Morgunblaðið - 25.04.1982, Síða 13

Morgunblaðið - 25.04.1982, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 13 Vesturbær — Verslunarhæö Vorum að fá í einkasölu 500 fm verslunarpláss á tveimur hæð- um. Tilvaliö fyrir heildverzlanir og bókaforlög. Mosfellssveit — Hagaland Einbýlishús ca. 140 fm, tvöfald- ur bílskúr eftir kanadískri fyrir- mynd. Tilbúiö til afhendingar í júní. Teikningar á skrifstofunni. Kleppsvegur 2ja—3ja herb. íbúð til sölu. Keflavík Til sölu 2ja herb. íbúð, í mjög góðu lagi. Verð 390 þús. Þægi- leg útborgun. Kópavogur 2—3 herb. kjallaraíbúð í beinni sölu, falleg íbúö. Einbýli viö Þórsgötu Hagstæð kjör. Gott verð. Selás— Mýrarás Lóð, uppsteyptur grunnur. Lynghagi — Vesturbær Til sölu eða i skiptum fyrir stærri ibúö. bein sala kemur til greina. Helgaland — Mosf.sveit Parhús ca. 200 fm hvort, ásamt bílskúr verður tilbúið til afhend- ingar í júlí nk. Fallegt útsýni. All- ar upplýsingar á skrifstofunni. Góö 3ja herb. íbúð við Snorrabraut, 96 fm, meö kjallaraherb. Hjaröarland Mosf.sveit Einbýli á tveimur hæðum, ásamt bílskúr, 268 fm. Vesturbær — Melar Góð 120 fm íbúð á 2. hæð við Hagamel, með bílskúr. Eiðsgrandi 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 50 fm. Vesturbær 3ja herb. íbúö. Góð og falleg íbúö. Einstaklingsíbúö við Grettisgötu Gott verð, á góöum kjörum. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3 Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúðvíksson, hrl. Heimasími sölumanns, 86876. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Til sölu Grettisgata 3ja herb. ca. 95 fm mjög falleg íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Dan- foss á ofnum. (Einkasala). Snorrabraut 3ja herb. 96 fm falleg íbúö á 2. hæð við Snorrabraut, ásamt 1 herb. í kjallara. Tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. Höfðatún 3ja herb. nýstandsett íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Nýtt á baði. Ný eldhúsinnrétting. Laus strax. Sérhæö — Byggingarréttur 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi við Kópa- vogsbraut. Byggingarréttur fyrir stækkun upp í 180 fm auk 42 fm bílskúrs. Mjög stór og góð lóð. Raöhús — Fossvogi Glæsilegt 280 fm endaraöhús á tveim hæðum ásamt bilskúr viö Sævarland. Á efri hæö eru 4 svefnherb., stofur (arinn i stofu), eldhús, baðherbergi, snyrti- herbergi og skáli. Á neðri hæð er tveggja til þriggja herbergja íbúð, auk þess sánabaö, fönd- urherbergi, þvottaherbergi og geymslur. (Einkasala). Seljendur ath.: Höfum fjársterka kaupendur að ibúðum, sérhæðum, raöhúsum og einbýlishúsum. fVlálflutnings & L fasteignastofa Mnar Gustalsson. hrl.j Halnarstrætl 11 Simar 12600. 21750 Utan skrifstofutima —41028 1 /\ ► 27750 ^ /np 27150 lu li) Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson Við Sörlaskjól Falleg 3ja herb. kjallaraibúö. Samþykkt. Tvöfalt verksmiðju- gler. Haröviöareldhús. Sér hiti. Sér inngangur. Viö Njálsgötu Snyrtileg 3ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi. Sala eöa skipti á 4ra herb. Vesturbær Rúmgóð 3ja herb. íbúð. Sér hiti. Suður svalir. Sala eöa skipti á 2ja herb. Viö Grenimel Ágæt 2ja herb. kjallaraibúö. Viö Hraunbæ Úrvals 4ra til 5 herb. íbúð á hæð, ca. 110 fm. Suöursvalir. í Hverageröi Gott einbýlishús ca. 140 fm, 5 svefnherb. Bílskúr fylgir. Iljalti Steinþórsson hdl. Einbýlishúsasökklar til sölu fyrir 165 fm timburhus við Esjugrund ásamt bílskúr. Smiðjuvegur — Skemmuvegur Nýlegt atvinnuhúsnæöi 500 fm á einni hæð á góöum stað. Góð lofthæð. Ekki fullbúið. Verð- tryggð kjör. Ákveðið í sölu. Nánari uppl. á skrifstofunni ekki í síma. 4ra herb. m/bílskúr Góð endaibúö á 2. hæð við Hvassaleiti. Laus í júlí. Einka- sala. Ákveðin sala. í smíöum Tilbúin undir tréverk 3ja her- bergja íbúð m/bílskúr. í austurborginni Góð 3ja herb. kjallaraíbúö. Ciúst af Þór TryKKvason hdl. Fossvogur Vorum aö fá til sölu mjög góöa 5 herb. íbúö á góöum staö í Fossvogi. ibúöin er meö 4 svefnherb. Þvotta- hús og búr í íbúöinni. Suöur svalir. Laus 1. ágúst. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. 1967-1982 15 ÁR 0PIÐ FRÁ KL. 1—3 í DAG Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Hverfisgata Einstaklingsibúö, góð uppgerð í kjallara. sér inngangur. Þangbakki Einstaklingsíbúö, stórglæsileg á 7. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæð- inni. Öll sameign fullfrágengin. Krummahólar Einstaklingsíbúö, mjög góö á 2. hæð. Bílskýli. Bein sala. Hrafnhólar 2ja herb. stórglæsileg og mjög rúmgóö ibúö á 8. hæö. Gæti verið hægt að nota sem 3ja herb. íbúð. Mjög fallegar innréttingar. Þvotta- aöstaöa á baði, en einnig sameig- iniegt þvottaherbergi á hæö, ásamt vélum. Stórar inndregnar svalir eru á íbúöinni. Ægifagurt útsýni. Húsiö er nýmálað og sameign í topp- standi. Bein sala. Mávahlíð í sér flokki 2ja herb. ibúð á jaröhæö. Sór inng. Mikið af föstum sór hönnuðum inn- réttingum fylgja. Einnig ísskápur, mikrafónn og fl. Frábær staösetn- ing. Bergstaðastræti 2ja herb. risíbúö. Þarfnast stand- setningar. Laus strax. Bergþórugata 2ja herb. íbúð í risi að mestu undir súð. Rúmgott kvistherbergi. Hamraborg 2ja herb. gullfalleg íbúö á 3. hæö með bilskýli. Góð sameign. Lóö fullfrágengin. Bein sala. Grundarstígur 2ja herb. góð risibúð i fjórbýlishúsi. Bein sala. Hamraborg Kóp. 2ja herb. glæsileg íbúö á 2. hæö með bílskýli. Þvottahús á hæðinni. Nýlendugata 2ja herb. íbúö í kjallara i þokka- legu ástandi. Bein sala. Bergþórugata 2ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð. Mikið skápapláss. Góð eign í hjarta borgarinnar. Krummahólar 2ja—3ja herb. mjög falleg íbúð á 1. hæð i góðu fjölbylishúsi. Þvottahús á hæðinni. Leikherbergi, frysti- geymsla o.fl. í sameign. Mjög góö aösiaða fyrir börn. Bílskýli. Hrísateigur 3ja herb. meö sér inngangi i kjall- ara. Mjög þokkaleg eign Mikið endurnýjuð. Stór svefnherb. Týsgata Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli. Sér inngangur. Mikið endurnýjuð. Jörfabakki 3ja herb. falleg ibúö á 2. hæð. Suö- ursvalir. Þvottahús innan íbúöar. Mikið skáparými. Bein sala. Bergstaöastræti 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Tölu- vert endurnýjuð. Bergstaöastræti 3ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Tölu- vert endurnýjuö. Hjarðarhagi 3ja herb. óvenju rúmgóð endaíbúö á 4. hæð. Mikið útsýni. Góðar suð- ursvalir. Tengi fyrir þvottavél innan íbúöar. Dalsel 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð, óvenju vandaöar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél á baði. Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. Grettisgata 3ja herb. risíbúö á 4. hæð í fjölbýli. Ibúð sem býöur upp á ýmsa mögu- leika. Bein sala. Holtsgata 3ja herb. eign í sérflokki. Vandaðar innréttingar. Aöstaöa fyrir arinn. Stórar suöursvalir. Skipti á 2ja herb. koma til greina. Þangbakki 3ja herb. glæisleg ibúö á 5. hæö. Mjög rúmgóö. Stórar svalir. Þvottahús á hæðinni. Öll sameign fullfrágengin. Engihjalli 3ja herb. falleg íbúö í fjölbýli Mjög góð sameign. Bein sala. Baldursgata Ibúð á tveimur hæðum. Á efri hæð er eldhús, borðstofa, stofa. Á neðri hæð eru 2 svefnherb. og bað. Austurberg 3ja herb. rúmgóö íbúö á 4. hæð í fjölbýli. Góðar innréttingar. Gott skápapláss. Tengi fyrir þvottavél á baði. Bílskúr. Bein sala. Stýrimannastígur 3ja—4ra herb. íbúð um 80 fm á 1. hæð i fjölbýli. Gæti losnað fljótlega. Bein sala. Grundargeröi — bílskúr 4ra herb. sér hæð með bílskúr. Aukaherb. í kjallara. Góö eign á góðum staö. Flúðasel 4ra herb. vönduð eign með þvotta- húsi innan ibúðar og 20 fm auka- herbergi i kjallara, sem væri hægt að tengja við íbúð. Stór og björt íbúð. Þverbrekka Mjög vönduð 5 herb. eign á 3. hæð 1 lyftuhúsi. Mikil og góð sameign Þvottahús innan ibuðar. Vandaöar innréttingar. Húsvöröur. Bein sala. Stórholt Hæð og ris ásamt bílskúr. Hæðin er ca. 100 fm og skiptist i 2 sam- liggjandi stofur, 2 rúmgóð svefn- herb., eldhús og baðherbergi, stórt hol og allt nýstandsett. j risinu eru 2 stór herbergi. Eigninni fylgir bílskúr. Einstök eign. Bergþórugata Hús með tveimur íbúðum. Jarðhæð er lítil 2ja herb. íbúð. Hæð og ris er séríbúð. Á gólfum eru upprunaleg gólfborö. Ris nokkuö undir súö, en möguleiki á aö setja kvisti. Tengi fyrir þvottavél á baði. Viö Sigtún 1000 fm skrifstofuhúsnæöi, selt i heilu lagi eða 2 hlutum. Fullbúiö að utan, en fokhelt að innan. Til greina kemur aö skila því lengr á veg komnu. Mjög hagstæð greiöslu- kjör. Breiöageröi Þríbylishús sem selst í heilu lagi eða i aðskildum eignum. Skipti á minni eign koma til greina. Bein sala. Búðageröi Þríbýlishús sem selst í heilu lagi eöa aöskildum eignum. Skipti á minni eign koma til greina. Bein sala. Hálsasel — raöhús Fokhelt raöhús meö járni á þaki á tveimur hæðum með innbyggöum bilskúr. Til afhendingar strax. Byggingalóö — Hlíðarás Mos. Lóðin er um 1100 fm og byggingar- hæf nú þegar. Öll gjöld greidd. Teikningar fylgja. Sumarbústaöir í Grímsnesi Höfum 3 sumarbústaöi á samtals 2,5 ha. lands með aögangi og veiöiréttindum í Alftavatni. Bústaö- irnir eru á friðsælum stað og gætu selst saman eða í aöskyldum eign- um. Uppl. eingöngu á skrifst. Jökulgróf — lóö á lóðinni er hús, sem þarf aö fjar- lægja en íbúöarhæft. Má hefja framkvæmdir strax. Upplýsingar á skrifstofunni. Miðbær — Háaleitisbraut Höfum til sölu 55 fm gott verzlun- arhúsnæði á jarðhæð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. lönaðarhúsnæði — Bíldshöföa Höfum til sölu fokhelt verzlunar-, iönaðar- eöa skrifstofuhúsnæði sem er ca. 500 fm að grunnfleti. í kjallara verður lagerhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Á jarö- hæð verður verzlunarhúsnæði og á 1. hæð verður skrifstofuhúsnæöi. Á ióö eru mikil bilastæði. Húsiö selst í einu lagi eöa hlutum. Upplysingar og teikningar á skrifstofunni. Plastiönaöarfyrirtæki Fyrirtæki þetta er ekki í rekstri sem stendur og þarfnast 100 til 150 fm húsnæöis. Góður og mjög fullkom- in tækjabúnaöur. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Heildsölufyrirtæki Fyrirtækiö verslar með ýmiskonar hannyrðarvörur og skildar vöruteg. Fyrirtækið er í fullum rekstri og hef- ur góð viðskiptasambönd jafnt inn- anlands sem erlendis. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Drífandahúsiö Vestmannaeyjum Húsið sem stendur viö Bárugötu i Vestmannaeyjum selst i heilu lagi eða nokkrum hlutum. Eldri hluti hússins sem er tvær hæöir, byggð- ur 1920 og yngri hlutinn 3 hæðir 1960. A 3. hæðinni eru 120 fm íbúð með svölum. Jaröhæöin hentar vel undir verslanir og annan hluta huss- ins má nýta undir skrifstofur eða íbúðir. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.