Morgunblaðið - 26.05.1982, Page 24

Morgunblaðið - 26.05.1982, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982 icjo^nu- apá §3 HRÚTURINN )■ 21. MARZ—19.APRIL Þmd gengur mikið á á heimilinu í dag og erfitt er að foróast deil- ur. Þú verður að vera þolinmóð- ur við ættingja nem eru ekki eina hrífnir af breytingum og NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Dmiurinn byrjmr eltki vel, og þú þmrft aA breytn ájetlunum þín- um. t’art eru nífelldar truflanir og þú átt erfitt meú að einbeitn þér að Hkriffinnaku. '&/A TVÍBURARNIR WfJJI 21. MAl-20. JÚNl Mjög viðkvæmur dagur í ástum og viúskiptum. Þú verður aA reyna aA halda vinnu og skemmtun aAxkildu. Gcttu þess aA eyAa ekki í óþarfa. GefAu þér tíma til aA nlappa af. KRABBINN ^ 21. JlINl —22. JÚI.I Þú mætir mótlæti þegar þú reynir að fá Hamstarfsfólk til að samþykkja hugmyndir þínar. Þér reynist erfitt að gera fjöl- skyldunni til geðs. m I.JÓNIÐ j|«f ^23. JÚLl-22. ÁGÚST Forðastu allt leynimakk; aér- staklega máttu ekki fara á bak við neinn sem hefur sýnt þér góðvild undanfarið. Þú þarft að einbeita þér að vandamálum í einkalífinu. M/ERIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. FjárhaggvandraeAi gera þér lífiA leitt í dag. Reikningar og alls kyns óvænt útgjöld tínast til. Ekki sérlega góAur dagur hvaA varAar ástamálin heldur. fc'h\ VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Þú hefur mjög mikiA aA gera i dag. Liklega er einhver veikur sem átti aA hjálpa þér. Þú getur lítiA gert til þess aA minnka álagiA. Vertu heima í kvöld og hvíldu þig. DREKINN 23. OKT.-2I. NÓV. Þú skalt fresta óllum ferðalög um um sinn. Það þýðir ekkert að ætla að freista gæfunnar í dag. Líklega þarftu að fara fyrr heim úr vinnunni heilsunnar vegna. BOÚíMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ættir að hlusta á ráðlegg- ingar maka eAa foreldra. Gættu þess aA eyAa ekki of miklu fé I tómstundaiAju sem gefur svo ekkert af sér. Astamálin eru eitthvaA óstöAug. STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. Þú lendir í deilum út af smá- num. Þú átt erfitt meA aA lynda viA fólkiA i kringum þig. Þú átt erfitt meA aó einbeita þér aA sUrfi þinu vegna þessa. plfí VATNSBERINN SSS 20. JAN.-I8. FEB. Þú þarft aA vinna mikM frá morgni til kvölds. Þér finast óréttlátt til hversu mikils er æU- ast af þér, sérstaklega þar sem kaupiA er lágt. ■< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú mátt alls ekki fara ógætilega í fjármálum i dag. Haltu þig viA þin venjulegu störf, hversu freistandi sem þaA er aA reyna aA græAa. HugsaAi fyrst og fremst um ástvini þína. DÝRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR EF TTL vil-L 6EVJR. þu EKkl eiSKAD MANM se/vt Þú hefuR NEvEisr LJÓSKA EG Eft 8ÚINN AP 5JÁ HVAP A6> Be í HE3M INUM © fít'l/S' SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Guðm. Péll Arnarson Líttu á spilið hér á eftir frá sjónarhóli vesturs: Norður s D106 h K7 t ÁKD1073 194 Vestur SÁKG4 h 842 t G5 1 K862 Vetrtur NorAur Auntur Suóur 1 lauf 2 tiglar 3 lauf 3 (jrönd Pæ« Pmss Dobl Puhh Vestur byrjar á spaðakóng, en söðlar yfir í lauf þegar hann sér blindan. Austur læt- ur lauftíuna og suður drepur með ásnum. Sagnhafi spilar strax smáum spaða á borðið og okkar maður í vestur tekur að sjálfsögðu á ásinn. Og var ekki höndum seinni að spila laufi. Ertu sammála þeirri spila- mennsku? Norður s D106. h K7 t ÁKD1073 194 Vestur Austur s ÁKG4 s 92 h 842 h ÁDG95 t G5 162 I K862 I G1075 Suður s 8753 h 1063 t 984 I ÁD3 Suður var „sjónhverfinga- maðurinn" snjalli Pierre Jais, en spilið kom fyrir í lands- liðskeppni í Frakklandi fyrir mörgum árum. Það er reyndar hálf slappt hjá vestri að falla á þessu bragði Jais. Vestur átti að gera sér grein fyrir því að ef Jais væri með hjartaásinn ætti hann 9 slagi án spaða- drottningarinnar. Þess vegna kostaði ekkert að spila hjarta. En það er auðvelt að vera vit- ur eftirá. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Gausdal í Noregi í fyrra kom þessi staða upp í skák norska alþjóðameistarans Leifs Ögaard og finnska stórmeist- arans Heikki Westerinen, sem hafði svart og átti leik. Sem sjá má stendur svarta drottningin í uppnámi, en Heikki tók ekkert mark á því. 33. — Hxf2I, 34. Dxc8+ (ef 34. Rxd2 þá Hxg2+ og vinnur létt) — Bic8, 35. Rxd2 - Hxd2+, 36. Khl — Bb7, 37. Hfdl — Hxg2 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.