Morgunblaðið - 30.04.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982
7
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstædisflokksins,
Valhöll, Háaleitisbraut 1,
símar 86735 — 86847 — 86747.
Upplysingar um kjörskrá o.fl.
Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita
um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi.
Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11
alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22.
Sunnudaga kl. 14—18.
Tölvuskólinn
Borgartúni 29
sími 25400
Tölvunámskeið
Byrjendanámskeíð
★ Viltu skapa þér betri stööu á vinnumarkaönum?
★ Viltu læra aö vinna meö tölvu?
★ Á námskeiöum okkar lærir þú aö færa þér í nyt
margvíslega möguleika sem smátölvur, (micro-
computers) hafa upp á aö bjóöa fyrir viöskipta- og
atvinnulífiö.
★ Námiö fer aö mestu fram meö leiösögn tölvu og
námsefniö er aö sjálfsögöu allt á íslensku.
Námsefniö hentar auk þess vel fyrir byrjendur.
★ Á námskeiöunum er kennt forritunarmáliö BASIC,
en þaö er langalgengasta tölvumáliö sem notaö er
á litlar tölvur.
Innritun í síma 25400
Tölvuskólinn
Borgartúni 29
sími 25400
Tölvunámskeið
Notendanámskeið
Ný 10 daga námskeiö í meðferð tölva eru að
hefjast.
Námskeiðin eru ætluð fyrir starfsmenn og
stjórnendur fyrirtækja, svo og einstaklinga, sem
hafa áhuga á því aö afla sér starfsmenntunar á
þessu sviöi.
Kennt verður eftirfarandi m.a.:
Aö færa bókhald og reikna laun, skrifa út reikn-
inga og halda utan um lager meö tölvu, einnig
aö gera áætlanir, geyma og finna upplýsingar
og skrifa skýrslur og bréf.
Viö kennsluna eru notuö 8 Commodore-tölvu-
kerfi, sams konar og eru í notkun hjá fjölda
fyrirtækja út um land allt.
Kennsla fer fram frá kl. 9—12 fyrir hádegi
Æfingatímar á kvöldin eftir þörfum undir stjórn
leiöbeinenda. Reyndir leiöbeinendur.
Innritun í síma 25400
oiomnnNN
migagn söslalisma, verfcalýös-
hrayftnsar og þjööfrelsis
CHfHaaöi UI«á(uf*Ug Pjoðvd>«ruj
Kr«Mkv*»4a»l)ár«: Eiöur bcrgmann
llsijtrir Anu Bcrgmann, Eiuar Karl Harslduoo, K)árUn
OÉslsson
iLandið rís
\ m Hér í Þióðviljanum hefur þvi verið haldið fram að
^erkalyðshreyfingin og sf|órnvold þurfi nu að set|a ser
I ^mtiginíegamarkm.ð. að trygg.a é
h^n kaupmáff Uuna og ráðstofunarfekna lágtek|ufolks
i en hér hefur áöur þekkst.
• Jafnframt hef ur hér veriö á þaö bent að þu
] gerast án þess. að veröt>olgunni verði sleppt lausri a
nyian leik.
L Komandi kjarasamningar þurfa að taka miö a.
Iþessu tvennu ________
Launamálastefna Þjóðviljans
Kjartan Ólafsson, ritstjóri, setur fram launamálastefnu í leiöara
Þjóðviljans 21. ágúst 1981. Hann sagði spár standa til 2% aukn-
ingar þjóðartekna það ár, sem skapi forsendur til samsvarandi
kaupmáttaraukningar launa, „án (aess að verðbólgunni veröi
sleppt lausri á nýjan leik“! Kjarnaatriöið hjá Kjartani var launa-
þróun innan ramma þjóöartekna og verölagsmarkmiða ríkis-
stjórnarinnar. „Komandi kjarasamningar þurfa að taka mið af
þessu tvennu," sagði Þjóðviljaritstjórinn, þegar enn var lagt til
kosninga.
Land rís —
land fellur
Upphafsorð I>jóðviljarit-
stjórans vóru [k'ssí:
„Hér í Ifjóðviljanum hef-
ur því verið haldið fram að
vcrkalýðshrcyfíngin og
stjórnvöld þurfí að sctja
sér þaó samciginlcga
markmió að tryggja á
næstu I—2 árum hærri
kaupmátt launa og ráðstöf-
unartckna láglaunafólks
cn hér hcfur áóur þckkst.
Jafnframt hcfur hér vcrið á
það bcnt, að þctta þurfi að
gcrast án þcss að vcrðhólg-
unni verði slcppt lausri á
nýjan lcik. Komandi kjara-
samningar þurfa að taka
mið af þessu tvcnnu.“
Síðar í lciðaranum segir:
„Og landið er farið að
rísa á ný. Viðskiptakjörin
hafa þokast lítið eitt til
réttrar áttar og framleiðsl-
an i landinu cr í hámarki.
Með þctta í huga má ætla
að í ár vaxi þjóðartekjur
okkar á mann um a.m.k.
2%. I>að þarf cnga óhóflcga
hjartsýni til að gera ráð
fyrir 2% aukningu þjóðar-
tckna á mann á ári á næstu
árunt. eins og útlitid er í
okkar atrinnulífi. Mcð því
móti ættu okkar þjóðar-
tekjur innan tvcggja ára að
gcta orðið G—7% hærri en
þa-r vóru á síðasta ári
(1980).“
Land rís hcitir lciðari
l'jóðviljans, scm hér er
vitnað til, cn land fcllur því
miður í nýjustu þjóð-
hagsspá.
Flokkur fellur
— saman
Samkvæmt hcimildarriti
Pjóðhagsstofnunar varð
þróunin sú 1981, undir
handarjaðri ráðhcrra Al-
þýðubandalagsins, að hag-
vöxtur minnkaði, viðskipta-
hallinn við útlönd jókst —
og var jafnaður mcð um-
talsverðri aukningu er-
lcndra skulda. l’jóðarút-
gjöld hafa sl. 3 ár vaxið
langt umfram þjóðartekjur.
Mismunurinn var 5% af
þjóðarframlciðslu sl. ár,
scm cr helmingi hærra
hlutfall en árið áður. l>jóð-
hagsspá 1982 stcndur ekki
til 2% aukningar þjóðar-
tckna á mann, eins og
Þjóðviljaritstjóri taldi lík-
lcgt „cins og útlitið cr í
okkar atvinnulífi", hcldur
til 2% rýrnunar, og útlitið í
ýmsum þáttum vcrðmæta-
sköpunar (loðnuafli/
skrciðarsala) er ckki bcis-
ið. „lurnd rís“ þvi ekki í
höndum núvcrandi stjórn-
valda, „land fcllur".
Kn þaó er annað scm
cinnig hcfur brcvtzt. I ár cr
kosningaár. og „Kosningar
cru kjaraharátta", hvað
scm efnahagsstaðreyndum
líður, — frá áróðurslcgu
sjónarmiði. l>cssvegna hcf-
ur hljóðið í l>jóðviljanum
cinnig brcytzt. I>að er kom-
ið „ungahljóð" í kosn-
ingasmalana. I>ess vcgna
hefur Kjartan Ólafsson
sctt upp nýtt andlit og
kaupkjarahros, scm lítt
hafa verið notuð síðan
1978.
I>essi áróðurshrclla
gagnar ckki nú. I>að tókst
vissulcga hjá l'jóðviljanum
að Ijúga fólk að kjörborð-
inu 1978. I>að tekst ekki
öðru sinni. Landið hefur
fallið í höndum þjóðmála-
og borgarmálaforystu Al-
þýðubandalagsins. Nú fell-
ur fíokkurinn sjálfur í sína
pólitísku Rauðavatns-
sprungu. Imunafólk i land-
inu fýsir ekki aö byggja
framtíðaröryggi sitt á
sprungusvæði Alþýðu-
bandalagsins. l>að fylkir
liði með þeim sem efla N
vilja atvinnulífíð,
verðmætasköpunina og
þjóðartckjurnar, sem cru
cina raunhæfa undirstaða
kjaralMÍta, scm ckki
hrcnna jafnharðan í eldi
vcrðbólgu.
Kreppan og
ábyrgð Alþýðu-
bandalagsins
f „Neista", málgagni
Fylkingarinnar, scm cru
samtök „byltingarsinnaðra
kommúnista“ í vinstri jaðri
Alþýðuhandalagsins, scgir
svo í „1. maí ávarpi 1982“:
„Hin alþjóðlega auð-
valdskrcppa hcfur ekki far-
ið hjá garði hér á landi.
Hún birtist m.a. í vcrsn-
andi viðskiptakjörum og
sölutregðu á ýmsum út-
flutningsafurðum. Nú að
undanförnu hcfur bæst við
þetta algjör stöðvun loðnu-
veiða vcgna ofveiði á und-
anförnum árum. Nú þegar
cr aflciðinga þcssa farið að
gæta í samdrætti atvinnu
og tekjurýrnun.
V’ið þcssar aðstæður
vcrður crfíðara aö verja
kjörin og sækja á um bætt-
an kaupmátt. Þessir erfíð-
lcikar bætast við það und-
anhald sem verkalýðs-
hrcyfíngin hefur verið á
allt frá haustinu 1978.
I>ctta undanhald á annars
vcgar rætur að rckja til
ráðlcysis forystu verka-
lýðshrcyfíngarinnar gagn-
vart því ástandi scm nú
hlasir við og hins vegar til
ríkisstjórnarþátttöku Al-
þýðuhandalagsins. Kylk-
ingin hcfur fullyrt að þátt-
taka Ahl. í núvcrandi ríkis-
stjórn sclpólitísk stétta-
samvinna á hæsta stigi,
scm hafí þrýst verkalýðs-
foringjum Abl. í samvinnu
við ihaldið innan vcrka-
lýðshrcyfíngarinnar til að
vinna skcmmdarvcrk í
kjaraharáttu vcrkafólks.
1‘ctla kom skýrt fram í síð-
ustu samningum þcgar
samið var um óbrcyttan
kaupmátt á samn-
ingstimahilinu þrátt fyrir
kjaraskcröingu undanfar-
inna ára. 1‘cssir samningar
voru hrcinlcga harðir í
gcgn innan verkalýðshreyf-
ingarinnar án nokkurrar
undangcnginnar haráttu
gcgn atvinnurckcndum.
Kylkingin krcfst þcss að
önnur vinnubrögð verði
viðhöfð í næstu samn-
ingum.
• Alþýðubandalagið út úr
íhaldsstjórninni.
• 13% kauphækkun strax.
• Tafarlausar aögerðir —
ekkert samningaþóf."
Fullkomid öryggi
íyrlr þá sem þil elskar
NýBaröi
Borgartúni 24 Sími 16240
Tirestone
hjólbaröar hjálpa
þér ad verndaþína
Tirc*íonc
Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp-
fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru.
Þeireru sérstaklega hannaðirtil aksturs
á malarvegum. Þeir
grípa mjög vel við
erfiðar aðstæður
og auka stórlega
öryggi þitt og
þinna í
umferðinni.
Fullkomiö öryggi - alls staðar