Morgunblaðið - 23.05.1982, Side 26

Morgunblaðið - 23.05.1982, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Kennara vantar við grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði í þrjár stööur: Kennsla yngri barna og íslenska í unglingadeild, raungreinar og stæröfræöi, mynd- og handmennt. Frekari upplýsingar gefa Jón Egill Egilsson skólastj., símar 93-8619, 93-8637, og Hauöur Kristinsdóttir yfirkennari í síma 93-8619 og 93-8843. Verkfræðistofa Tækniteiknari óskast til sumarafleysinga, gæti orðið til frambúðar. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „S — 3005“. Vélstjórar framtfðarstarf í landi Virkt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir traustum vélstjóra til að annast viðhald og endurbætur, auk fyrirbyggjandi viðhalds. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní, merkt: „R — 3399“. Ritari Óskum eftir að ráða ritara sem fyrst. Starfið felst einkum í nótuskriftum og vaxtaútreikn- ingi. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist í pósthólf 555 fyrir 26. maí. h G/obust LAGMÚLI 5. SÍMI81555 3 Borgarspítalinn Meinatæknar Meinatæknar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá yfirlækni og yfirmeinatækni í síma 81200, kl. 10—12 virka daga. Reykjavík, 21. maí 1982. Borgarspítalinn. aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á lyflækningadeild frá 15. júní nk. til 6 mánaða meö möguleika á framlengingu. Starfið skiptist að jöfnu milli blóðskilunardeildar og göngudeildar syk- ursjúkra. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. júní nk. Upplýsingar veita yfirlæknar lyf- lækningadeildar í síma 29000. Kleppsspítalinn Deildarstjóri óskast á dagdeild Klepps- spítala. Sérmenntun í geðhjúkrun æskileg. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spítala í síma 38160. Ríkisspítalarnir Reykjavík, 23.5. 1982. RVI m NH H ai H H <i' Siglufjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til að annast símavörslu, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Vinnutími 9—17. Upplýsingar um fyrri störf, aldur og fl. sendist Mbl. fyrir miðvikudag 26. maí merkt: „Z — 3337“. Heildverslun Röskur og ábyggilegur lagermaður óskast til starfa strax. Framtíðarstarf. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 28. maí nk. merkt: „Lager — 1604“. NÁMSGAGNASTOFNUN^S^^ Staða deildarstjóra í afgreiðsludeild er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisins og BSRB. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir 8. júní nk. Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráöa starfskraft til tölvuútskrifta. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „V — 3041“. Leikskóli Hlað- hömrum Mosfells- sveit óskar að ráða fóstru til starfa. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 66351. Sveitarstjóri. ra Starfsmaður — ^7 Atvinnumál Samkvæmt ákvörðun bæjarráös Kópavogs er hér með augl. staöa á vegum félagsmála- stofnunarinnar varðandi atvinnumál. Helstu verkefni veröa umsjón meö atvinnuleysis- skráningu, atvinnumiðlun og undirbúningur og forstaða fyrir vinnustofu aldraðra og ör- yrkja svo og allt er lýtur að eflingu atvinnu- tækifæra fyrir þá. Umsóknum skal skila á þar til geröum eyðu- blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn- uninni, Digranesvegi 12. Opnunartími frá 9—12 og 13—15. Umsóknarfrestur er til 4. júní nk. og skal umsóknum komiö til undirritaös sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslumanni í Reykjavík sími 83033. Verkstjóri Keflavík Óskum eftir að ráða verkstjóra í saltfisk og skreiðarverkun hjá Röst hf. í Keflavík. Upplýsingar gefur Margeir Margeirsson í síma 1589 og 2814, Keflavík. Umsóknir sendist í pósthólf 130, Keflavík. Starfsfóik óskast til starfa í plastpokagerö okkar. Upplýsingar ekki í síma. Hverfisprent, Skeifunni 4. Lagtækir menn Vantar lagtæka menn til stillingar og keyrslu á iöanaöarvélum. Kassagerð Reykjavíkur, sími 38383. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast frá 1. júní fyrir ört vax- andi heildsölufyrirtæki í Kópavogi. Um fjöl- breytt, heilsdags og hálfsdags framtíðar- starf er að ræða. Góð vélritunar- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 78844 og 78846. Garri hf. Skriftvélavirkjar — Rafvirkjar Óskum aö ráða skriftvélavirkja, rafvirkja eöa mann með hliðstæða menntun til viðhalds og viðgerða á Ijósritunarvélum. Nánari upplýsingar hjá verkstæöisformanni Pétri Aðalsteinssyni (ekki í síma). Skrifstofuvélar hf., Hverfisgötu 33, Reykjavik. Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráðningarþjónusta Ráðningarþjónusta óskar eftir að ráða fjármálastjóra, fyrir stórt iðnfyrirtæki á Norðurlandi. Við leitum að manni með menntun og reynslu, sem gæti jafnframt leyst framkvæmdastjóra af. Mjög góð laun í boði fyrir réttan mann. Starfsfólk til baðvörslu bæöi karla og konur hjá heilsurækt í Kópavogi. Unnið er á tví- skiptum vöktum. Umsóknareyðublöö á skrifstofu okkar. Um- sóknir trúnaöarmál ef þess er óskaö. BÓKHALDSTÆKN! HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Úlfar Steindórsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.