Morgunblaðið - 26.05.1982, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982
í DAG er miövikudagur 26.
maí, sem er 146. dagur
ársins 1982. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 08.39 og síö-
degisflóö kl. 21.01. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
03.40 og sólarlag kl. 23.12.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavik kl. 13.25 og
tungliö í suöri kl. 15.55.
(Almanak Háskólans.)
Hver mun gjöra oas
viöskila viö kærleika
Krists? Mun þjáning
geta það eöa þrenging,
ofsókn, hungur eöa
nekt, háski eöa sverö?
(Róm. 8, 35.)
KROSSGÁTA
IS
LÁRÉTT: — 1 tré, 5 kraftur, 6 tómt,
7 tónn, 8 skran, II einkenniastaóir,
12 jrlöA, 14 fiska, 16 rákin.
LÓÐRfci'l: — I flakkar, 2 nagdýr, 3
náttúrufar, 4 fieói, 7 lemja, 9 rándýr,
10 lund, 13 rcktað land, 15 sam-
hljóóar.
LAIJSN SlBlJSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉ'l’l: — I mastur, 5 KA, 6 trúó-
ar, 9 bær, 10 fa, II ás, 12 mar, 13
risi, 15 Óli. 17 röltir.
LÓÐRÍHT: — I mótbárur, 2 skúr, 3
tað, 4 rýrari, 7 rcsi, 8 afa, 12 milt, 14
sól, 16 11.
FRÁ HÖFNINNI __________
í gærmorgun kom Mánafoss til
Reykjavíkurhafnar að utan.
Þá fór Uðafoss í gær á strönd-
ina og Berit, leiguskip Haf-
skipa, kom frá útlöndum.
Væntanlegt var skip með
fljótandi tjöru í malbikun-
arstöðina við Ártúnshöfða og
í dag er olíuskip væntanlegt
með farm til olíustöðvanna
hér í bænum. Þýska eftir-
litsskipið Fridtjof er farið út
aftur.
BLÖD OG TÍMARIT
Sveitarstjórnarmál, 2. hefti
þessa árs, er komið út og
hefst það á samtali við Jón M.
Guðmundsson á Reykjum í
Mos. Grein er um sveitar-
stjórnarkosningarnar á þessu
ári. Formenn stjórnmála-
flokkanna fjalla um sveitar-
stjórnarmálefni. Sr. Vigfús
Þór Árnason, bæjarfulltrúi á
Siglufirði, skrifar greinina
Verkefni barnaverndar-
nefnda. Þá er grein eftir Jón
Björnsson sálfræðing Fé-
lagsleg þjónusta sveitarfé-
laga. — Er breytinga þörf?
Þá eru sagðar fréttir frá
fjórðungsþingi Norðlendinga,
frá aðalfundi Samb. sveitar-
félaga í Austurlandskjör-
dæmi og sagt frá fundum með
sveitarstjórum þjónustu-
svæða. Þórður Sverrisson,
framkvæmdastjóri Stjórnun-
arfélags íslands, skrifar
greinina Framtíðarverkefni
stjórnenda. Sagt er frá aðal-
fundi Samb. sunnlenskra
sveitarfélaga. Samtal er við
Alfreð Jónsson oddvita í
Grímsey. Haraldur Gíslason
framkvæmdastjóri segir frá
samstarfi sveitarfélaga á
Suðurnesjum. Ritstjóri Sveit-
arstjórnarmála er Unnar
Stefánsson.
FRÉTTIR
Veðurstofan hafði engar gleði-
fréttir að færa fólki á Norður-
og Norð-Austurlandi I gær-
morgun. Ekkert lát er á
háþrýstisvæðinu yfir Græn-
landi, sem veldur hinni þrálátu
norðaustanátt með kalsaveðri
þar um slóðir, jafnvel snjó- eða
slydduéljum og hitastigi um og
rétt yfir frostmarki. í fyrrinótt
mældist næturfrost á einum
stað á láglendi, en það var aust-
ur á Þingvöllum. Þar var frostið
mínus fjögur stig. Einnig var
4ra stiga frost uppi á Hveravöll-
um um nóttina. Hér í Reykja-
vík fór hitinn niður i eitt stig.
Þessa sömu nótt í fyrra var 8
stiga hiti hér í bænum. í fyrra-
dag töldust sólskinsstundir í
Reykjavik alls W/t. í veðurlýs-
ingunni í gærmorgun voru snjó-
él t.d. á Galtarvita, í Æðey og á
Sauðanesi. — Og í veðurspánni
sagði Veðurstofan að hiti breyt-
ist lítið.
Franskar hórur fá
styrk f rá EBE
l Franskar vændiskwiur eiga nú sósíalista í Evrópuráöinu, ermeöal
aö fó sérstakan styrk til aö ,,endur- þeirra sem haröast hafa barizt til
mennta”
Við tökum enga sjansa á að þessi atvinnugrein leggist niður Ijúfan!
þessir krakkar, sem heita Hulda, Guðlaugur, Elín og Páll, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir
heimilisfólkið í ÞjónustubúÖunum vid Dalbraut hér í Rvík. — SöfnuÓu krakkarnir alls rúmlega 370
krónum.
Tölvumál borgarinnar. í fund-
argerð frá síðasta fundi borg-
arráðs Reykjavíkur segir frá
því að samþykkt hafi verið að
ráða Eyþór Fannberg til að
vinna að verkefnum á sviði
tölvumála borgarinnar.
Fuglaverndarfélag íslands
heldur aðalfund á morgun
fimmtudag 27. þ.m. í Nor-
ræna húsinu kl. 18.
Sláttur hafinn. í fyrradag
hófst sláttur á túnblettunum
við Landspítalann. Mun þetta
vera einn fyrsti staðurinn í
bæjarlandi Reykjavíkur þar
sem heyskapur er byrjaður.
Ekki er heyið bundið eins og í
gamla daga enda saxar
sláttuvélin grasið smátt og
það er síðan sett í plastpoka
og ekið burt.
Sundlaugarnar — Laugardals-
laugin verður lokuð í dag og á
morgun, fimmtudag, a.m.k.
Stefnt er að því að hægt verði
að opna aftur á föstudags-
morguninn. Er lokunin í sam-
bandi við yfirstandandi bygg-
ingarframkvæmdir í laugun-
um.
Átthagafélag Strandamanna
heldur aðalfund sinn í kvöld,
miðvikudag, í Domus Medica
og hefst hann kl. 20.30.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 21. maí til 27. maí aö báóum dögum meötöld-
um er sem hér segir: I Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er
Háaleitis Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónæmisaógeróir tyrir tuliorona gegn mænusött fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aðeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stöóinni viö Barönsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1 marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30 Barnaapitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl 19 til kl. 19 30. — Borgarspitalinn í Fossvogi:
Mánudaga lil föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stóóln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingsrheimih Reykjavíkur:
Alia daga kl 15 30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hæliö: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnlr mánudaga til föstudaga kl 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opið sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30— 16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu saínsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept — april ki 13—16 HIJÓDBÓKASAFN
— Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opið alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiósla i Þing-
holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Ðókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr-
aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270.
Viókomustaöir viósvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl 20.30. A laugardögum ty opiö frá kl 7.20 til kl.
17 30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síóan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjardar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.