Morgunblaðið - 25.04.1982, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982
Góð sérhæð í skðptum
Góð sérhæð óskast eða stór blokkaríbúö í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð í Orrahólum og 3ja—4ra herb. íbúð í noröurbæ
Hafnartjarðar.
Högun, Templarasundi 3,
Símar: 25099, 15522, 12920.
I einkasölu
7 herb. íbúð við Engjasel
Sem ný 170 fm íbúð á 2 hæðum. 5 svefnherbergi. Bein sala.
Viö Hraunbæ
3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæö. Suöursvalir. Bein sala.
FASTEICNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigii
Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur.
Allir þurfa híbýli
26277 opið 2-4 26277
Raðhús — Vesturborginni
Fokhelt raðhús, 2hæðir og innbyggöur bílskúr. 1. hæö, borð-
stofa, dagstofa, garðstofa, eldhús, þvottaherb. gesta-wc,
bílskúr, á 2. hæð, 4. svefnherb., stórt sjónvarpsherb. og baö.
Fallegar teikningar, til sýnis á skrifstofunni. Einkasala. Ath.
ákveðin sala.
Sérhæö Barmahlíö
Skiptist i 2 stórar stofur, 2 svefnherb., gott nýlegt eldhús og bað.
Tvöfalt gler. Nýleg teppi. Sér inngangur. Sér hiti og rafmagn. Bíl-
skúrsréttur. Athugiö ákveöin sala
Endaraðhús —
Langholtsvegur
ibúöin er á 2 hæðum auk jarð-
hæðar með innbyggðum bíl-
skúr. Fallegur garður. Æskileg
skipti á 4ra—5 herb. íbúð með
bílskúr. Einkasala.
Einkasala.
Hlíðahverfi 2ja herb.
Stór 2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Hol, stofa, svefnherb., eldhús
og bað. Snotur íbúð. Snyrtileg
sameign. Akveðin sala. Einka-
sala.
HÍBÝLI & SKIP
Sölustj.: Heima Hjörleifur Garöaatræti 38. Sími 26277. Jón Ólafason
FASTEIGNAMIÐLUN
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Opið í dag kl. 2—4.
Einbýlishús — tvíbýlis-
hús við Skipasund
í einkasölu hús, sem er 2X85 fm ásamt ca. 50 fm
bílskúr meö góöri lofthæö. í húsinu eru í dag 2
íbúöir í kjallara (sér inngangur), forstofa, hol,
stofa, 3 góö svefnherb., eldhús, snyrting og
þvottaherb. í þvottaherb. er sturtubaö fyrir húsið.
Á aöalhæö er sér inngangur, forstofa, hol, sam-
liggjandi suöurstofur, 2 svefnherb., snyrting og
eldhús. Stór garður með góðri trjárækt. Húsið er
ákveðið í sölu.
Seljabraut — 7 herb.
íbúð ca. 190 fm ásamt
bílskýli
Hef í einkasölu ca. 190 fm íbúö á 3. og 4. hæö
ásamt bílskýli. Á neöri hæð er skáli, samliggjandi
stofur, snyrting, svefnherb., eldhús og þvottaherb.
Uppi eru 3 svefnherb., stórt baö og vinnuherb.
Sérhæð við Köldukinn
Til sölu ca. 140 fm efri sérhæö, sem skiptist í
forstofu, hol, samliggjandi stofur, eldhús, þvotta-
herb., búr og bað. 3 svefnherb., gott útsýni.
Vantar í Kópavogi —
einbýlishús
Hef kaupanda aö ca. 140—160 fm einbýlishúsi.
Æskilegt meö stórum bílskúr. Skipti á nýju 130 fm
einbýlishúsi á einni hæö, með bílskúrsrétti koma til
greina.
Vantar í Reykjavík —
einbýlishús
Hef kaupanda aö ca. 200—250 fm einbýlishúsi
sem má kosta allt að 3,5 millj. Æskileg staðsetning
innan Elliöaáa.
Félagasamtök — vantar
skrifstofuhúsnæði
Helzt miösvæöis, á 2. hæö eöa í lyftuhúsi. Stærð
300—400 fm.
Málflutningsslofa,
Sigrídur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
Opiö 1—3.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. snotur ca. 75 fm ibúð í kjallara i sexbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Utb. 360 þús. Ósamþykkt.
MÁVAHLÍD
2ja herb. góð 72 fm ibúð i kjallara í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur Ufb. 530 |3ús.
KRUMMAHÓLAR
2ja—3ja herb. 80 fm falleg íbúð á 1. hæð. Þvottahús og frysti-
geymsla á hæðinni. Bílskýli. Útb. 550 þús.
TJARNARBÓL — SELTJARNARNESI
2ja herb. góð 65 fm íbúö á 1. hæð. Bílskúr. Útb. 560 j>ús.
KLEPPSVEGUR
3ja herb. 80 fm falleg ibúö á 7. hæð. Flisalagt bað. Suðursvalir.
Laus i sept,—okt. nk. Útb. 650— 700 þús.
HÓFGERÐI — KÓPAVOGI
3ja herb. ca. 75 fm falleg ibúð í þribýlishúsi í kjallara. Sér hiti, sér
inngangur. Nýtt eldhús, og nýtt gler í gluggum. Ósamþykkt. Útb.
430—450 jsús.
NJÁLSGATA
3ja herb. falleg 83 fm íbúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Ný eld-
húsinnrétting. Sér hiti. Útb. ca. 560 þús.
HAGAMELUR
3ja herb. 70 fm falleg íbúð á jarðhæð, i snyrtilegu fjórbýlishúsi. Sér
inngangur. Sér hiti. Tengt fyrir þvottavél á baði. Útb. 580 þús.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. 85 fm falleg íbúð á jarðhæð. Bílskýli. Útb. 525 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. góð 110 fm endaíbuö í blokk á 3. hæð. Suðursvalir. Útb.
780 þús.
KJARRHÓLMI
4ra herb. 105 fm falleg íbúð á 2. hæð. Sér þvottaherbergi, ný
eldhúsinnrétting. Suöursvalir. Útb. 700 þús.
ÁLFTAHÓLAR
4ra herb. mjög falleg og rúmgóð 105 fm íbúð á 2 hasð. Stórar
suöursalir. Útb. 700 þús.
SELTJARNARNES — SÉRHÆÐ
4ra herb. vönduð og falleg ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér hiti og
sér inngangur. Útb. 710 þús.
HRAUNTUNGA — RAÐHÚS
Fallegt 220 fm raðhús á tveimur hæðum. Stórar suðursvalir. Sól-
skýli. 30 tll 40 fm bílskúr. Hús á besta staö. Útb. 1.400 þús.
KÓPAVOGUR — RAÐHÚS
200 fm raöhús á 2. hæðum, auk 230 fm iðnaðarhusnæðis í kjallara.
Húsið selst eftir samkomulagi fokhelt eða tilbúiö undir tréverk.
Teikningar á skrifstofunni.
LEIRUTANGI — MOSF.
220 fm einbýlishús sem er hæð og ris, á mjög góöum stað. Bitskúr.
Fokhelt eða tilbúiö undir tréverk.
SMÁÍBÚÐARHVERFI — EINBÝLI
160 fm einbýlishús á 2. hæðum, ásamt 40 fm bílskúr. Húsið selst í
beinni sölu, eöa í skiptum fyrir 3ja—4ra herb., á Fleykjavikursvæð-
inu. Útb. ca. 1.250 þús.
VANTAR — 2JA HERB.
Höfum kaupendur að 2ja herb. ibúð í Breiöholti, Hraunbæ og
viðsvegar í Reykjavik.
VANTAR — 3JA HERB.
Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum í Breiðholti, Hraunbæ,
Hafnarfirði og Heimahverfi.
VANTAR — 4RA—5 HERB.
Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúöum i Hraunbæ, Fossvogi,
neðra-Breiðholti, Seljahverfi, Kopavogi CKj Heimahverfi.
VANTAR — SÉRHÆÐIR, RADHUS OG EINBÝLI
Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum víðs-
vegar um borgina, einnig í Hafnarfirði, Mosfellssveit og Garðabæ.
Húsafell
FASTEKJNASALA L.icH/holtsiregi It5 Aóalsteinn Pélursson
((i.Tíiafk'ib.ihusiiui I snm it töfifi BGfyut GuOoosori hdl
43466
Opið 13—16
Njálsgata — 2ja herb.
40 fm. jarðhæð. Verð 400 þús.
Furugrund — 3ja herb.
80 fm á 1. hæð, suöur svalir.
Vönduð eign.
Lundarbrekka —
3ja herb.
96 fm á 2. hæð, suöur svalir.
Hamraborg — 3ja herb.
105 fm á 3. hæð. laus i júlí.
Klapparstígur —
3ja herb.
85 fm ibúð tílbúin undir tréverk
til afhendingar fljótlega.
Seljavegur — 3ja herb.
90 fm á efrl hæð. laus strax.
Verð 680 þús.
Digranesvegur—
3ja herb.
85 fm jaröhæö í 4býli. Fokheld i
desember 1982. Teikningar á
skrifstofunni.
Blikahólar -
86 fm á 2. hæð.
Skólagerði
3ja—4ra herb.
ásamt bílskúr.
Melgeröi —
- 3ja herb.
Bílskúr.
íbúð á 2. hæð
sérhæó
140 fm neðri hæð í 2býli, ásamt
stórum bilskúr. Laus 1. júlí.
Borgarholtsbraut —
einbýli
Hæö og ris, skipti á 3ja herb.
íbúð i Furugrund með auka-
herb. í kj.
Höfum kaupanda
að raðhúsi i Reykjavík eða
Kópavogi.
Verzlunarhúsnæði
107 fm í Hamraborg götuhæð.
Laust strax.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf
1 «MC‘
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson.
Vilhjálmur Einarsson.
Þórólfur Kristján Beck hrl.
54699
Miðvangur
3ja—4ra herb. íbúð í fjölbýli,
ca. 97 fm. Verð 850—900 þús.
Suöurvangur
3ja—4ra herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi. 97 fm. Verö 850—900
þús.
Hjallabraut
4ra herb. íbúö á jarðhæö í fjöl-
býli. 120 fm. Verð 1,1 millj.
Holtagerði — Kóp.
Stórglæsileg sérhæð, 140 fm í
fvíbýll. Verð 1,4 —1,5 millj.
Hjallabraut
5—6 herb. íbúð á jaröhæö í
fjölbýli. 140 fm. Verð 1,2—1,3
millj.
Holtsgata
3ja herb. kjallaraíbúö í tvíbýli,
ósamþykkt. Verð 320 þús.
Sunnuvegur
2ja herb. kjallaraíbúö í þríbýli.
Verð 650 þús.
Öldugata
3ja herb. ibúð í tvíbýli. Verð 730
þús.
Austurtún — Álftanesi
Lóð 937 fm. Verð tilboö.
Smyrlahraun
3ja herb. íbúð með bílskúr í litlu
fjölbýli. Verö 900 þús.
Fasteignasala Hafnarfjarðar,
Strandgötu 28. Sími 54699.
Strandgötu 28. Sími 54699.
(Hús Kaupfélags Hafnarfjarðar
3. hæð).
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Einar Rafn Stefánsson,
sölustjóri,
heimasími 51951.