Morgunblaðið - 23.05.1982, Page 28

Morgunblaðið - 23.05.1982, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvítug stúlka meö Samvinnuskólapróf óskar eftir atvinnu t sumar. Starfs- reynsla i skrifstofustörfum og góó vólritunarkunnátta. Tilboö sendist auglýsingad. Mbl. sem fyrst merkt: „Starfsreynsla 3012". 3 stúlkur í Héskólanámi óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö. Reglusemi og góörl umgengni heitlö. Fyrlr- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i síma 32919. Verslunin Nóatún óska eftlr aö taka 2ja—3ja herb. ibúö á leigu fyrir starfs- mann. Uppl. i síma 10226. Læknanemi óskar eftir lítilli íbúö eöa her- bergi meö eldhusi, á leigu. tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 1603". City Hótel óskar eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö fyrir starfsmann hótelsins. Uppl. i síma 18650. Clty Hótel. -r\v~ húsnæói í boöi 2ja herb. íbúó til leigu 2ja herb. íbúö til leigu í Hraunbæ (meö eöa án húsgagna). Leigu- tími júní, júlí, ágúst. Tilboö sendist Mbl. merkt: „J — 3339“ fyrir 26. maí 1982. Húsgagnaviógeróir Smáhúsgögn og gjafavara í úr- " Húsgagnaviögeröir á sama Skilti, nafnnælur, Ijósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Nafnnælur, ýmslr lltlr. Ljósritun A4-A3. Skilti — Ljósrit, Hverfisgötu 41, siml 23520. tiíkynningar- -Á__L. Útgefendur Utgefanda vantar aö kristllegum sögum. Tilboö auök. „Gagn — 3039“ sendist afgr. Mbl. Cortina árg. 1970 Til söiu Cortina árg. '70. Uppl. f sima 14582. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Einar Gíslason. Al- menn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn Hinrik Þorsteinsson og Jóhann Pálsson. Kór kirkj- unnar syrtgur. Fóm fyrlr skálann í Kirkjulækjarkotl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferóir sunnu- dagínn 23. maí: 1. Kl. 10: Hrafnabjörg (765 m) 2. Kl 13: Eyöibýlin í Þingvalla- hrauni. Verö kr. 100. Fariö veröur í allar feröirnar frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar vlö bíl. Frftt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Elím, Grettisgötu 62 Reykjavík i dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verlö vel- komin. & UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 23. maí kl. 13 Hafnaberg - Reykjanes. Fugla- bjarg, hverir o.fl. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Verð: 130 kr. Frítt f. bðrn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Hvítaaunnuferöir: 1. Þórsmörk. Gist í nýja Útivlst- arskálanum i Básum. 2. Snæfellsnes. Lýsuhóll. Jök- ulganga, fjöll og strönd. Öl- keldusundlaug. 3. Húsafell. Góö gistlng. Surts- hellir, Strútur o.fl. 4. Eiríksjökull. Tjald- og bak- pokaferö. 5. Fimmvöröuháls. Gist í húsi. Gönguferöir, kvöldvökur o.m.fl. I feröunum. Uppl. og farseölar Lækjarg. 6a s. 14606. Sjáumst. Útlvist. f kvöld kl. 20.30 hjálpræöls- samkoma, Jóhann Guömunds- son talar. Allir velkomnlr. FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Hvítasunnuferóir FÍ: 1. 28.—31. mai, kl. 20: Þórsmörk — Eyjafjallajökull — Öræfajök- ull. Eingöngu gist í húsi. 2. _____31. maí, kl. 08: Skaftafell — Öræfajökull. Gist í tjöldum. 3. 29.—31. mai kl. 08: Snæfells- nes — Snæfellsjökull. Glst á Arnarstapa í tjöldum og svefn- pokaplássi. Allar upplýslngar og farmlöasala á skrlfstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Aóalfundi Handknatt- leiksdeildar Fylkis sem vera átti 22.5. hefur verlö frestaö og veröur haldinn f fé- lagsheimili Fylkis flmmtudaglnn 27.5. kl. 20.00. Handknattlelksdeild Fylkis. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Samkoma í kvöld kl. 20.30. Asta Jónsdóttlr og Málfríöur Finn- bogadóttir tala. Þrjár systur syngja. Alllr velkomnir. Hörgshlíó 12 Samkoma í kvðld kl. 8. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Talstöð til sölu Lítiö notuö SAILOR T 122. 400 wött SSB. Uppl. hjá Nesskip hf. í síma 25055. Sumarhús Til sölu 2,5 ha land og 3 sumarhús á mjög góöum staö i Grímsnesi. Nánari upplýsingar í síma 21919 á daginn og 29255 eftir kl. 6. Til sölu við Nýbýlaveg 3ja herb. íbúö á neöri hæö í þríbýlishúsi meö bílskúr. Sér inngangur og hiti. í kjallara gott íbúðarherbergi meö eldhúskrók og snyrt- ingu. Laus 1. júlí. Upplýsingar gefur Jónatan Sveinsson, lögfr., sími 73058. Einbýlishús í Ólafsvík Til sölu glæsilegt einbýlishús í Ólafsvík. Húsiö er 143 fm hæö meö 60 fm jaröhæö sem er bílageymsla, gufubaö og fl. Húsiö selst til- búið undir tréverk, pússaö aö utan og meö stáli á þaki. Uppl. í síma 93-6364. Verkalýðsfélög Sumarbústaður til sölu. Sumarbústaöur Trésmíöafélags Akraness í orlofsbúöunum aö Svignaskaröi í Borgarfiröi er til sölu. Upplýsingar í símum 93-1235 og 93-2477 á kvöldin. Góð íbúð á góðum stað 85 fm íbúð nýinnréttuð (3—4 herb.) á einum besta staö í borginni til sölu. Uppl. gefur: Edda Ólafsdóttir. héraðsdómslögmaður, Hlyngeröi 4, Reykjavík. Sími 85763. Jörð til sölu Jöröin Þúfur í Hofshreppi í Skagafjaröarsýslu er til sölu ásamt gögnum og gæöum. Jörðin er 250 ha ræktaö land nemur 40 ha. Á jöröinni eru eftirtalin mannvirki: 2ja hæöa íbúöarhús, 800 hesta hlaöa, 90 m3 votheyshlaöa, 200 kinda fjárhús, 16 kúa fjós ásamt plássi fyrir geldneyti. Fjarlægö frá Sauðárkróki 25 km og Hofsósi 12 km. Nánari upplýsingar gefnar í síma 95-5931 á þriðjudagskvöldum milli 20 og 21 og á fimmtudagskvöldum milli 20 og 22. Keflavík — Draumaland Til sölu verslunin Draumaland sem staösett er á góöum staö viö Hafnargötu. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 37, 2. hæð. Til sölu — Njarövík 500 fm gott iönaöarhúsnæöi viö Bolafót, teikningar fyrirliggjandi. Fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 37, 2. hæð. Sími 3722. íbúð til sölu í Ólafsvík Góö íbúö til sölu í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Upplýsingar í síma 93-6118 eftir kl. 18.00. Trésmíðavélar Kantlímingarvél, meö endaskurði Kantlímingarvél, meö endaskuröi og kant- slípingu Sambyggö vél, Steton 350 Sambyggö vél, Zinken Sambyggö vél, Samco C26 ný Sambyggt, afréttari og þykktarhefill C 26 Spónlímingarpressa 1300x270 mm Límvals Hjólsög m/ forskera SCM Dýlaborvél Bandsög, Minimac ný Kílvél, Gubisch m/6 spindlum Radialsög — De Walt Fræsari m/tappasleöa IÐNVÉLAR HF. Smiðjuvegur 30, sími 76444. óskast keypt Söluturn óskast Góö velta nauösynleg. Mjög mikil útborgun við samning. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir föstud. 28. maí merkt: „Trúnaðarmál — 3397“. vinnuvélar Kranabílar Allen 20 tonna árg. '69 meö glussafótum í mjög góöu ástandi meö aukahlutum. Grove 20 tonna árg. ’69 meö glussabómu. Lorrain 25 tonn — krani í sérflokki. International ýtur TD8B og TD15B. 6 Heincel steypubílar árg. ’68—’75. Wibau steypudæla á Benz-bíl. Fjölbreytt úrval vinnuvóla ávallt á söluskrá. Muniö varahlutaþjónustu okkar. Ragnar Bernburg, vélar og varahlutir, Skúlatúni 6, s. 27020, kv.s. 82933. Lögtaksúrskurður Aö kröfu innheimtu ríkissjóös í Hafnarfiröi, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósar- sýslu úrskuröast hér meö aö lögtök geti fariö fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum sölu- skatti fyrir 4. ársfjóröungi 1981, 1. ársfjórö- ungi 1982 og viöbótar- og aukaálagningu söiuskatts vegna fyrri tímabila svo og fyrir nýálögöum hækkunum þinggjalda ársins 1981 og fyrri ára. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi geta fariö fram að liönum átta dögum frá birtingu úrskuröar þessa. Hafnarfiröi 17. maí 1982. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garðakaupstað og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.