Morgunblaðið - 26.05.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982
7
Einbýli - eða raðhús
í Garðabæ óskast til leigu
5 manna fjölskylda óskar eftir húsi til leigu í Garðabæ í 2—3 ár.
Fyrirframgreiösla aö öllu eöa einhverju leyti í boöi fyrir rétt hús.
100% ungengni heitiö, meömæli ef óskaö er.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. júní merkt: „Garöabær —
3047“.
Regngallamir eftirspuröu nýkomir, kr. 278.
Ceucítot^ karlmannafötin kr. 998 og 1098.
cofinca karlmannafötin einhneppt og tvíhneppt.
Terylinbuxur, fjölbreytt úrval.
Gallabuxur, úlpur, margar geröir. Skyrtur, skyrtubolir
og m. fl. á frábæru verði.
Andrés, Skólavöröustíg22.
veröa haldnar II hvítasunnu á skeiövelli félagsins aö
Víöivöllum og hefjast kl. 13.30 meö góöhestasýningu
og unglingakeppni.
Kl. 14.00 hefjast hlaup:
Skeið 150 m og 250 m
Stökk 250, 350 og 800 m
Brokk 300 m
Veðbanki starfar
að venju /Esispennandí
Síöast gáfu 10 kr. 270 kr.
Laugardaginn 29. maí kl. 9 fh. hefjast
gæóingadómar
í A- og B-flokki. A-flokkur byrjar.
Vatnsveituvegur veröur lokaöur á meöan á mótinu
stendur, nema mótsgestum.
Komið og horfið á snjöllustu hesta lands-
ins berjast grimmt um efstu sætin.
Hestamannafélagið Fákur.
GRJOTGRINDUR
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
Ferð þú úr
bænuin um
helgina?
z JSMlOJUVfcGUR
ÁSETNING
Á STAÐNUMl
BIFREIÐAMVERKSTÆÐIÐ
knastós
SKEMMUVEGI 4
KOPAVOGI
SIMI 77840
Fastafylgi og
lausafylgi
Sá hópur kjósenda hefur
farið stækkandi sem ekki
er flokksbundinn og tekur
breytilega afstöðu til
flokka og framboða eftir
því hvern veg mál hafa þró-
azt og horfa við hverju
sinni. Það er nú Ijóst að
þessi hópur kjósenda — og
kjósendur almennt — hafa
kveðið upp falleinkunn yfir
forystumönnum vinstri
fiokka, vítt um land. Þetta
gildir bæði um Alþýðu-
fiokkinn og Alþýðubanda-
lagið, en þó máski fyrst og
fremst um þann síðartalda,
sem hefúr haft aðstöðu til
að fylgja fram stefnumið-
um sínum, bæði í ríkis-
stjórn og borgarstjórn. AF
þýðubandalagið hefur ekki
aðeins glatað lausafylgi,
sem því áskotnaðist 1978,
hekiur jafnframt „fasta-
fylgi", sem gefizt hefur upp
á fiokknum undir forystu
Svavars Gestssonar.
Þau vinstri sjónarmið,
sem cinkennzt hafa af vax-
andi skattbeimtu, bæði hjá
borg og ríki, og auknum
afskiptum stjórnvalda af
daglegu lífi borgaranna,
eiga ekki upp á pallborðið
hjá almenningi. Þá hafa
kjósendur fundið hjá sér
hvöt til að hegna stjórn-
málamönnum, sem gáfu
margskonar heitstreng-
ingar fyrir kosningarnar
1978, sem yfirleitt lentu í
glatkistunni strax að þeim
loknum — og vóru látin
liggja þar allt liðið kjör-
tímabil! Fólk vill geta
treyst stjórnmálamönnum.
Þaó er lærdómur sem
stjórnmálamenn mega
gjarnan draga af þeirri
sveifhi sem nú er orðin í
íslenzkum stjómmálum,
líka þeir sem fagna sigri.
Mannlegur
Þjóðvilji — en
ekki stór-
mannlegur!
Það er ekki mikil reisn
Vantraust á formann
Alþýðubandalagsins!
Alþýöubandalagiö fékk mjög slaka heild-
arútkomu úr sveitarstjórnakosningunum.
Heildarúrslit í kaupstööum landsins sýna aö
kjörfylgi flokksins hefur minnkað úr 25,5%
1978 í 17,7% 1982. Léleg borgarstjórnarfor-
ysta Alþýðubandalagsins í Reykjavík liöiö
kjörtímabil er meginskýring á útkomu
flokksins þar, sem nú fékk 19% fylgi á móti
tæplega 30% 1978. A heildina litið verður þó
afhroö Alþýöubandaiagsins aö skrifast á
reikning flokksforystunnar, sem nú hefur
hlotiö þann almannadóm, sem kosninga-
úrslitin fela í sér. Einkum og sér í iagi eru
þessi úrslit áfall fyrir hinn nýja formann
þess, Svavar Gestsson, sem leitt hefur
flokkinn nokkur undanfarin ár — meö viö-
blasandi afleiöingum. Alþýöubandalagiö
hefur sennilega aldrei lotiö forystu flokksfor-
manns, sem hefur jafn veika stööu í flokkn-
um og Svavar Gestsson nú.
yfir frétta-skýringum Þjóð-
viljans í gær, er kosninga-
úrslitin, orsakir og afieið-
ingar, eru „gegnumlýstar".
Skriffinnar blaðsins remb-
ast eins og rjúpa við staur
að koma eigin hrakförum á
fyrrum samstarfsaðila i
borgarstjórn!
Itlaðið segir m.a.: „í
fyrsta lagi er Ijóst að
Sjálfstæðisflokkurinn mót-
aöi og réð umræðuefnun-
um í kosningabarátt-
unni...“ Næsta staðhæf-
ing hljóðaði svo: „Og Tím-
inn var úti að aka alla
kosningabaráttuna..."
Enn segir Þjóðviljinn:
„Grófustu mistökin vóru
gerð i hinum mikilvæga
sjónvarpsþætti sl. (ostudag.
Allir fiskuðu þar til hægri
nema Alþýðubandalagið,
en Framsóknarfiokkur, Al-
þýðufiokkur og Kvenna-
framboð beittu vonlausri
veiðiaðferð... Það kom út
eins og skilaboð til
óánægðra sjálfstæð-
ismanna að þeir gætu alveg
eins kosið flokkinn beint
eins og að vera að púkka
undir einhverja íhalds-
hækjuna... Málfiutningur
Framsóknar og krata og að
hhita til Kvennaframboðs-
ins einnig síðustu daga
staðfesti þá kenningu Dav-
íðs Oddssonar að enda
þótt þriggja fiokka sam-
starf hefði tórað út kjör-
tímabilið, væri fjögurra
fiokka samstarf verri kost-
ur en Sjálfstæðisfiokkur-
' _ ((
ínn.
Það er máski mannlegt
en naumast stórmannlegt
þegar Þjóðviljinn varpar
eigin hrakförum yfir á
samstarfsflokka og þeirra
máifiutning. „Arinni kenn-
ir illur ræðari," segir mál-
tækið. Máski skriffinnar
Þjóðviljans mættu huga að
eigin baráttutækni?
DV-grein Sig-
urðar E. Guð-
mundssonar
Sigurður E. Guðmunds-
son, borgarfulltrúi Alþýðu-
flokksins, sver af sér í við-
tali við Mbl. í gær að hafa
nokkru sinni núið sjálf-
stæðismönnum nazisma á
brýn. Slíkt sé aðeins hug-
arfóstur Davíðs Oddsson-
ar. Sigurður og aðrir þeir,
sem hafa viljað það sem
sannara reynist, mættu
fletta upp á DV'-grein eftir
borgarfulltrúann, sem birt-
ist 8. febrúar sl. Hún var
ósmekklegasta innleggið i
nýafstaðna kosningabar-
áttu — og máski bezt
gleymd og grafin. En
dæmigerð var hún engu að
siður fyrir það, hvern veg
ekki á að standa að skoð-
anaskiptum milli siðaðra
manna.
Verktakar — vélaeigendur
Höfum til sölu JCB-3D traktorsgröfu, árgerö 1980. Vel meö farin, lítiö keyrö vél.
Hagstætt verö. Góöir greiðsluskilmálar.
G/obus?
LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555
Hafið samband við
sölumann.