Morgunblaðið - 26.05.1982, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.05.1982, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982 3 M-TORK, mjúki og þægilegi handþurkupappirinn fæs! í 375m löngum rúllum, fæst hjá Asiaco h.f. TORK Fjölskyldan frá Mölnlycke Tork er sænsk gæðavara Asiaco hefur um tveggja ára skeið selt hér á landi pappírs- og hreinlætisvörur frá Mölnlycke verksmiðjunum í Svíþjóð. Þar á meðal eru Tork klútarnir sem hafa fengið frábærar viðtökur enda fer saman af- bragðs vara og traust og örugg þjónusta. Tork-fjölskyldan er stór fjölskylda og hér getur að líta nokkra meðlimi hennar. Söluaðilar á Tork-vörum utan Reykjavlkur M- og Mini-Tork fyrir vinnustaði og hebnill M-Tork er handþurrkupappír, sem er upplagður til notkunar á vinnustöðum og annars staðar þar sem margir ganga um. M-Tork leysir handklæðin af hólmi og nýtist auk þess sem borðtuska, af- þurrkunarklútur, gólfklutur og þess háttar þegar þörf krefur. M-boxið, sem fáanlegt er i mörgum fallegum litum, tryggir hámarksnýtingu á pappírnum. Mini-Tork er smækkuð útgáfa af M-Tork og er tilvalið í eldhús og á baðherbergi heimilisins og ennfremur á minni vinnu- staði. T-Toih á salemið T-Tork er dúnmjúkur og þægilegur salernispappír í 430 og 525 metra löngum rúllum, tilvalinn fyrir alls konar fyrirtæki og stofnanir. T-Torkinu er komið fyrir í níðsterku og smekklegu T-boxi, sem þolir ágætlega bæði mikla og ómjúka meðhöndl- un. T-boxið er fáanlegt í öllum regn- bogans litum og er einfalt í uppsetningu. T-boxunum er læst með sérstöku áhaldi en þó er mjög fljótlegt að skipta um rúllu. E og A-Tork fyrir vélar og iðnað E-Tork er rayonklútur til hreinsunar í iðnaði og á vélum þar sem krafist er full- komins árangurs. E-Tork skilur alls ekki eftir sig ló eða trefjar. A-Tork er pappirsklútur til ýmiss konar þurrkunar áverkstæðum og í iðnaði. Hann drekkur mjög vel í sig alls kyns vökva og þolir flest uppleysiefni. Bæði E-og A-Tork klútarnir eru afgreiddir í rúllum, allt að 1600 metra löngum, sem komið er fyrir á færanlegum gólfstæðum. Savon no5 og Tvaal nol fljótandi handsápur Savon no5 er ný tegund fljótandi hand- og baðsápu. Savon no5 er mild sápa, en samt sem áður bakteríueyðandi og fullnægirýtrustu kröfum um hreinlæti, hvort sem er við matvæli eða iðnað; á læknastofum, skrifstofum eða í skólum. Tvaal nol er sterkari handsápa sem ætluð er til að þrífa af sér meiriháttar óhreinindi svo sem í prentiðnaði, á bifreiðaverkstæðum og víðar. Sérstakir sápuskammtarar, Savon-box og Tvaal-box tryggja hámarksnýtingu sápanna. Vesturgötu 2, Sími 26733, P.O. Box 826,101 ReyViavlk Isafjörður: Sandtell hf, slmi: 94-3500 Siglufjörður: Veiðarfæraverslun Sig. Fanndal hf, slmi: 96-71145 Akureyri: Tómas Steingrlmsson & Co., slmi: 96-23280 Húsavík: Aðalgeir Sigurgeirsson, vöruflutningar, sími: 96-41510 Norðfjörður: Samvinnufólag útgerðrmanna, sími: 97-7133 Egilsstaðir/Fellabær: Fell sf., sími: 97-1479 Homafjörður: Kaupfélag A-Skaftfellinga, sími: 97-8200 Keflavlk og nágr.: Ollusamlag Keflavíkur og nágr. hf., slmi: 92-1600 Vestmannaeyjar: Guðlaugur Stefánsson, heildversl..' slmi: 98-2121 Grindavík: Höröur Arason, Seljabót 4, sími: 92-8290 Akranes: Axel Sveinbjömsson hf., sími: 93-1979 Hafðu samband við okkur eða söluaðila okkar, við sendum upplýsingarit og gefum gúð ráð (3 M vso

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.