Morgunblaðið - 30.04.1982, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, POSTUDAGUR 30. APRlL 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Blaöburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 71489.
fttpfgtmMtt&ife'
Eskifjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki óskar aö ráöa skrifstofustúlku. Um
er aö ræða hálfsdagsstarf eftir hádegi.
Óskað er eftir stúlku með góöa ensku- og
vélritunarkunnáttu og einnig þekkingu eða
áhuga á tölvuvinnslu.
í boði er skemmtilegt og líflegt starf og góð
laun fyrir góðan starfskraft.
Umsóknum sem tilgreina menntun og
starfsreynslu sé skilaö til Morgunblaösins
merktar „F — 3264“ fyrir 6. maí ’82.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Frá grunnskólanum í Stykkishólmi.
Kennarar
Kennara vantar í eftirtaldar greinar næsta
skólaár:
Erlend mál.
Stærðfræði.
Eðlisfræði.
Handmennt (hannyröir).
Tónmennt og bekkjarkennslu í yngri deildum.
Hafið samband við okkur og fáið nánari upp-
lýsingar um starfsaðstöðu, húsnæði og fleira.
Upplýsingar veita: Lúðvíg Halldórsson, skóla-
stjóri, sími 93-8377 og 93-8160. Róbert Jörg-
ensen, yfirkennari, sími 8161 og 8410.
Njarðvíkurbær
Tónlistarkennarar
Eftirfarandi kennarastööur eru lausar til um-
sóknar viö Tónlistarskóla Njarðvíkur:
Píanókennarastaða.
Strengjakennarastaða.
Málmblásarastaða.
Umsóknarfrestur er til 10. maí. Allar nánari
upplýsingar gefur skólastjóri í síma 3995 eöa
3154.
Trésmiðir —
verkamenn
Óskum aö ráða nú þegar í Reykjavík nokkra
trésmiði í uppslátt, einnig nokkra verkamenn.
Fæði á staönum.
Fjaröarverk hf.,
Byggingarverktaki símar 44839
og 50258 eftir kl. 18.00.
Óskum eftir að ráða
nú þegar í eftirtalin störf:
I.Skrifstofustúlku við símavörslu, vélritun,
telex og skjalavörslu.
Umsækjandi þarf aö hafa góða framkomu,
enskukunnáttu og góða vélritunarkunnáttu.
2. Starfsfólk við framköllun litmynda á Ijós-
myndavinnustofu Glöggmynda.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar að
Auöbrekku 44—46 Kópavogi.
Vöruhúsiö Magasín hf.
Skrifstofustarf
Skrifstofumaður óskast til starfa við útgáfu
Lögbirtingablaðs og Stjórnartíðinda.
Krafist er góðrar kunnáttu í íslensku og vél-
ritunar. Stúdentspróf æskilegt.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 5. maí nk.
Dóms- og kirkjumálaráöuneytið,
28. apríl 1982.
Fyrir malarvegi
Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbarðasölum um land allt Bridgestone
diagonal (ekki radial) hjólbarðar með eða án hvíts hrings. 25 ára
reynsla Bridgestone á íslandi sannar öryggi og endingu. Gerið
samanburð á verói og gæðum.
i• á Islandi
BÍLABORG HF
Smiöshöföa 23, sími 812 99.