Morgunblaðið - 23.05.1982, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.05.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ1982 15 Sumarbústaðalóðir Höfum sumarbústaöalóöir í Vatnaskógi í kjarrivöxnu j landi. Stærö lóöar ca. 1,1 ha. Vatn verður leitt aö hverri lóö og vegur um svæöiö. Hafiö samband viö okkur og kynnið ykkur hin hagstæöu kjör á lóðunum. Uppl. veitir: Huginn Fasteinamiðlun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali. Símatími 2-4 í dag Kópavogur — Einbýlishús Til sölu lítið einbýlishús á mjög góöum, eftirsóttum staö í Kópavogi, rétt viö miöbæinn. Húsiö er um 135 fm og er á stórri lóö. Bílskúrsréttur. Teikn- ingar á skrifstofunni. Hafnarfjörður — í smíöum Til sölu tvær sérhæöir meö bílskúr í Hafnarfiröi, suöurbæ. íbúöirnar afhendast fullfrágengnar aö utan meö gleri og útihuröum en fokheldar aö inn- an. Afhending ágúst-sept. Teikn. á skrifst. Gott fast verð. Breiöholt — Parhús í smíðum Eigum nú aöeins eitt parhús eftir. Húsiö er um 200 fm meö bílskúr. Selst fullfrágengiö aö utan, en fokhelt aö innan. Afhending í sept. Fífusel — Raðhús Raöhús um 200 fm á 3 hæöum. Húsiö er ófullgert en vel íbúöarhæft. Krummahólar — Toppíbúö Rúmgóö 5—6 herb. íbúö á 2. hæöum (penthouse). Mjög gott útsýni. Bílskýli. Ljósheimar — 4ra herb. 4ra herb. um 100 fm íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi viö Ljósheima. Hæðargarður — 3ja—4ra herb. Um 90 fm falleg 3ja—4ra herb. íbúö meö sór inngangi. Ibúöin, sem er í nýlegu húsi, er meö vönduöum innréttingum. Arinn í stofu. Þvottaað- staöa í íbúöinni. Austurberg — 2ja herb. Góö íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stórar suöur- svalir. Til afhendingar í júní. Fífusel — 4ra herb. Ný, næstum fullgerð 4ra herb. íbúö á 1. hæö í litlu fjölbýlishúsi. fbúöin er um 100 fm og fylgir auka- herbergi í kjallara. Selfoss — Einbýlishús í smíöum Steypt plata fyrir 130 fm einbýlishús og 32 fm btlskúr á 2000 fm eignarlóö viö Selfoss. Áætlað sér smíöað timburhús, en má eins vera steypt hús. Hveragerði — Einbýlishús Mjög vandaö sér smíðað timburhús á úrvals staö í Hverageröi. Húsiö er 160 fm meö 40 fm bílskúr í kjallara sem er steinsteyptur. Húsiö er næstum fullgert. Teikningar á skrifstofunni. Blönduós — Einbýlishús Mjög vandaö einbýlishús um 230 fm auk 40 fm bílskúrs. Allt á einni hæö. Húsiö er rúmlega tilbúiö undir tréverk en vel íbúöarhæft. Allir milliveggir hlaönir og steypt loft. Eignahöllin Hverfisgötu76 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. II .‘t >cCi ’ rc»*i iavI'J **Ci Við óskum sigurvegurum kosninganna til hamingju Þeir sem versla viö okkur eru sigurvegarar í fast- eignaviöskiptum. Stór auglýsing frá Eignaval birtist í blaöinu þriöjudaginn 25. maí. Eggert, Bjarni og Grétar. ^Eignaval “ 29277 W HAGSTÆÐ KAUP Tilbúið undir tréverk í lyftuhúsi. Húsið 20 ára gamalt steinhús, 5 hæöir og ris, meö lyftu — vel staösett í rólegu og grónu hverfi. Húsiö var nýtt undir atvinnustarfsemi en nú er verið aö breyta því í íbúöarhúsnæöi. Stærð íbúða Þrjár 2ja herb., 75 fm á 2., 3. og 4. hæö. Þrjár 3ja herb., 96 fm á 2., 3. og 4. hæö. Ein 4ra herb., 114 fm á tveimur hæöum, 5. hæö og risi. Afhending íbúöirnar veröa afhentar tilbúnar undir tréverk og málningu á tímabilinu júlí-sept. á þessu ári og sam- eign skilaö fullfrágenginni í október. Húsnæðisstjórnarlán Húsnæöisstjórn veitir væntanlega hálft nýbyggingar- ián til kaupa á ofangreindum íbúöum. nrn pnn FRRi m ii t i ii i ji i pog BBBI fflfl 3B i =qp !ULJ f=l Við Bræðraborgarstíg I. VERÐTRYGGÐ KJ0R Útborgun á allt að 15 til 18 mánuðum. Stærð íb. 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. A 1. mán. 80.000 90.000 120.000 Samt. útb. eftir samkomu- lagi Eftirstöðvar verðtryggðar til allt að 10 ára. II. ÓVERÐTRYGGD KJÖR Útborgun á 12 mánuðum. Stærð íb. Á 1. mán. Samt. útb. 2ja herb. 100.000 590.000 3ja herb. 120.000 730.000 4ra herb. 150.000 905.000 Eftirstöðvar greiðist á 4 árum m. 20% vöxtum Teikningar og nánari upplýsingar fást á skrifstofunni. Opið virka daga milli kl. 10 og 18. Enn nokkrar íbúðir óseldar! Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins SKÓLAVÖRDUSTlG 11 SÍMI 28466 (HUS SRARISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfræðmgur Pétur Þór Sigurösson í•lej tllsll Hllfiíl Tr«:» í «i> Ii i 11 '7 ' * B.r:U^æiT: -T«I1 kli'lí5L: t:n ih rctMiri&r nr r i r ojL tll AHil.YSIMíA SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.