Morgunblaðið - 25.04.1982, Page 36

Morgunblaðið - 25.04.1982, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 Cessna Turbo 210 hlutar eru til sölu. Upplýsingar gefur Tryggvi í síma 27145. JUDO Ný byrjendanámskeiö hefjast 26. apríl Innritun á byrjunarnámskeiö virka daga kl. 13 til 22 í síma 83295. Judodeild Armanns EMCO UNIMAT 3 Dverg-renníbekkurinn frá EMCO er sannkallaður volundur Hann er jafnvígur á járn sem tré. Handhægur fyrir hverskonar fínni smíði, s.s. módelsmíði o.fl. o.fl. Möguleikarnir eru ótrúlegir: svo sem fyrir járn: Renna, smíða, fræsa, bora, pússa, slípa o.fl. Fyrir tré: Renna, geirnegla, saga út, o.fl. o.fl. Margs konar fylgihlutir ávallt fyrirliggjandi, t.d. bandsög, sagarborð o.fl. m JTI '■ '■zÆ&h m Ljósm.: Arnór Ferming í Garðinum Sl. sunnudag voru 18 ungmenni fermd í Útskálakirkju. Það var sóknarpresturinn, sr. Guðmundur Guðmundsson, sem fermdi, og var þetta í 30. sinn sem hann fermir í kirkjunni, en sr. Guðmundur fermdi fyrst 1953 og þá voru unglingarnir 9, eða helmingi færri. Myndin er tekin þegar gengið var frá íbúðarhúsi prestshjónanna til kirkju. 1 Innrétting í Ascona Berlina. 2 Mœlaborð með amp-hita-eyðslu og snúningshraðamœlum. 3 Ascona 4 dyra Berlina Haíir þú aldrei sezt undir stýri á þessum bíl, fœrð þú líklega aldrei skilið hvaða kostir fylgja skynsamlegri hönnun. Handíö fffykjavík Handverk Akureyri í Ascona erm.a.: Glœsilegt áklceði á sœtum og gólíleppl í viðeiga^li lit, 2ja hraða rúðuþurkur með bíðtíma, 3ja hraða hitablásarí. teppalögð iarangursgeymsla. halogen aðalljós, litað öryggisgier, kvartsklukka, viðvörunarljós fyrir aðalljós, rúðuþurka/sprauta á afturrúðu í 5 dyra bflnum, sportfelgur, sérstaklega styrk fjöðrun fyrir íslenzka vegi o.m.fl. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU $ VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MÚLAMEGIN) Sími38900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.