Morgunblaðið - 26.05.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1982
27
áV&b
nieö l»®hR"
anöí *®
Kynnum í kvöld plötuna
í sumarskapi
meö hljómsveitinnl Upplyft-
ingu. Syrpan þeirra J sumar-
skapi“ nýtur mikilla vinsælda
um þessar mundir.
P.8. Hafiö þiö heyrt um akureyska kafarann sem
var svo nlöursokklnn í starflö aö hann neyddist tll
aö hætta.
ÓDAL
WIKA
Þrýstimælar
Allar stðerðir og gerðir
SQtuiiHlaygjiuiir
©(o)
Vesturgötu 16, sími 13280
HOUWOOD
Síöasti miðvikudagur í maí
þetta áriö er í dag, og nú
mæta allir stuðkarlarnir og
kerlingarnar í Hollywood í til-l
efni dagsins.
'Spœnsku flamengodansararn-
ir vinsælu, Aurelio og Alicia,
mæta og sýna spánskan dans
eins og hann gerist beztur viö
frábæran gítarundirleik Jesus
Bermudez.
Nú er tilvaliA tækifæri fyrir
gesti aA læra nokkur góA
spönsk spor. \
I
Httiawðe
Fiskvinnsluskóllnn
Umsóknarfrestur nýrra nemenda er til 10. júní nk.
Inntökuskilyröi eru:
1. Fiskiðnaðarmannsnám:
Nemandi skal hafa lokið námi á fiskvinnslubraut 1
(2 annir) viö fjölbrautaskóla, eða sambærilegu
námi. 9 mánaða starfsþjálfunar við fiskvinnslu er
krafist eftir að nemandi er skráður við skólann.
Þeir sem eru 25 ára eða eldri og hafa stundaö
störf við fiöskiönaö í a.m.k. 5 ár, geta fyrst um
sinn sótt um fiskiðnaðarmannsnám, „öldunga-
deild“, án þess að þurfa að nema þær almennu
námsgreinar, sem annars er krafist af yngri nem-
endum. Bóklegt og verklegt nám viö skólann nær
yfir 3 annir.
2. Fisktæknanám:
Nemandi skal vera fiskiönaöarmaöur frá skólan-
um og skal hafa lokið námi á fiskvinnslubraut 2
(alls 4 annir) við fjölbrautaskóla eöa sambærilegu
námi. Hér er um bóklegt sórnám að ræöa, og eins
og er nær það aöeins yfir eina önn. Stærðfræöi-
deildarstúdentar geta lokið öllu námi viö skólann
á 4 önnum fyrir utan starfsþjálfun.
Nánari upplýsingar í skólanum, Trönuhrauni 8, Hafn-
arfirði, sími 53544. Skólastjóri.
FINGASTÖÐIN
ENGIHJALLA 8 - KÖPAVOGI - SIMI 46900
Við réttum þér lykil að nýjum og hollari lífsháttum. Byrjenda-
námskeið, þrekþjálfun. mánaðarkort, sólbaðssamlokur. nudd
Innritun og upplýsingar á staðnum ^CQnfl
alla daga kl. 10-22 og í síma 4DuUU
Munið
kappreiðar Fáks
á Víðivöllum
2. HVÍTASUNNUDAG.
HEFJAST KL. 13.30. VEÐBANKI STARFAR.
Hestamannafélagiö Fákur