Morgunblaðið - 26.05.1982, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982
„Átti ekki von á meti“
~ sagði Jón Diðriksson, sem bætti
íslandsmetið í 800 metrum
Pétur ræðir við
franskt félag
„ÉG VERÐ að segja eins og er, að
ég átti alls ekki von á að setja met í
800 núna, æfingarnar eru ekki
yfir 1,95
ÍTALSKA frjálsiþróttafegurðardísin
Sara Simeoni virðist ekki dauð úr
öllum æðum, en hún lýsti því yfir
siðastliðið haust að hún væri hætt
frjálsiþróttakeppni.
Á móti í Formía á ítaliu um helg-
ina gerði Sara sér hins vegar lítið
fyrir og stökk yfir 1,95 metra, sem er
bezti heimsárangur í ár.
Sara Simeoni er 29 ára gömul.
Hún varð fyrst kvenna til að stökkva
yfir 2,00 metra í hástökki. Hún á
heimsmetið, 2,01 metra, setti það á
Evrópumeistaramótinu i Prag 1978.
Hún varð Ólympíumeistari í Moskvu
1980 og silfurverðlaunahafi í
Montreal 1976.
komnar á það stig núna, en þetta er
góður bónus, og þetta er allt á réttri
leið,“ sagði Jón Diðriksson, frjáls-
iþróttamaður úr UMSB, í spjalli við
Mbl. í gær. Jón setti nýtt íslandsmet
í 800 metra hlaupi á frjálsíþrótta-
móti í Bonn i Vestur-Þýzkalandi á
laugardag, hljóp á 1:49,2 mínútum,
átti sjálfur eldra metið, sem var
1:49,4 mín.
„Það bjargaði málunum að við
vorum dregnir áfram og hraðinn
góður. Ég var jafnan í 3ja til 4ða
sæti, en tók forystu og jók við
hraðann þegar 300 metrar voru í
mark. En þegar við komum inn á
beinu brautina í lokin skaust einn
klúbbfélagi minn fram úr og vann
á 1:49,0,“ sagði Jón. Klúbbfélagar
hans urðu í þriðja og fjórða sæti á
1:50,5 og 1:51 mín., svo sjá má að
félagið hefur á að skipa góðri sveit
800 metra hlaupara.
Jón sagði æfingar sínar miðast
fyrst og fremst við keppni í 1500
metra hlaupi, og því hefði árang-
urinn komið sér á óvart. Ljóst er
af þessu að Jóni ætti ekki að reyn-
ast örðugt að betrumbæta metið í
1500 metra hlaupi.
• Jón setti íslandsmet í 800 metra
hlaupi.
Nýtt met í
klst. hlaupi
Ungur og efnilegur Kópavogsbúi,
Einar Sigurðsson, setti fyrir
skömmu íslenskt unglingamet I
klukkustundarhlaupi, hljóp 16 km
og 70 metra. — ÞR.
FH
Aðalfundur FH verður næstkomandi
fimmtudag, 27. maí, kl. 20.30 i Vfði-
staðaskóla. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Knattspyrnumaðurinn Pétur Pét-
ursson dvelur um þessar mundir í
Frakklandi þar sem hann á í samn-
ingaviðræðum við 1. deildarfélag
nokkuð sem vill kaupa hann. And-
• Pétur Pétursson i samningavið-
ræðum í Frakklandi.
erlecht, belgíska félagið sem Pétur
hefur verið hjá féllst á það fyrir
skömmu að selja hann og Pétur hef-
ur lýst yfir áhuga að leika í Frakk-
landi. Þar leika tveir íslenskir
knattspyrnumenn fyrir eins og kunn-
ugt er, Teitur Þórðarson hjá Lens og
Karl Þórðarson hjá Laval. Báðir
hafa staðið sig frábærlega vel. Fari
svo að Pétur leiki i frönsku deild-
arkeppninni verður hann því þriðji
íslendingurinn, eða nánar tiltekið
þríðji Akurnesingurinn, sem þar
leikur. 88./ gg.
Lárus fékk
mikið hrós
f blöðum
Frá SigtTjfgi SiztrjggMvni,
frétUntjór. Mbl. i Belgiu.
LÁRUS Guðmundsson fékk mikið
hrós i blöðum í Belgíu eftir góða
frammistöðu í úrslitaleik bikar-
MICHELLE PFEIFFER
er eitt efnilegasta og
áhugaverðasta nýstimið í
Hollywood nú til dags og
hefur nýlokið við kvik-
mynaina Faliing in
Love Again (Ástfangin
áný),semSteven
Paul leikstýrði.
Nýstimi hefurfegrunarferil sinn meðLux.
keppninnar í knattspyrnu. Það vakti
mikla athygli að þessi ungi leikmað-
ur frá íslandi skildi gera út um leik-
inn. Jafnframt var vakin athygli á
góðri frammistöðu hans í síðustu
tveimur bikarleikjum hans með
Waterschei. En í þeim leikjum skor-
aði hann líka mörk liðs síns.
Framkvæmdastjóri belgíska
landsliðsins lét hafa eftir sér að
Lárus hefði alla burði til þess að
verða afburðaknattspyrnumaður.
En ennþá vantaði hann tækni og
meiri yfirvegun í leik sinn. Hann
væri þó hreyfanlegur og sívinn-
andi þær 90 mínútur sem leikur
stæði yfir. Frammistaða Lárusar
er mikil og góða auglýsing fyrir
íslenska knattspyrnumenn hér í
Belgiu.
Jónas
skoraði
í frásögn af leik Þróttar N og Þórs
frá Akureyri í 2. deild var raarka-
skorara ekki getið. Þór vann leikinn
1—0 og skoraði Jónas Róbertsson
markið á 15. mín. fýrri hálfleiksins.
Leikur liðanna var þokkalega leik-
inn. Bestu menn Þróttar voru þeir
Guðmundur Ingvarsson, Hörður
Rafnsson og Þórhallur Jónasson.
Bestir í liði Þórs voru Jónas, Halldór
Áskelsson og Árni Stefánsson.
Jóhann
Körfubilar — Vinnupallar
póLmn/on
&vRL//on
Klapparstíg 16
S 27745
27922
Lux löðurei
einstaktaðgæðum
Nærmyndir reyna mjög á útlit leikara og stjama
á framabraut eins og Michelle Pfeiffer fer eftir frægustu
fyrirmyndum heims og velur Lux til aö vernda húöina.
Þaö er vegna þess aö Lux freyðir svo vel, hreinsar meö
mýkt og gerir húöina slétta og mildilega.
Mjög mun sjást til Michelle Pfeirfer og meö
henni birtist enn eitt fagurt andlit leikkonu, sem
byrjar og endar daginn meö Lux.
iwáWjitffffMMnf A-». * |
LUX ER FEGRUNARSÁPA KVIKMYNDASTJARNA HEIMSINS.
2 :-i t il— Vinnupallar — Körfubílar
P pflLmfl/on
€r VflL/ZOn
§ Klapparstíg 16
S:27745 27922 r
XPLTS21