Morgunblaðið - 25.04.1982, Side 28

Morgunblaðið - 25.04.1982, Side 28
28 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hönnun Morgunblaöiö óskar eftir að ráöa starfsmann til hönnunarstarfa. Um framtíðarstarf er að ræöa. Umsóknir sendist ritstjórn Morgunblaösins fyrir 1. maí nk. með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. flfofgmilplafrtfe Prófarkalestur Morgunblaöiö óskar eftir aö ráöa prófarka- lesara hjá tæknideild blaösins. Um framtíð- arstarf er aö ræða. Vaktavinna. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar tæknideildar milli kl. 10—12 og 2—4 mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag. Ath. Uppl. ekki gefnar í síma. Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiö? manni í Reykjavík sími 83033. Utlitsteiknari Morgunblaöiö óskar eftir aö ráöa útlítsteikn- ara í afleysingar í sumar. Æskilegt er, að umsækjandi hafi nokkra starfsreynslu. Umsóknir sendist Árna G. Jörgensen, rit- stjórn Morgunblaðsins, fyrir 1. maí nk. með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Siglufjörður Blaðburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. fttngttnÞIafcife Offsetprentari óskast Óskum aö ráöa offsetprentara sem fyrst. Góö laun. Viðkomandi þarf aö geta sótt námskeiö hjá Heidelberg í sumar, eöa í haust. Prentrún, Laugavegi 178, simar 86110 og 86115. 1. vélstjóra 1. vélstjóra vantar á mb. Sjávarborg GK 60. Upplýsingar í síma 91-19190 og 91-41437 á kvöldin. Verslunarstarf Afgreiðslumaður óskast til starfa í verslun okkar. Slippfélagið Reykjavík. Laus staða Kennarastaöa í íslenskum fræöum viö Menntaskólann aö Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 21. maí nk. Umsóknareyðublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 21. apríl 1982. Laus staða Staöa aöstoðarskólastjóra viö Menntaskól- ann viö Hamrahlíð er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins Samkvæmt reglugerö er gert ráð fyrir aö aö- stoöarskólastjóri sé ráðinn til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á framhaldsskólastigi. Umsóknir, meö ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 21. maí nk. Umsóknareyðublöö fást í ráðuneytinu. Viljum ráða stúlku til eldhússtarfa nú þegar. Uppl. gefur yfir- matreiöslumaöur í síma 17758. Veitingahúsið Álafoss hf. óskar eftir aö ráða nú þegar starfsfólk í dúkaverksmiöju, unniö frá 8—16. Bónus- vinna. Eingöngu er um aö ræöa framtíðar- störf. Umsóknareyöublöö liggja frammi í Ála- fossverksmiöjunni, Vesturgötu 2, og á skrif- stofunni í Mosfellssveit. Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiöholti og Árbæ.' Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 66300. 0. 3 /^lafoss hf Sölustarf — framtíð Menntamálaráðuneytið, 21. apríl 1982. Viðskiptafræðingur og kennari Viöskiptafræöinemi, sem lýkur námi í vor, og kennari; valgreinar handmennt og saga, óska eftir starfi úti á landi. Uppl. í síma 45938. Röskur og samviskusamur ungur maöur óskast til sölustarfa. Þarf aö geta unniö sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Æskilegur undirbúningur verzlunarmenntun ásamt áhuga eða reynslu viö notkun véla og bifreiöa. Áhugavert og ábatasamt framtíöarstarf fyrir réttan mann. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „F — 6456“. Blaðbera vantar í Keflavík Uppl. í síma 1164. Skrifstofustarf 19 ára stúlka meö verslunarpróf úr Verslun- arskóla ísl. óskar eftir skrifstofustarfi V4 dag- inn, (9—1 eöa 1—5) frá og meö 17. maí. Tilboð sendist inn á auglýsingad. Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Áreiðanleg — 3254“. aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aöstoðarlæknir óskast til starfa viö geisla- lækningar á röntgendeild. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 24. maí nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir röntgendeildar í síma 29000. Deildarsjúkraþjálfari óskast frá 1. ágúst nk. í hlutastöðu á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur- hæfingardeildar í síma 29000. Reykjavík, 25. apríl 1982, Ríkisspítalarnir. Óskum að ráða nú þegar mann, helst vanan, á hjólbarða- verkstæði okkar. Upplýsingar veitir sölustjóri hjólbaröadeildar. Tískuverslun við Laugaveginn sem verslar meö kvenfatn- aö óskar eftir starfskrafti, æskilegur aldur 25—35 ára. Viðgerðarmenn vanir réttingum og almennum bílaviögeröum óskast til starfa. Upplýsingar á bílaverkstæði Guömundar og Einars, Smiöjuvegi 58, ekki í síma. Skrifstofustarf Félagasamtök óska aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa, s.s. vélritun, spjaldskrárvinnu og afgreiöslu. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 3. maí n.k. merkt „Félagasamtök — 3255“. Tölvunarfræðingur sem útskrifast frá H.í. í haust óskar eftir vinnu. Helzt viö IBM S/34. Nánari upplýsingar í síma 29006, eftir kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.