Morgunblaðið - 30.04.1982, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
Óskum að ráða blikksmiði eða handlægna
menn til starfa í ryðfríudeild okkar.
Uppl. á staðnum hjá verkstjóra.
Ofnasmiöjan hf., Flatahrauni 2, Hafnarfiröi.
Kröfluvirkjun óskar
að ráða fólk í
eftirtalin störf:
1) Bifreiðastjóra með meirapróf.
2) Rafvirkja (sumarstarf).
3) Skrifstofumann, vélritunar- og ensku-
kunnátta nauösynleg (sumarstarf).
Allar nánari upplýsingar varðandi störfin veit-
ir staðartæknifræðingur Kröfluvirkjunar,'
Gunnar Ingi Gunnarsson, símar 96-44181 og
96-44182.
Aðstoðarfram-
kvæmdastjóra
vantar nú þegar. Framtíðarstarf fyrir réttan
mann.
Umsóknir sendist til Byggingaþjónustunnar,
Hallveigarstíg 1 Reykjavík, fyrir 6. maí nk.
Byggingaþjónustan.
vill ráða starfsmann til almennra skrifstofu-
starfa. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Leitað er að starfsmanni með bókhaldsþekk-
ingu og starfsreynslu. Umsóknum með upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað
á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. maí merkt: „Líf-
eyrissjóður — 3302“.
Ritari
Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ritara í
móttöku innkaupadeildar nú þegar.
Starfið felst m.a. í móttöku, vélritun, erlend-
um bréfaskriftum og útreikningi ýmiskonar.
Um er aö ræða hálfs dags starf e.h.
Framtíðarvinna.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 4. maí
nk. merkt: „Ritari — 6200“.
Utgerðarmenn
Óska eftir skipstjórastööu eða stýrimanna-
stöðu á humarbáti sem gerður veröur út frá
Suðurnesjum í sumar.
Upplýsingar í síma 78629 á laugardögum
milli 7 og 9.
Lífeyrissjóður
Reykjavík
raöauglýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar
Frá Sjálfsbjörg félagi
fatlaðra í Reykjavík
og nágrenni
Á aðalfundi félagsins var samþykkt að taka
þátt í kröfugöngu verkalýðsfélaganna 1. maí
og ganga undir kröfu um jafnrétti. Félagar
eru hvattir til að taka þátt í kröfugöngunni og
útifundinum. Safnast verður saman við
biðskýlið við Hlemm, Laugavegsmegin kl.
13.30. Mætið hlýlega búin.
Akureyri
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er opin daglega frá 2—10.
Stuöningsfólk D-listans hafiö samband viö skrifstofuna.
Sjálfstæóisfélögin.
Njarðvíkingar
Opiö hús i sjálfstæöishúsinu í Njarövík nk. sunnudag. 2. maí, frá kl.
16.00.
Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals um bæjarmál-
efnin.
Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Ungir Njarðvíkingar
Opiö hús hjá FUS í sjálfstæöishúsinu í kvöld, 30. apríl.
Diskó. Allir velkomnir.
Kópavogur Kópavogur
1. maí-kaffi
SjáKsIæöisfélögin i Kópavogi veröa meö 1. mai-kaffi á frídegi verka-
lýösins, 1. maí frá kl. 14—18 i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1.
Allur ágóöi rennur til Hjúkrunarheimilis aldraöra i Kópavogi. Allir
velkomnir. .
SialtstæOistelogin.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
í Njarövík er aö Hólavegi 15 (sjálfstæöishúsinu), sími 3021, og veröur
opið fyrst um sinn mánud. til föstud. kl. 16.00—21.00, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.00.
Skrifstofan veitir allar upplýsingar um kjörskrá og utankjörsfundar-
kosningu.
Hveragerði
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins
Austurmörk 4. Sími 99-4601.
Forstm.: Bjarni Kristinsson s.h. 99-4305 v.s.
99-4454.
Starfsm. Alda Andrésdóttir s.h. 99-4212 v.s.
99-4500.
Kosningastj.: Geir Egilsson s.h. 99-4290 v.s.
91-66200 (191).
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 19
til 20, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til
20. Síðustu viku fyrir kosningar frá kl. 09 til
20.
Haf narf jörður Haf narfjörður
Fundur um skipulagsmál
verður haldinn í Sjálfstæð-
ishúsinu í Hafnarfirði mánu-
daginn 3. maí 1982 og hefst
hann kl. 20.30.
Jóhann Bergþórsson verk-
fræðingur, formaöur skipu-
lagsnefndar, hefur framsögu og ræðir um að-
alskipulag Hafnarfjarðar, miðbæjarskipulag,
væntanlegt skipulag í Setbergslandi og fleira,
sem er að gerast í skipulagsmálum.
Sjálfstæöisfélögin í Hafnarfiröi.
Ræðum
borgarmálin
Sjálfstæöismenn i Langholti hafa opiö hús aö
Langholtsvegi 124, laugardaginn 1. mai kl.
15—17. Viö hvetjum sjálfstæöisfólk til aö lita
inn, fá sér kaffibolla og skiptast á skoöunum.
Gestir fundarins verða Ingibjörg Rafnar og
Ragnar Júlíusson.
Stjórnin.
Bolungarvík
Sjálfstæðisfélagið
Þuríður Sundafyllir
Vorfundur veröur haldinn mánudaginn 3. maí á heimili formanns,
Völusteinsstræti 34, kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg fundarstörf og nýir félagar boðnir velkomnir.
2. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga.
3. Kaffiveitingar og önnur mál.
Mætið vel.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
1. maí 1982.
Opið hús
Kl. 15.00—18.00
i Sjálfstæölshúsinu Valhöll. Háaleitisbraut 1, á morgun. laugardaginn
1. maí.
Kl. 15.00 Píanóleikur, Hafliði Jónsson.
Kl. 16.00 Samfelld dagskrá:
Setning, formaöur undirbúningsnefndar. — Strengjasveit Tónlist-
arskólans i Reykjavík leikur undir stjórn Mark Reeman. — Ræöa,
Magnús L. Sveinsson. formaöur Verslunarmannaféiags Reykja-
vikur. — Einsöngur, Elíasbet F Eiríksdóttir syngur lög viö Ijóö
eftir Halldór Laxness viö undirleik Jórunnar Viöar. — Ávarp,
Margrét S. Einarsdóttir, sjúkraliöi. — Tónlistarflutningur, Magnús
Kjartansson hljomlistarmaöur annast. — Kynnir, Ásdis Loflsdótt-
ir.
Veitingar.
1. mai-nafndin.
Kjöroröiö er stétt meö stétt
Allir velkomnir í Valhöll 1. maí
Magnúa L. Margrét Atdíi
Eli.abet