Morgunblaðið - 22.04.1982, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982
ÞAÐBVGGISTÁ
ÞESSU
Traust og ending
hvers mannvirkis
byggist á góóu hrá-
efni og vandaóri
smíði.
steypustál
mótavír
þakbita
Þið fáió
járnbindivír
gluggagirði
þakjárn
pípur í hitalögn og vatnslögn
birgöastöö okkar
sími27222
Borgartúni 31
Allt úrvals efni á hagkvæmu verói.
Búist við hörkukeppni
í víðavangshlaupi ÍR
„I»að hafa rúmlega eitthundrað
hlauparar frá tíu félögum tilkynnt
þátttöku í hlaupinu, sem nú fer fram
67. árið i röó. (>g ég á von á meiri og
harðari keppni um fyrstu sætin en
undanfarin ár,“ sagði Guðmundur
Þórarinsson þjálfari ÍK í gær, en
ÍK-ingar halda sitt árlega víða-
vangshlaup í dag. Hlaupið hefur allt-
af farið fram á fyrsta degi sumars,
utan tvisvar, er fresta varð því vegna
snjókomu og ills veðurs.
„Ég býst við að þeir félagarnir
Ágúst Ásgeirsson og Gunnar Páll
Jóakimsson, báðir úr ÍR, eigi
mestar sigurvonir, Ágúst hefur
unnið hlaupið oftar en nokkur
annar, eða sjö sinnum, og reynir
eflaust að sigra einu sinni til við-
bótar, en Gunnar, sem aldrei hef-
ur sigrað í hlaupinu, kemur vel
undirbúinn til leiks og hyggur ef-
laust á sigur. Auk þeirra eru
margir hlauparar í góðri æfingu
og má því búast við mikilli bar-
áttu.“
Víðavangshlaup ÍR hefst klukk-
an 14 í Hljómskálagarði og lýkur
því fyrir framan Alþingishúsið við
Austurvöll. Vegalengdin er fjórir
kílómetrar. Keppt er um vegleg
einstaklingsverðlaun, bikar sem
Morgunblaðið hefur gefið til
keppninnar. Auk þess er keppt um
veglega bikara í 3ja, 5 og 10
manna sveitum, 3ja kvenna sveit,
sveit manna 30 ára og eldri,
sveinasveit, auk þess sem elzta
kona og elzti karl hljóta sérstakar
viðurkenningar. Að hlaupi loknu
bjóða ÍR-ingar til samsætis í ÍR-
húsinu, þar sem verðlaun og við-
urkenningar verða veitt.
Fimm Islandsmet
SINDRA
STALHF
SÍÐUSTU dagana hefur íslenska
landsliðið í sundi kappt við danka
sundfélagið Neptun. I»ó svo að
danska sundfólkið hefði betur i
stigakeppni, litu fimm ný íslandsmet
dagsins Ijós.
Ingi Þór Jónsson setti met í 200
metra flugsundi, synti á 2:10,7, og
síðan fauk einnig metið í 200
metra skriðsundi, er Ingi synti á
1:57,1. Eðvarð Eðvarðsson setti ís-
landsmet í 200 metra baksundi,
Benidorm
Beint leiguflug
Góöir gististaöir
ATH.: OKKAR VERÐ
BROTTFARARDAGAR:
2/6, 23/6, 14/7, 4/8, 25/8, 15/9.
FEROASKRIFSTOFAN
NOATUNI 17.
SIMAR 29830 og 29930.
í<3 Kvl
Sanitas sultan er nú fáanleg í m.a. 650 gr. og 800 gr. glerkrukkum í 5 tegundum.
Sanitas
LJJXi-'JJ.
synti á 2:14,3. Þá setti íslenska
karlasveitin met í 4x100 metra
skriðsundi og kvennasveitin setti
mjög glæsilegt met í 4x100 metra
fjórsundi, synti á 4:42,4. Loks má
geta þess, að Ragnheiður Run-
ólfsdóttir synti 100 metra baksund
á 1:11,9, en það er metjöfnun.
Þrekmiðstöð
opnar ekki
ÞKEKMIÐSTÖÐ þeirra Geirs Hall-
steinsNonar og félaga að Ilalsbraut 4
í Hafnarfirði verður ekki opin til
sýnis í dag eins og reiknað var með.
Er það af óviðráðanlegum orsökum,
en þess í stað verður miðstöðin til
sýnis allan laugardaginn.
• Nicki Lauda féll af toppnum í
stigakeppninni eftir sviptingarnar í
gær. Alain Prost tók stöðu hans.
Dómstóla-
sviptingar
DÓMSTÓLL dæmdi í gær kappakst-
urskappana Nelson Piquet frá Bras-
iliu og Einnan Keke Rosberg úr sæt-
um sínum á brasilíska Grand Prix
kappaksrinum sem fram fór í síðasta
mánuði, Piquet kom þar fyrstur í
mark, en Kosberg annar. Þeim var
geHð að sök að hafa keppt á of létt-
um bifreiðum, en Piquet keppir fyrir
Brabham og Kosberg fyrir Williams.
Það voru Ferrari og Renault sem
kærðu keppinauta sína. Brabham og
Williams eiga enga möguleika á að
áfrýja, slíkur dómstóll er ekki til.
Sem fyrr'segir, voru þeir Piquet
og Rosberg í tveimur efstu sætun-
um í Brasilíu á dögunum. Þar sem
þeim hefur verið stjakað til hliðar,
sigraði Alain Prost frá Frakklandi
á Renault hraðakstursfáki, John
Watson frá Bretlandi varð annar
á McLaren-fola og Nigel Mansell
frá Bretlandi varð þriðji á Lotus. í
stigakeppninni tekur Prost þar
með við forystunni með 18 stig, en
Nicki Lauda, sem var í efsta sæt-
inu er nú annar með 12 stigin sín.
Keke Rosberg og John Watson
hafa 8 stig hvor.