Morgunblaðið - 23.05.1982, Side 10

Morgunblaðið - 23.05.1982, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ1982 Til sölu Þóroddsstaðir 2-84-66 2ja herb. Bræðraborgarstíg. Falleg og rúmgóð tveggja herb. íbúö á 3. hæö. Mjög góö staösetning. 2ja herb. Mávahlíð. íbúö í sérflokki á jaröhæö. Sérhannaöar innrétt- ingar. Frábær staösetning. Sér inngangur. Bein sala. 2ja herb. Kleifarsel. Góö íbúö á 2. hæö. Þvottahús og búr innan íbúöar. Stórar suöursvalir. Afhendist í mars 1983, tilbúin undir tréverk. Hagstæö greiöslukjör. 3ja herb. Nökkvavogur. Stórglæsileg kjallaraíbúö í góöu hverfi. Allt endurnýjaö. Eign í sérflokki. 3ja herb. Bræöaborgarstíg. Hlýleg og góð risíbúö í elnu grónasta hverfinu í Vesturbænum. ibúöin er laus nú þegar. Bein sala. 3ja herb. Mjölnisholt. Töluvert endurnýj- uö íbúö á 2. hæö í tvíbýli. Rúmgóö eign. 4ra herb. Njálsgata. Mikið endurnýjuð íbúö á 1. hæð í tvíbýli. Nýir gluggar, gler. Húsiö nýklætt aö utan. Sér inngangur. 4ra herb. Safamýri. Góö kjallaraíbúö í snotru þríbýlishúsi. Góö sam- eign og garöur. 4ra—5 herb. við Dalsel. Rúmgóö og falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýli. Stór herb. meö stórum skápum. Fal- legar innréttingar. Bílskýli. 5 herb. Háaleitisbraut. Rúmgóö íbúö á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. inn- an íbúöar. Rúmgóðir skápar. Suöursvalir. Bílskúr. Parhús Vallargerði. Fallegt hús meö góöum innréttingum. Nýlegt tvöfalt gler. Bílskúr. Fokhelt raöhús við Austurtún. Mjög gott raö- hús á tveimur hæöum meö inn- byggöum bílskúr. Afhendist í ágúst '82. Fullbúiö aö utan og einangraö aö innan en óinnrétt- að. Mjög viöráöanleg kjör. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Tækifæri Til sölu er um 15 ha landspilda meö heitu vatni í jörðu. Landiö er viö vegamót Suöurlandsveg- ar og Skeiöavegar (vestan Þjórsár). Staöurinn er t alfara- leiö og er því meöal annars kjörinn til rekstrar söluskála. Kjörið tækifæri fyrir hugmynda- ríkt og athafnasamt fólk. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf 28611 Opið 2—4. Grettisgata — einbýlíshús sem er járnvarið timburhús, kjallari, hæö og ris. Eignalóö. Bilskúrsréttur. Endurnýjað aö hluta. Austurberg 4ra herb. 100 fm ibúö á 2. hæö. Suðursvalir. Laus fljótlega. Melabraut Seltjarnarn. 4ra til 5 herb. 110 fm íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Svalir t suöur. Stór lóð. Holtsgata Reykjavík Óvenjuglæsileg ný 100 fm þakhæö í steinhúsi. Stórar suö- ursvalir. Ákveöiö í sölu. Hamraborg Falleg 2ja herb. 75 fm íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Btlskýli. Lindargata 5 herb. 100 fm íbúö á miöhæö í járnvöröu timburhúsi. Ákveöiö í sölu. Ásbraut Kóp. 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæð. Falleg íbúö. Vesturgata 3ja herb. 80 fm íbúö í kjallara. íbúöin er rúmlega tilbúin undir tréverk. Bergstaðastræti 3ja herb. um 70 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Grettisgata 3ja herb. risíbúð á 4. hæö. í blokk. íbúöin er undir súö, en skemmtilega innréttuö. Smyrilshólar 2ja herb. 50 fm ný íbúð á jarð- hæð. Vandaöar innréttingar. Einiteigur Mosfellssv. 140 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Fallegur garöur. Vandaö hús. Sauöárkrókur 155 fm einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr. Alveg nýtt hús. Mjög vandaö. Litaö gler. Lóö frágengin. Verð 1,2—1,3 millj. Skrifstofuhúsnæöi 150 fm hæö í steinhúsi. Allar uppl. á skrifstofunni. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúövík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. JÖRÐ Vorum að fá til sölu eina af bestu fjár- jörðum á Suðurlandi. ★ Landstærö ca. 2000—2500 ha. ★ Tún eru í dag ca. 36 ha., en miklir ræktunarmögu- leikar. ★ Mikiö kjarri vaxiö land. ★ Hlunnindi: Lax og silungsveiöi. ★ Mikil náttúrufegurö. Jörö sem freistar hvaöa bónda sem er, en hentar einnig sérstaklega vel, stærri fyrirtækjum eöa félaga- samtökum til orlofsdvalar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. 1967-1982 15 ÁR Ragnar Tómasson | s FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hafnarfjöröur Hef í einkasölu 3ja herb. nýlega vandaða íbúö á 1. hæö í Norö- urbænum. Hraunbær 4ra—5 herb. á 2. hæö. Viö Kaplaskjólsveg Fallegt og vandaö íbúöarherb. á 3. hæö. Sér snyrting, sér inng. Stokkseyri Einbýlishús 4ra herb. í góöu standi, bílskúr. Hverageröi Einbýlishús, 5 herb. Tvöfaldur bflskúr. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. í Reykjavík Vorum aö fá þetta viröulega eldra hús til sölumeö- feröar. Eignin er í góðu ásigkomulagi meö stórum, ræktuöum trjágarði og er alls um 400 fm aö stærö. í dag eru í húsinu 2—3 íbúöir auk iðnaðarhúsnæöis, sem er um 40% af húsinu. lönaöarhúsnæöinu er auö- velt aö breyta í íbúöir. Húsiö er hentugt fyrir félaga- samtök eöa sem fjölbýlishús. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstof- Húsafell FASTEtGNASALA LonghoHsvegi 115 A&alsteinn PétUrssOfl I Bæiarleibahusmu) vmn8 1066 BergurGu&nason hdl AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Opið á sunnudag frá 1—5 Einbýlishús — Smáragata 2 hæöir, kjallari og ris. Grunn- flötur 80 fm. Selst í einu lagi eöa hver íbúö fyrir sig. 3ja herb. — Asbraut 17, Kópavogi 88 fm íbúö á 1. hæö í 4ra hæöa fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist f eldhús, flísalagt baö, 2 svefnh. 90 fm raöhús viö Núpssíöu á einni hæö. Skiptist í eldhús, stofu, flísalagt baö og 2 svefn- herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Vantar 3ja herb. íbúö á Reykja- víkursvæðinu. Einbýlishús — Vestmannaeyjar 110 fm nýtt einbýlishús + bfl- skúr. Húsiö skiptist í 3 svefnh., stóra stofu, eldhús, þvottahús og baö. Verö 1 millj. Höfum einbýlishús til sölu: á Ólafsfiröi, Djúpavogi, Stokks- eyri, Dalvík, Akranesi, Vogum Vatnsleysustr., Hellissandi og Grindavík. Stórglæsileg sór- hæö — Laugateigur 4ra herb. stórglæsileg 117 fm sérhæö. Skiptist í 2 stór- ar stofur, 2 svefnh., eldhús og baö. Öll endurnýjuð. 4ra—5 herb. — Hraunbær 110 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Allt sérsmiöaöar innréttingar. Góö sameign. Verð 950—1 millj. 4ra herb. — Vesturberg 110 fm íbúö á 2. hæö í fjöl- býlishúsi. Skiptist í 2 svefn- herb., stofu, eldhús meö borökrók og baö. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Mjög góö íbúö. Verö 850 þús. 4ra herb. — Grettisgata 100 fm íbúö á 3. hæö í stein- húsi. Skiptist í tvær samliggj- andi stofur, tvö svefnherb., eldhús og baö. Nýjar huröir og ný Ijós teppi. 3ja herb. — Skeggjagata íbúð á 1. hæö (ekki kjallara) f tvíbýlishúsi. Tvöfalt verksmiöju- gler. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö á svip- uöum slóöum. 3ja herb. — Leifsgata 86 fm kjallaraíbúö í fjölbýlis- húsi. 2 samliggjandi stofur, svefnherb., eldhús og baö meö sturtu. Verö tilboö. 3ja herb. — Snorrabraut 96 fm íbúö á 2. hæö. Skiptlst í stofu, 2 svefnherb., eldhús og baö. Aukaherbergi í kjallara. Verð 800—850 þús. 2ja herb. — Fossvogur Ca. 55 fm íbúð á jaröhæö (ekki kjallara), meö sér garöi og stór- um trjám. Mjög góö eign. Útb. 500 þús. 2ja herb. — Sunnuvegur — Hafnarfiröi 74 fm íbúö í þríbýlishúsi. Góöar innréttingar. Þvottah. á sömu hæð. Verö 650 þús. 2ja—3ja herb. — Laugateigur 80 fm kjallaraíbúö i einbýlis- húsi. Skiptist í stofu, borö- stofu, hol, svefnherb., baö, eldhús og geymslu. Sameig- inlegt þvottahús. Verö 700 þús. 2ja herb. — Nesvegur 70 fm íbúð í kjallara. Lítiö niður- grafin. í nýju húsi. Skipti mögu- leg á 3ja herb. í miöbæ eöa vesturbæ. Hlíöarás Mosfellssveit 1000 fm eignarlóö á einum besta útsýnisstaö í sveitinni. Kjalarnes — Einbýlishús í byggingu Platan komin, teikningar liggja á skrifstofunni. Kjalarnes — Lóö 930 fm lóö viö Esjugrund. Verslunarhúsnæöi — Kambsvegur 100 fm verslunarhúsnæöi á jarðhæö auk 80 fm viöbygg- ingar. Laus 1. nóv. Verslunarhúsnæöi — Vesturbær 100 fm götuhæö auk 40 fm kjallara. Sumarbústaðir til sölu viö Þingvöll og Geit- háls. Höfum veriö beönir aö útvega sumarbústaö eöa sumarbú- staöarland í nágrenni Reykja- víkur. Sumarbústaðarland í Grímsnesi um 0,6 he. Verö ca. 60 þús. Höfum verði beðnir um aö útvega tvibýlishús á Reykja- víkursvæöinu. Má þarfnast standsetningar. Höfum kaupanda eöa leigjanda aö um 100 fm verslunarhús- næöi í miöborginni. Höfum kaupanda aö 100—300 fm verslunarhúsnæöi i Reykja- vík og iönaöarhúsnæöi af svip- aöri stærö í Reykjavík eöa Kópavogi. Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi í Mosfellssveit eöa Sel- tjarnarnesí. Atvinnuhúsnæöí Höfum mjög fjársterkan aö- ila að 300—400 fm lager- og skrifstofuhúsnæöi í Holt- unum eöa Skeifunum. Skipti möguleg á einbýlishúsi (nú skrifstofur) á einum besta stað í miöbænum. Sölustj. Jón Arnarr [Lögm. Gunnar Guðm. hdl.J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.