Morgunblaðið - 25.04.1982, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982
Peninga-
markadurinn
r -
GENGISSKRÁNING
NR. 68 — 23. APRÍL 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,360 10,390
1 Sterlingspund 18,363 18,416
1 Kanadadollar 8,462 8,487
1 Dónsk króna 1,2737 1,2774
1 Norsk króna 1,7051 1,7100
1 Sænsk króna 1,7515 1,7566
1 Finnskt mark 2,2483 2,2548
1 Franskur franki 1,6555 1,66003
1 Belg. franki 0,2287 0,2294
1 Svissn. franki 5,2642 5,2795
1 Hollenskt gyllini 3,8940 3,9053
1 V-þýzkt mark 4,3203 4,3328
1 ítölsk líra 0,00784 0,00786
1 Austurr. Sch. 0,6147 0,6164
1 Portug. Escudo 0,1419 0,1423
1 Spánskur peseti 0,0981 0,0983
1 Japansktyen 0,04261 0,04273
1 írskt pund 14,944 14,988
SDR. (sérstök
dráttarréttindi) 21/04 11,5474 11,5809
>
/ ; -
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
23. APRIL 1982
— TOLLGENGI í APRÍL —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 11,429 10,178
1 Sterlingspund 20,258 18,198
1 Kanadadollar 9,336 8,278
1 Dönsk króna 1,4051 1,2444
1 Norsk króna 1,8810 1,6703
1 Sænsk króna 1,9323 1,7233
1 Finnskt mark 2,4803 2,2054
1 Franskur franki 1,8263 1,6260
1 Belg. franki 0,2523 0,2249
1 Svissn. franki 5,8075 5,3218
1 Hollenskt gyllini 4,2958 3,8328
1 V.-þýzkt mark 4,7661 4,2444
1 ítölsk líra 0,00865 0,00773
1 Austurr. Sch. 0,6780 0,6042
1 Portug. Escudo 0,1565 0,1436
1 Spánskur peseti 0,1081 0,0961
1 Japansktyen 0,04700 0,04124
1 írskt pund 16,487 14,707
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar. 12. mán. 1). 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verötryggö miöaö
við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö
1982 er 335 stig og er þá miöaö viö 100
1. júni '79.
Byggingavisitala fyrir aprilmánuö var
1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Úlvarp ReykjaviK
SUNNUD4GUR
25. apríl
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Guðmundsson,
vígslubiskup á Grenjaðarstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Kenneth McKellar syngur
skosk lög / Sinfóníuhljómsveit-
in í Malmö leikur balletttónlist
úr „Hnotubrjótnum" eftir Pjotr
Tsjaikovský; Janos Fiirst stj.
9.00 Morguntónleikar
a. „Jeptha“, forleikur eftir
Georg Friedrich Hándel. Fíl-
harmóníusveitin i Lundúnum
leikur; Karl Kichter stj.
b. Sellókonsert í B-dúr eftir
Luigi Boccherini. Maurice
Gendron leikur með Lamour-
eux-hljómsveitinni; Pablo Cas-
als stj.
c. Serenaða nr. 1 í D-dúr K 100
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Mozart-hljómsveitin í Vín-
arborg leikur; Willi Boskovský
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Varpi — Þáttur um ræktun
og umhverfi
Imsjónarmaður: Hafsteinn
Hafliðason.
11.00 Messa í Flateyrarkirkju
Prestur: Séra Lárus Þ. Guð-
mundsson. Organleikari: Emil
R. Hjartarson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID_________________________
13.15 Sönglagasafn
Þættir um þekkt sönglög og
höfunda þeirra. 1. þáttur: Tveir
Ilanir frá Þýskalandi. Umsjón:
Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrím-
ur Magnússon og Trausti Jóns-
son.
14.00 „Ja, hvar skal nú mjöllin frá
liðnum vetri?“
Dagskrá um franska skáldið
Francois Villon. Umsjón: Hall-
freður Örn Eiríksson og Friðrik
Páll Jónsson. Kvæðalestur:
Böðvar Guðmundsson, Jón
Helgason, Kristín Anna Þórar-
insdóttir og Óskar Halldórsson.
15.00 Kegnboginn
Örn Petersen kynnir ný dægur-
lög af vinsældalistum frá ýms-
um löndum.
15.35 Kaffitíminn
Liberace, Gordon McRae o.fl.
syngja og leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Um Þúkídíes
Þórhallur Eyþórsson flytur
sunnudagserindi.
17.00 Síðdegistónleikar
Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni
þýsku útvarpsstöðvanna í
Miinchen í sept. sl. Flytjendur:
Apollotríóið frá Kóreu, Mechiel
Henri van den Brink, óbóleik-
ari, Kolf Plagge, píanóleikari,
David Walter, óbóleikari og
/ingaretríóið breska.
18.00 Létt tónlist
Alfreð Clausen, Kvintett Norli
og Myrdals og Abba-flokkurinn
syngja og leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÓLDID________________________
19.25 Þankar á sunnudagskvöldi
Umsjónarmenn: Önundur
Björnsson og Gunnar Kristjáns-
son.
20.00 Harmonikuþáttur
Kynnir: Bjarni Marteinsson.
20.30 Heimshorn
Fróðleiksmolar frá útlöndum.
Umsjón: Einar Örn Stefánsson.
20.55 Tónlist eftir Karl Ottó Run-
ólfsson
a. Tveir menúettar; Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur; Páll
P. Pálsson stj.
b. Þrír sálmforleikir; Haukur
Guðlaugsson leikur á orgel.
c. Trompetsónata; Björn Guð-
jónsson og Gísli Magnússon
leika.
d. íslensk vísnalög; Guðný
Guðmundsdóttir og Halldór
Haraldsson leika.
e. Forleikur, sálmalag og
Maríuljóð op. 15; Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Páll
P. I’álsson stj.
21.35 Að tafli
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 Charly Galatis og hljómsveit
leika létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Páll Olafsson skáld“ eftir
Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
Rósa Gísladóttir frá Krossgerði
les (6).
23.00 Á franska vísu
16. þáttur: Charles Trenet. Um-
sjónarmaður: Friðrik Páll
Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
/VlhNUD4GUR
26. april
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Árni Pálsson flytur
a.v.d.v.
7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar Örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
lleiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Sigurjón Guðjónsson taíar.
8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka,
frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Manni litli i Sólhlíð" eftir
Marinó Stefánsson. Höfundur
les(10).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Rætt við Jón H. Björnsson
landslagsarkitekt um garða í
þéttbýli og í sveitum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
Edith Mathis og Peter Schreier
syngja þýsk þjóðlög i útsetningu
Johannesar Brahms. Karl Engel
lcikur á pianó.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist
Fats Waller, Duke Ellington
o.fl. syngja og leika létt lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
arson.
15.10 „Við elda Indlands" eftir
Sigurð A. Magnússon. Höfund-
ur lýkur lestri sinum (22).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Marion" eft-
ir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína
(11).
16.40 Litli barnatíminn
17.00 Síðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Erlendur Jónsson flytur þátt-
inn.
KVÖLDID
19.40 Um daginn og veginn
Arnar Bjarnason talar.
20.00 Lög unga fólksins
Hildur Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Krukkað í kerfið. Fræðslu-
og umræðuþáttur fyrir ungt
fólk. Stjórnendur: Þórður Ingvi
Guðmundsson og Lúðvik
Geirsson.
21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks. Um-
sjón: Kristín H. Tryggvadóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri“
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
25. april
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar.
í þættinum verður farið í heim-
sókn til Sandgerðis og síðan
verður spurningaleikurinn
„Gettu nú“. Börn frá Ólafsvík
sýna brúðuleikrit og leikritið
„Gamla Ijósastaurinn" eftir
Indriða Úlfsson. Sýnd verða
atriði úr Rokki í Reykjavík og
kynntur nýr húsvörður. Að
vanda verður líka kennt tákn-
mál.
Umsjón: Bryndís Schram.
Upptökustjórn: Elín Þóra Frið-
fínnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.45 „Lífsins ólgusjó".
Þriðji þáttur um Halldór Lax-
ness áttræðan.
Thor Vilhjálmsson ræðir við
Halldór um heima og geima,
þ.á m. um „sjómennsku" bæði í
íslenskri og engilsaxneskr:
merkingu þess orðs. Stjórn upp-
töku: Viðar Víkingsson.
21.45 Bær eins og Alice.
Fjórði þáttur.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Salka Valka.
Finnskur ballett byggður á sögu
Halldórs Laxness í flutningi
Raatikko-dansflokksins.
Tónlist er eftir Kari Kydman,
Marjo Kuusela samdi dansana.
00.05 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
26. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 Prýðum landið,* plöntum
trjám
Fræðsluþættir um trjárækt og
garðyrkju, fyrst sýndir vorið
1980.
Fyrsti þáttur.
20.55 íþróttir
Umsjón: Steingrímur Sigfússon.
21.30 Húsvörður hefnir sín
Breskt sjónvarpsleikrit. Leik-
stjóri: Baz Taylor. Aðalhlutverk:
Arthur Whybrow, Stella Tann-
er, Kichard Durden, Ronald
Lacey.
Washbrook er húsvöröur í
stórri skrifstofubyggingu. Yfír-
menn fyrirtækis eins baka sér
reiði hans og hann ákveður að
kenna þeim lexíu. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
22.25 Falklandseyjar
Fréttamynd frá BB(J um mann-
líf og atvinnuhætti á eyjunum.
Auk þess er rætt viö fulltrúa
stjórna Argentínu og Bretlands.
Myndin var gerð áður en Arg-
entínumenn hertóku eyjarnar.
Þýðandi og þulur: Jón O.
Edwald.
22.55 Dagskrárlok
eftir Steinar Sigurjónsson.
Knútur R. Magnússon byrjar
lestur sinn.
22.00 Judy Garland syngur létt
lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 „Völundarhúsið“
Skáldsaga eftir Gunnar Gunn-
arsson, samin fyrir útvarp með
þátttöku hlustenda (3.).
23.00 Kvöldtónleikar
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
27. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Auður Guðjónsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Manni litli í Sólhlíð" eftir
Marinó Stefánsson. Höfundur
lýkur lestri sinum (11).
9.20 Leikfími. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“
11.30 Létt tónlist
Jim Croce og Michael Nesmith
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
15.10 „Mærin gengur á vatninu"
eftir Eeva Joeupelto. Njörður P.
Njarðvík byrjar lestur þýðingar
sinnar (1).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Marion“ eft-
ir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína
02).
16.40 Tónhornið
Guðrún Birna Hannesdóttir sér
um þáttinn.
17.00 Síðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID_________________________
19.35 Á vettvangi
Stjórnandi þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.00 Lag og Ijóð
Þáttur um vísnatónlist í umsjá
Hreins Valdimarssonar.
20.40 „Minning um Daju“
Anna Snorradóttir rabbar við
hlustendur á ári aldraðra.
21.00 Samleikur í útvarpssal
Gunnar Björnsson og Jónas
Ingimundarson leika saman á
selló og píanó Sónötu op. 38 í
o-moll eftir Johannes Brahms.
21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri“
eftir Steinar Sigurjónsson.
Knútur R. Magnússon les (2).
22.00 Quincy Jones og félagar
syngja og leika létt lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fólkið á sléttunni
23.00 Kammertónlist
Leifur Þórarinsson velur og
kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.