Morgunblaðið - 23.05.1982, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.05.1982, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ1982 Hafnarf jörður — verksmiðjuhúsnæði A > . > I O... J pS-S., .« [:.i u i.at r Til sölu verksmiöjuhúsnæði 740 fm. Tilbúið til af- hendingar í vor. Tilbúiö undir málningu aö utan, fok- helt aö innan. Nánari uppl. á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsilegt raðhús við Hvassaleiti Á tveimur hæðum. Alls um 200 fm með 6—7 herb. íbúð og innb. bílskúr. Ræktuö lóð. Tvennar svalir. Þetta er eign í sérflokki. Öll eins og ný. Húsið er laust 1. október nk. í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi 4ra herb. íbúð á 1. hæö um 108 fm. Nýleg teppi. Góð innrétting. Rúmgóöur skáli. Allt sér. (Hiti, inng. og þvotta- hús). Laus 1. ágúst nk. Lítil en góö íbúð í Túnunum 2ja herb. kjallaraíbúö um 50 fm í tvíbýlishúsi. Mikið endur- nýjuö. Lítið niöurgrafin. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ á 2. hæö um 115 fm stór og góö. Sór hitaveita, sór þvotta- hús, suðursvalir. Útsýni. Rúmgóð suðuríbúð í Hafnarfirði 4ra herb. á 3. hæð um 105 fm við Slóttahraun. Ný eldhús- innrótting. Nýleg teppi. Bílskúrsréttur. Þvottahús á hæö- inni. Laus strax. Óvenju gott verð. Við Háaleitisbraut með bílskúr 4ra herb. íbúö á 1. hæö um 115 fm. Stór og góð. Mikið skáparými. Fullgerö sameign. Þurfum að útvega m.a.: 6—7 herb. íbúö, helst miösvæöis í borginni. Skiptamögu- leiki á 4ra herb. mjög góöri íbúö viö Safamýri. í gamla bænum óskast 2ja herb. ibúö. Þarf aö vera samþykkt. Skipti möguleg á 3ja herb. rishæö í Vesturborginni. (Stækkunarmöguleikar). Sumarbústaður — Sumarbústaðalönd Stór og góöur sumarbústaöur í landi Meöalfells í Kjós og sumarbústaöalönd á móti suöri og sól, skammt frá Laug- arvatni. ALMENNA S1Tnn,i"' rasrtiGNASALAl LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 Til sölu Breiöholt Góö 3ja herb. íbúð á 1. hæð m. bílskýli. Laus strax. Kríuhólar Falleg 4ra herb. íbúö á 8. hæö, 110 fm. Suöursvalir. Glæsileg eign. Laus fljótlega. Háaleiti Glæsileg 4ra herb. ibúö á 2. hæð meö suöursvölum. Laus 20. júlí. Sérhæö viö Rauöalæk Til sölu meö góöum bílskúr. Allt sér. Laus eftir samkomulagi. Sérhæö viö Gnoöarvog Glæsileg sérhæö meö góöum bílskúr. Allt fullfrágengiö, lóö sem Jbúö. Laus eftir nánara sa^^C tulagi. Verö 1.850 þús. Hö/v^ mjög góöar eignt ^JVeragerði. Einar sig^upðsson.hrl. Laugavegi 66, sími 16767. Kvöldsími 77182. > Allir þurfa híbýli 2627/ Rauöalækur 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö. Stofa, 3 svefnherb., eldhús og baö. Ath. ákveðiö í sölu. Verö 1150 þús. Háaleitisbraut 4ra herb. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Þvottavél tengd á baöi. Góöar svalir. Bílskúr. Ákveðin sala. Fellsmúli 5—6 herb. Mjög góö íbúö á 4. hæö. 1 stofa, húsbóndaherb., skáli, 4 svefnherb., eldhús og baö. Góö sameigin. Spóahólar 3ja herb. Góð íbúö á 3. hæö. Stofa, 2 svefnherb., eldhús og baö. Góö sameign. Raðhús Laugarneshverfi íbúöin er á tveim hæöum auk möguleika á 2ja herb. ibúö í kjallara. Bílskúr, góö eign. Fossvogur 2ja herb. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér garöur. Ibúöin er laus. HÍBÝLI & SKIP Sölustj.: Hjörlaifur Garöastrnti 38. Sími 26277. Jón Ólsfsson ÞIMiIIOLI Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur OPIÐ I DAG KL. 1—5 Keilufell — Einbýlishús Húsiö skiptist í kjallara, hæö og rls, samtals 212 fm, ásamt 30 fm bílskúr. Möguleiki á séríbúö í kjallara. Fæst í skiþtum fyrir sérhæð meö 4 svefnherb. Bugöutangi — Einbýlishús Sérlega vandaö hús, steyptur kjallari og timbur. Alls 360 fm. Öll eignin er í sérflokki. Á hæöinni: eldhús, stórar stofur, 4 herb., baðherb. og gestasnyrting. Sambyggöur 40 fm bílskúr. í kjallara: 4 herb., baö og geymslur. 60 fm óinnréttaö rými. Ákveöin sala. Mosfellssveit — Timburhús 142 fm hús auk bílskúrs. Skilast fullbúiö utan, en fokhelt aö innan. Flúöasel — Raöhús 230 fm vandaö hús. 2 hæöir og kjallari. Stórar stofur. Tvennar svalir. Útsýni. Bílskýli. Verö 1,8 millj. Ákveö- in sala. Grænahlíö — Sérhæö í tvibýlishúsi. Arinn, tvennar stórar suðursvalir. Fæst í skiptum fyrir minni séreign. Bárugata — Sérhæö meö bílskúr 100 fm hæö í steinhúsi. 25 fm bílskúr. Möguleiki á aö 3ja herb. íbúö í kjallara fylgi. Verö 1.350 þús. Hólabraut — 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Mikiö útsýni. Seljaland — 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæö. Góö sameign. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1.250 þús. Bugðulækur — 4ra herb. á jarðhæö 95 fm íbúö. Sér inngangur. Nýjar innrétt- ingar. Sér hiti. Verö 870 þús. Vesturberg — 4ra herb. 117 fm góö íbúö á jaröhæö. Sér garður. Verð 900—950 þús. Grettisgata — 4ra herb. 100 fm íþúö í stelnhúsl á 4. hæö. Útb. 580 þús. Laugavegur — Hæö og ris Meö sér inngangi ca. 90 fm íbúö í tvibýli. Laus fljót- lega. Verö 650—700 þús. Sléttahraun — 3ja herb. meö bílskúr Góö 96 fm íbúö á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Verö 950—1 millj. Hjarðarhagi — 3ja herb. Rúmlega 80 fm íbúð á 4. hæö. Útsýni. Verö 780 þús. Grettisgata — 3ja herb. 75 fm íbúö á jaröhæö meö sér inngangi. Verö 700—720 þús. Njálsgata — 3ja herb. 70 fm íbúó á 2. hæö í steinhúsi. Ákveöin sala. Hverfisgata — 3ja herb. 70 fm íbúö í kjallara. Verð 480—500 þús. Furugrund — 3ja herb. Góö 90 fm íbúö á 3. haBö (efstu). Góöar innréttingar. Suöursvalir. Útsýni. Verð 850 þús. Bárugata — 3ja herb. 65 fm ibúö i kjaflara. Verö 550 þús. Stýrimannastígur — 3ja herb. hæö 85—90 »m íbúö i steinhúsi. Gæti losnaö fljótlega. Asparfell — 3ja herb. Góð 90 fm íbúð á 7. hæð. Vandaöar innréttingar. Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr 92 fm íbúö á 3. hæö. Fallegar innréttingar. Flísalagt baöherb. Suöursvalir. Álfhólsvegur — 3ja herb. Vönduö 82 fm íbúö á 1. hæö í nýlegu húsi. Nýtt gler. Nýjar eldhúsinnréttingar. Suöursvalir. Útsýni. Fífuhvammsvegur — 3ja herb. 80 fm íbúö í kjallara meö stórum bílskúr. Hlutl af bílskúr innréttaöur sem einstaklingsíbúö. Ljósheimar — 3ja herb. Góö 80 fm íbúö 8. hæö í lyftuhúsi. Verð 820 þús. Hverfisgata — 3ja herb. 76 fm íbúö á 2. hæð. Verð 640 þús. Nökkvavogur — 3ja herb. m. bílskúr Björt 90 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýli. 30 fm góöur bílskúr. Nýjar innréttlngar. Skipti á 2ja herb. eóa bein sala. Verð 940—960 þús. Hverfisgata — 3ja herb. 70 fm íbúö á jaröhæó. Talsvert endurnýjuö. Verö 480—500 þús. Einarsnes — 3ja herb. ibúðin er á jaröhæö meö sér inngangi. Sér hiti. Mjóahlíö — 2ja herb. 55 fm risíbúð. Verö 550 þús. Hverfisgata — 2ja herb. Mjög vönduö íbúö á 1. hæö. Öll endurnýjuð. Verö 650 þús. Hverfisgata — 2ja herb. 60 fm penthouse á 4. hæö. Gott útsýni. Stórar svalir. Verð 700 þús. Hverfisgata — 2ja herb. á 2. hæö. Nýtt gler. Verö 480 þús. Smyrílshólar — 2ja herb. 50 fm íbúö á jaröhæö. Verö 580 þús. Hraunbær — Einstaklingsíbúð Samþykkt 20 fm íbúö á jaröhæö. Til afhendingar nú þegar. Verö 300 þús. Kambsvegur — Verslunarhúsnæöi 200 fm húsnæði á jaröhaBö. Verð tllboö. Fellsás Mos. — Lóö 960 fm lóö á besta staó. Kjúklingabú — Suöurland Höfum til sölu stórt kjúklingabú. 700 fm hús ásamt eldra einbýlishúsi. Höfum kaupanda aö góöri 4ra herb. íbúö á Stór-Rvíkursvæöinu. Má kosta allt aö 1,2 millj. Skólavöröustígur — Húsnæöi 130 fm penthouse, innréttaö sem skrifstofur en möguleiki á aö breyta í íbúö eöa íbúöir. Til afhend- ingar nú þegar. Selás 2 lóðir undir raöhús. Hverageröi — Einbýli Snyrtilegt 128 fm hús. 4 svefnherb. Skipti möguleg á 4ra—5 herþ. íbúö í Reykjavík. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum eigna. Jóhann Davíösson sölustjóri — Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson viðskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.