Morgunblaðið - 26.05.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2g. MAÍ1982
29
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 10—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
> r/jjunK\“tiœ\
M.
Hvernig
stæðu
sjúkra-
stofnanir
að vígi?
J.Þ. skrifar:
„Velvakandi.
Hinn 21. eða 22. þ.m. var við-
tal í sjónvarpinu við fprmann
Hjúkrunarfélags íslands,
Svanlaugu Árnadóttur, um
ástand á sjúkrahúsunum vegna
uppsagnar hjúkrunarfræðinga.
I þessu viðtali var minnst á
samninga Sóknarfélaga og kom
fram í svari formannsins, að
við gætum alveg skúrað gólf.
Nú vil ég spyrja:
1. í hverju felast störf Sókn-
arfélaga? Eru það aðeins skúr-
ingar, eða koma þar einnig til
önnur störf? Ef Sóknarfélagar
færu í verkfall eða segðu upp
störfum: Hvernig stæðu
sjúkrastofnanirnar þá að vígi
að mati formanns Hjúkrunar-
félagsins?
2. Hvaða störf vinna Sókn-
arfélagar t.d. í eldhúsum, býti-
búrum, barnaheimilum,
þvottahúsum, elliheimilum
o.s.frv.? Eru það bara skúr-
ingar?
Að mínu mati eru þessi störf
jafn mikilvæg og störf hjúkr-
unarfræðinga. Svar Svanlaug-
ar í sjónvarpsviðtalinu sem ég
minntist á, kom illa við marga.
Nú vil ég biðja formanninn að
svara þeim spurningum sem ég
hef sett hér frarn."
Otrúlegur
sóðaskapur
Ásta hringdi og hafði eftir-
farandi að segja: — Það er
varla að maður hafi sig til
Á að rlfa
af mér
dýrið?
„Hundaeigandi i Hafnarfirði
skrifar 14. maí:
,Kæri Velvakandi.
I tilefni af þeim skrifum sem
verið hafa um hundahald og
hvort það eigi að kjósa um það
eða ekki, þá langar mig til að
vekja athygli á einu atriði.
Ég er búsett í Hafnarfirði og
er einn af þeim hundaeigend-
um, sem kunna að fara með
hunda sína. Mig langar til þess
spyrja ykkur, kæru atkvæði í
Hafnarfirði: Hvað á að gera við
hundinn minn ef hundahald
verður ekki leyft í Firðinum
eftir kosningar? Á að rífa af
mér dýrið, sem er mér kærara
en nokkuð annað sem ég á, og
skjóta það?
Það eru fleiri sem eru í þess-
um sömu sporum og ég og ef
þið haldið að það verði hægt að
taka hundana af okkur möglun-
arlaust, þá hafið þið verið lag-
lega blekkt."
þess orðið að stíga inn fyrir
dyr í biðskýlinu á Hlemmi.
Fyrir utan gallsúra reykjar-
lykt og óþef, sem þar liggur í
lofti, og alls konar vandræða-
fólk, sem gerir SVR-farþegum
óglaða vistina þar, þá er sóða-
skapurinn hvert sem litið er
alveg ótrúlegur. Þetta var
hremmilega áberandi í gær-
morgun (mánudagsmorgun),
þegar ég kom þarna við um
tíuleytið. Morgunsólin skein á
óhreina gluggana og það var
engu líkara en það hefði
gleymst frá upphafi starf-
rækslu að þurrka úr.glugga-
kistum. Er það virkilega
Þessir hringdu . .
ofverkið okkar Reykvíkinga að
reka samgöngumiðstöð eins og
er á Hlemmi, þannig að við
þurfum ekki að minnkast
okkar, þó að siðað fólk úr öðr-
um löndum reki þar inn nefið?
GÆTUM TUNGUNNAR
Sagt var: Iængi var barist, og kenndu hvorir hinum um
upptökin.
Rétt væri:... og kenndu hvorir öórum (um) upptökin.
& SIGGA V/öGA fi AiLVtRAN
Knattspyrnu-
skóli Próttar
Knattspyrnuskóli Þróttar er tekinn til starfa fyrir pilta
og stúlkur á aldrinum 7 til 12 ára.
Fullskipað er í fyrsta námskeið skólans, en næstu
námskeið eru sem hór segir:
2. 7. júní
3. 21. júní — ,u..
4. 5. júlí — 16. júlí
5. 19. júlí — 30. júlí
6. 2. ágúst — 13. ágúst
7. 16. ágúst — 27. ágúst
18. júní
2. júlí
Þátttökugjald kr. 200. Kennari Ágúst Hauksson.
Llppl. og innritun í Þróttarheimilinu í síma 82817 eftir
kl. 17.
'THE GLOBE STUDV
CENTRE FOR ENGLISH’’
GEFÐU ENSKUNNI
FÆRI Á AÐ FESTAST
4ra til 8 vikna enskunámskeið fyrír fólk á öllum aldri.
Indanfann sumur hafa margir ánægðir íslendingar
sameinað enskunám og sumarfrí í Exeter á suðurströnd
Engiánds. einhverjum veðursælasta stað landsins.
Fdh fsði ofl húsnæöi hjá valinni onskri fjölskyldu.
14 klst. kcnnskivika hjá góðum og rcyndum konnurum.
Dagsforðir lm.a. tH London) og margs konar iþröttir á dagskrá 5
daga vikunnar. Konnsla í siglingum, goHi og tonnis.
Brottfarardagar frá (slandí: 2. júií og 30. júlf.
Wonzkur fararstjóri.
ARar nánari uppl. vcitir Böðvar Friðríksson í síma
41930 — á skrifstofutíma og síma 78238 á kvöldin og
um hclgar.
BENIDORM
BEINT
LEIGUFLllG
GÓDIR
GISTISTAWR
BROTTFARARDAGAR:
2/6. 23/6, 14/7, 4/8. 25/8, 15/9
ATH.: OKKAR VERÐ
FERC ASKRIFSTOFAN
NOATUNI 17 SIMAR 29830 og 29930
. mi) m</ OíllNN AÐ MOWOSK^MMA ,
NANA NtíÖ, Wm'l
LWV, VAtf vtóN tfAKA TvTTOGO 06
Sív<ÓN9öH ÖF tfiH
VRIA WÖH
bÓNA, MAOöfií
ViÚN KOH
\\V 06 EtNNI
mÚNQU ÖT