Morgunblaðið - 23.05.1982, Side 6

Morgunblaðið - 23.05.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1982 í DAG er sunnudagur 23. maí, sem er 6. sd. eftir páska, 143. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 06.13 og síödegis- flóö kl. 18.33. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.49 og sólarlag kl. 23.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 13.49. Nýtt tungl. (Almanak Háskólans.) Sá sem fasrir þakkar- , gjörd aö fórn, heiörar mig. (Sálm. 50, 23.) KROSSGÁTA LÁRfclT: I frumefni, 5 veiki, 6 bæU viA, 7 gelt, 8 drepa, 11 frétUBtofa, 12 sieað, 14 karldýr, 16 handleggina. IXHIRÍTT: 1 klunnana, 2 ventir, 3 sefa, 4 gras, 7 op, 9 dýr, 10 vegur, 13 spil, 15 varAandi. LAUSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LARÍTT: 1 haidin, 5 eá, 6 lásinn, 9 ama, 10 an, 11 bu, 12 óma, 13 írak, 15 fum, 17 skamma. LÓÐRÍTT: I bolabíu, 2 lesa, 3 dii, 4 nunnan, 7 ámur, 8 nam, 12 ókum, 14 afa, 16 MM. ÁRNAÐ HEILLA I>að cr eins gott að ballerínan ruglist ekki í þessum ópólitíska þrískipta takti! Þessir drengir efndn fyrir nokkru tU hhiUveltu að Suöurhól- um 18 í Breiöholtshverfi til ágód* fyrir StyrkUrfélag vangef- inna og söfnuöu þá rúmlega 400 krónum til félagsins. Strik- arnir heiU Stefin Ragnar Magnússon og Theódór Carl Stein- þórsson. fri Lónseyri, Hjarðartúni 2, Ólafsvík. — Bjarni hefur lengst af starfað sem vél- stjóri á sjó og margt á daga hans drifið. Ævisaga hans: Alltaf skrölti rokkurinn hjá Bjarna, sem Þorsteinn Matthíasson skrifaði, kom út árið 1971. Bjarni er aldurs- forseti Lionsklúbbs Ólafsvík- ur og starfar þar af krafti. ára er í dag, 23. maí, Páll V. Jónsson sjómað- ur, Þórustöðum, Vatnsleysu- strönd. — Hann tekur á móti gestum á heimili sínu í dag. Kona hans er frú Hrefna Guðnadóttir. FRÁ HÖFNINNI Dísarfell var væntanlegt til Reykjavíkurhafnar nú um helgina af ströndinni. Kyndill er væntanlegur í dag og á morgun fer Stapafell í ferö á ströndina. í gær kom togar- inn Oskar Magnússon frá Akranesi úr slipp og hélt heimleiðis. Nú um helgina var í'ðafoss væntanlegur af ströndinni. A morgun, mánu- dag, eru þrír Reykjavíkurtog- arar væntanlegir inn til lönd- unar: Ingólfur Arnarson, Viðey, og Ögri. Þá er l.axá væntanleg frá útlöndum á mánudag og Vela kemur þá úr strandferð. Þá er væntanlegt á mánudag leiguskipið Transnes á vegum Eimskip frá útlöndum, en þetta er bílaflutningaskip. I fyrrakvöld fór leiguskipið Junior Lolle (Eimskip) aftur áleiðis til útlanda. MINNING ARSPJÖLD Minningarspjöld Styrktarsjóðs Félags íslenskra leikara fást í Skartgripaverslun Jóhannes- ar Norðfjörð, Hverfisgötu 49. FRÉTTIR Galtarviti. í nýlegu Lögbirt- ingablaði er auglýst laus til umsóknar staða vitavarðar- ins á Galtarvita. Það er sam- gönguráðuneytið sem auglýs- ir stöðuna með umsóknar- fresti til 28. maí en frá 1. júlí er staðan laus. Akraborg fer nú daglega fjór- ar ferðir milli Akrness og Reykjavíkur. Auk þess fer skipið kvöldferð á föstu- dagskvöldum og sunnu- dagskvöldum: Frá AK: Frá Rvík: kl. 08.30 kl.10.00 kl.11.30 kl.13.00 ki.14.30 kl.16.00 kl.17.30 kl.19.00 Kvöldferöirnar: Frá Ak. kl. 20.30. Frá Rvík. kl. 22.00. „Hver er munurinn á Sví- þjóð og TékkóslóvakíuT" spyrja menn hver annan í Prag. „Eiginlega enginn. Þeir eiga sinn Gústaf í Svíþjóð og hérna líka. Þeir hafa krónur þar og við höfum líka krónur. Og Sviar hafa nóg af öllu og viö erum líka búnir aö fá nóg af öllu hér.“ Skerpla byrjaði i gær, laug- ardag, „annar mánuður sumars að forníslensku tíma- tali. Hefst laugardaginn í 5. viku sumars (19.—25. maí). Nafnskýring óviss. í Snorra- Eddu er þessi mánuður kall- aður eggtíð og stekktíð," segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Kvenfél. Háteigssóknar fer í sumarferðalag sitt 5. júní nk. og verður farið austur í Vík í Mýrdal. Tilk. þarf þátttöku fyrir 2. júní nk. og gefa allar nánari uppl. um ferðina þær Sigrún í síma 16595 og Unnur í síma 40802. Kvenfélag Breiðholts heldur fund í Kjöt & fisk-húsinu við Seljabraut, á þriðjudags- kvöldið kemur, 25. maí, kl. 20.30 og hefst þessi fundur með borðhaldi. Læknar. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu í nýlegu Lögbirtingablaði segir, að ráðuneytið hafi veitt Sigurjóni B. Stefánssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í klínískri taugalífeðiisfræði. — Þá hef- ur ráðuneytið veitt cand. odont. Guðmundi Lárussyni leyfi til að stunda tannlækn- ingar. Rvöld-, natur- og holgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 21. mai lil 27 mai að báðum dögum meðtöld- um er sem hér segir: I Vesturbaajar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onamiaaógeröir íyrir lullorona gegn mænusótt fara fram i Heilauvarndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hali með sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi vió lækni a Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 ar hægl aö ná sambandi viö neyöarvekt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heímilislækni. Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á löstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nayöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilauverndar- stööinni vtð Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akursyri. Vaktþionusta apotekanna dagana 22. februar til 1. marz, aó báóum dögum meðtöldum er i Akureyrar Apótekí. Uppl um lækna- og apoteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hatnar*iöróur og Garósbær: Apótekin i Hafnarliröi. Hafn«. ,,aróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12 Uppl. um vakt- hatandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftír lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selloss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækm eru i simsvara 2358 eftir ki. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tíl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga tii kl. 18 30. a iaugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvarl alla daga árslns 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 — Heilsuverndar- slóóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæóingarhoimili Rsykjsvikur: Alla daga kl 15 30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17 — Kópavogs- hælió: Eflir umtati og kl. 15 til kl 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sírni 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsyning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEiLD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —april kl. 13—16 HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Ðústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö f Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Árbæjartafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímsaafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16 Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga víkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag — föstudag kl. 7.20 til kl 20.30 A laugardögum er opió frá kl 7 20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl. 7.'20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbnjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00 Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17 30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgaralofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til kl 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringínn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.