTTIR, Langholtsvegi 24, veröur jarösett frá Fossvogskirkju, föstudaginn 23. april, kl. 13.30. Hulda Pátursdóttir, Pórdís Sigurðardóttir, Halldóra Sigurðardóttir, Ólafur Jans Sigurðsson, ■ngibjörg Sigurðardóttir, Sigurður Randver Sigurðsson. + Utför eiginmanns míns, fööur okkar. tengdafööur, afa og langafa. ÞÓRDAR BENEDIKTSSONAR, Hátúni 8, Reykjavfk, veröur gerö frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. apríl, kl. 15. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Hlífarsjóö Sambands íslenskra berklasjúklinga. Anna Benediktsson, Sveinn Þórðarson, Martha Sigurðardóttir, Ásta B. Þóröardóttir, Borgþór Gunnarsson, Björn V. Þórðarson, Guðmunda Guömundsdóttir, Baldur Þóröarson, Gabriella Þóröardóttir, börn og barnabernaböm. Gísli Guð- mundsson Á morgun, föstudag, verður gerð frá Fossvogskapellu útför Gísla Guðmundssonar málara- meistara, Meðalholti 8 hér í Rvík. Hann var á yngri árum einn fremsti knattspyrnumaðurinn hinna fremstu knattspyrnumanna hér í Reykjavík, lék með KR og var á þeím árum í hinu fræga „KR-tríói“ ásamt þeim Hans Kragh og Þorsteini Einarssyni. Útför Gísla hefst kl. 10.30 árd. Hann lézt hinn 14. apríl síðastl. jazzBOLLettsKóLi bópu 3 Jazzballett- skóli Báru Suðurveri uppi Jazz — modern - classical technique cabarett Jazzballett-nemendur ath.: Nýtt — nýtt Stutt en ströng vornámskeiö hefjast 26. apríl. Byrjendur — framhald: Tímar þrisvar í viku, 90 mínútna kennslustund. 3ja vikna önn. Hagnýt en stutt kynningarnámskeið fyrir byrjendur, stuttar en strangar annir fyrir framhaldsnemendur. Uppl. og innritun í síma 83730. njpg ng>)8qQ0nnogzzDr EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Al GLYSINGA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.