Morgunblaðið - 25.04.1982, Síða 17

Morgunblaðið - 25.04.1982, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 17 Morgan m Kone Raðhús í Sæviðarsundi Glæsilegt raöhús á einni hæö + bílskúr meö ræktaöri lóö. Fullfrágengin. íbúöin er ca. 150 fm sem skiptist í 3 svefnherb., stórt baöherb., eldhús meö búri og þvottaherb. innaf. Stór stofa og sjónvarpskrókur, húsbóndaherb. Bein sala. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66. Sími 16767 og 77182. Til sölu Þóroddsstaðir í Reykjavík Ný bók um Morgan Kane PRENTHÚSIÐ sf. hefur gefið út 32. bókina í bókafiokknum um Morgan Kane og heitir hún „Jafnoki Kanes" Sagan segir frá deilum óðalseig- enda um olíusvæði. Báðir leigja sér byssumann og er Kane annar þeirra. Afhenti trúnaðarbréf 19. apríl sl. afhenti Pétur Thorsteinsson, sendiherra, Chun Doo-Hwan, forseta Suður-Kóreu, trúnaðarbréf sem sendiherra ís- lands í Suður-Kóreu með aðsetur í Reykjavík. Krá I tanríkisráðunoytinu. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opið kl. 1—4 í dag Garðabær — einbýli Einbýli á einni hæð með 4 svefnherbergjum í Lundunum. Tvöfaldur bílskúr. Skemmtileg eign með fallegum garði. Austurborgin Hæð með 4 svefnherbergjum ásamt stórum bílskúr. Sérlega glæsileg hæð. Vesturborgin — 3ja herb. Um 80 fm íbúð á 1. hæð. Austurborgin — 3ja herb. Um 80 fm vel með farin kjallara- íbúö viö Laugateig. Gamli bærinn — 2ja herb. Rúmgóð rishæð ósamþykkt. Snotur íbúð. í skiptum — sérhæð Um 152 fm sérhæð í Safamýri í skiptum fyrir vandaöa 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Kópavogur — einbýli Einbýlishús um 230 fm í Hvömmunum, Kópavogi 4—5 svefnherbergi. Skipti möguleg á góðri hæð um 130 fm. Hveragerði — einbýli Skemmtilegt og vandað um 113 fm á einni hæð á eftirsóttum stað. Fallega ræktaöur garður. Laus fljótlega. Ath.: Á söluskrá hjá okkur glæsilegar eignir á eftir- sóttum stöðum m.a. einbýli og sérhæðir ein- ungis í makaskiptum fyrir minna eða stærra. Uppl. um eignir þessar aðeins veittar á skrif- stofunni. Jón Arason lögmaóur, Málflutnings- og fasteignasala. Heimasimi sölustjóra 76136. Vorum aö fá þetta viröulega eldra hús til sölumeö- feröar. Eignin er í góðu ásigkomulagi meö stórum, ræktuöum trjágarðí og er alls um 400 fm aö stærö. í dag eru í húsinu 2—3 íbúðir auk iönaðarhúsnæöis, sem er um 40% af húsinu. lönaöarhúsnæðinu er auð- velt aö breyta í íbúðir. Húsiö er hentugt fyrir félaga- samtök eöa sem fjölbýlishús. Teikningar og &\\ar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Húsafell FASTEIGNASALA Langhöltsvegi 1tS A&alsteinn PétUTSSOn (Bæjarfetóahustnu) sinu- 8 10 66 Borgur Guonsson hdl Austurbrún — sérhæð Góö 5 herb. sérhæö á góöum útsýnisstaö viö Austur- brún. Hæöin er m.a. stofur, 3 svefnherb., þar af eitt forstofuherb. meö lítilli sér snyrtingu, og litlu sér eldhúsi. Góöur bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Breiðholt — parhús í smíðum Höfum til sölu parhús í smíðum viö Heiönaberg í Breiöholti. Húsin eru öll á 2 hæöum meö innbyggðum bílskúr. Stærö húsanna er frá 163—200 fm meö bílskúr. Húsin seljast öll fullfrágengin aö utan, en fokheld aö innan. Húsin veröa til afhendingar frá 1. ágúst nk. Teikningar á skrifstofunni. Ath.: Mjög gott fast verð. Kópavogur — Raðhús í smíöum Til sölu endaraöhús á góðum staö í Kópavogi, aust- urbæ. Húsiö er um 130 fm auk bílskúrs er fullfrá- gengiö aö utan meö gleri og öllum útihuröum en fokhelt aö innan. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofunni. Laugarás — 3ja herb. Stór 3ja herb. íbúö um 110 fm á góöum útsýnisstað í Laugarásnum. Góö eign á góöum staö. Asparfell — 3ja herb. Rúmgóö 3ja herb. roúö meö góöum innréttingum. Þvottahús á hæöinni. Suö-vestur svalir. Furugrund — 3ja herb. Mjög góö 3ja herb. íbúö í litlu fjölbýlishúsi viö Furu- grund í Kópavogi. Góö sameign. Aukaherb. í kjallara. Lundarbrekka — 3ja herb. Sérstaklega falleg íbúö um 90 fm. Góöar innrétt- ingar, suöur svalir, þvottahús á hæöinni. Kópavogur — raðhús Nýtt raöhús á tveim hæöum, samtals um 130 fm. húsiö er fullfrágengiö aö utan og næstum fullgert aö innan. íbúðin skiptist m.a. í 3 svefnherb., stofu og eldhús. Bílskúr fylgir. EignahöHin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson vióskiptafr. Hverfisgötu76 Hafnarfjörður — Norðurbær Góö 5—6 herb. 140 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 4 svefnherb. Góöar innréttingar. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viðskfr. OPIÐ FRÁ 1—4 MARAGATA 3ja herb. 90 fm íbúð í þríbýlis- húsi. Bílskúrsréttur. Mjög góö eign. Bein sala. Einkasala. SÓLVALLAGATA 3ja herb. 70 fm á 3. hæö. Tvær samliggjandi stofur, 1 svefnerb. með góðum skápum. Ný eldhús- innrétting. Sameign öll til fyrir- myndar. Laus strax. Útb. 525 þús. GRUNDARSTÍGUR Hugguleg 2ja herb. 35 fm íbúð í timburhúsi. Samþykkt. Verð 350 þús. FÁLKAGATA 4ra herb. 100 fm á 1. hæð. Tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherb. Möguleiki á stækk- un. Bein sala. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Bein og ákveðin sala. Frekari uppl. á skrifstofunni. HRAFNHÓLAR 4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúr. Eignin er einungis í makaskiptum tyrir raðhús eöa 6 herb. íbúð í Breiðholti. HEF KAUPANDA að sérhæð i Reykjavík eða Seltjarnarnesi. Fjársterkur kaupandi. 80% af útb. greiðist á 5 mán. HEF KAUPANDA að tvibýlishúsi á Reykjavikur- svæði sem er ekki minna en tvær 4ra herb. íbúðir. BOLLAGATA 5 herb. 120 fm sérhæð. Bílskúr. Laus 1. júní. Bein sala. Verð 1.250—1.300 þús. HEIÐVANGUR — HAFNARFIRÐI 140 fm einbýlshús á einni hæð. Bílskúr. Frágengin lóð. Fæst i skiptum fyrr stærra einbýlishús í Hafnarfirði. HJARÐALAND— MOSFELLSSVEIT Sökklar undir einbýlishús sem byggja á úr timbri. Teikningar á skrifstofunni. Verö 350 þús. VERSLUNARHÚSNÆÐI — HAMRABORG 107 fm á götuhæð, er hentugt fyrir margskonar viðskipti. Verð 1.200 þús. Laust strax. Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. FASTEIGNASALAN Kirkjutorgi 6 Smyrilshóiar — 2ja herb. íbúö ca. 56 fm á jarðhæð. Lagleg íbúð. Verð 570 þús. Krummahólar — 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Snotur ibúð ca. 55 fm. Verð 580 þús. Boðagrandi — 2ja herb. íbúð ca. 60 fm á 7. hæð. Mjög falleg íbúö á vinsælum stað, otrulegt útsyni. Verö 700 þús. Krummahólar — 2—3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 80 fm. Skemmti- leg íbúð m/bílskýli. Verð 750 þús. Vesturberg — 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 75 fm. Snotur ibúð. Verð 730 þús. Sundlaugavegur — 3ja herb. íbúð á jarðhæð i þribýlishúsi, nokkuð endurnýjuð íbúð á góðum stað. Verð 700 þús. Kríuhólar — 3ja herb. ibúð á 3. hæð ca. 90 fm. Falleg og vel meðfarin ibúð. Verð 760 þús. Ljósvailagata — 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca. 80 fm. Góð íbúö. Verö 800—820 þús. Grundargerði — 4ra herb. sérhæö í tvíbýli ca. 80 fm. Snotur ibúð á góðum staö, stór bílskúr fylgir. Verð 1.050 þús. Spóahólar — 5—6 herb. endaíbúö. Glæsileg eign, bilskýll fylgir. Verð 1.200 þús. Skeióarvogur — Raðhús — Tvær hæðir og kjallari, ca. 225 fm. Glæsileg eign í góöu hverfi. Efri hæð: 4 góð svefnherb. og bað. Neðri hæð: Hol, eldhús, stofa og gestasnyrting. Kjallari: Þvotta- herb., geymslur og góð 2ja herb. íbúð. Góöur bílskúr. Verð 2,0 millj. Hvassaleiti — Raðhús — Glæsilegt raöhús á mjög góóum staö, eign sem alla dreymir um. Húsið er 2 hæöir og kjallari, ásamt bílskur. Uppi: 4 svefnherb. og bað. Niðri: Hol, stór stofa, sjón- varpsherb., eldhús og gestasnyrting. Kjallari: Stórt svefnherb., þvottaherb., 2 góðar geymslur. Verð 2,1—2,2 millj. Víðilundur — einbýli — Glæsilegt 135 fm hús á einni hæð. 4 góð svefnherb., 2 samliggjandi stofur, eldhus m/ borðkrók og bað, góður bílskúr og falleg lóð. Verð 1,7—1,9 millj. Hverfisgata — Verslunarhæð — Góð 140 fm hæð. Hentar vel sem verslunarhæð eða sem skrifstofuhusnæði. Góð aðkeyrsla og góð bilastæði. Verð 1,2 millj. Kaupendur óska eftir 2ja herb. íbúð í Breiðholti (helst neðra) eöa Kópavogi. Góð útb. i boði. 4ra herb. íbúð í Háaleiti eða Fossvogi, góð útb. 300 þús v/samn. 3ja herb. í neðra Breiöholti, mjög góö útb., klárast á 7 mánuð- um. 4ra herb. íbúð í Laugarnesl. en fleira kemur til greina. 4—5 herb. sérhæö m/bílskúr. Útb. allt að 80% á árinu. Söluturni á þokkalegum stað, góðar greíöslur í boði. Baldvirt Jónsson hrl., Opiö I dag 2—5 sölumaður Jóhann G. Möller, sím i 15545 og 14965.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.