Morgunblaðið - 15.06.1982, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ1982
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR.102 — 14 JÚNÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 11,100 11,132
1 Sterlingspund 19,575 19,631
1 Kanadadollar 8,780 8,805
1 Dönsk króna 1,3333 1,3371
1 Norsk króna 1,8021 1,8073
1 Sœnsk króna 1,8602 1,8656
1 Finnskt mark 2,3845 2,3914
1 Franskur franki 1,6648 1,6696
1 Belg. franki 0,2418 0,2425
1 Svissn. franki 5,3910 5,4065
1 Hollenskt gyllini 4,1784 4,1905
1 V.-þýzkt mark 4,6144 4,6277
1 itölsk líra 0,00814 0,00817
1 Austurr. sch. 0,6551 0,6569
1 Portug. escudo 0,1510 0,1515
1 Spánskur peseti 0,1031 0,1034
1 Japansktyen 0,04438 0,04451
1 írskt pund 15,862 15,908
SDR. (Sórstök
dráttarréttindi) 11/06 12,3424 12,3781
V 7
r 'i
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14. JUNI 1982
— TOLLGENGI í JÚNÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 12,245 10,832
1 Sterlingspund 21,594 19,443
1 Kanadadollar 9,686 8,723
1 Dönsk króna 1,4708 1,3642
1 Norsk króna 1,9880 1,8028
1 Sænsk króna 2,0522 1,8504
1 Finnskt mark 2,6305 2,3754
1 Franskur franki 1,8366 1,7728
1 Belg. franki 0,2668 0,2448
1 Svissn. franki 5,9472 5,4371
1 Hollenskt gyllini 4,6096 4,1774
1 V.-þýzkt mark 5,0905 4,6281
1 itölsk lira 0,00899 0,00835
1 Austurr. sch. 0,7228 0,6583
1 Portug. escudo 0,1667 0,1523
1 Spánskur peseti 0,1137 0,1039
1 Japansktyen 0,04896 0,04448
1 írskt pund 17,684 17,499
SDR. (Sératök
dráttarréttindí) 1/06 12,1667
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur............ 34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1'. ... 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1'... 39,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur i dollurum...... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 6,0%
d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í svíga)
1. Vixlar, forvextir......... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar.......... (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ................ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............... (33,5%) 40,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán________________4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrisajóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir júni 1982 er
359 stig og er þá miöað viö 100 1. júni
'79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarp kl. 23.00:,
Frá Listahátíð
Á dagskrá útvarpsins í
kvöld kl. 23.00 er efni frá
Listahátíð. Það eru tónleik-
ar kammersveitar Lista-
hátíðar sem fluttir voru á
sunnudaginn sem við fáum
að heyra. Stjórnandi er
Guðmundur Emilsson og
einleikarar Sigurlaug Eð-
valdsdóttir á fiðlu og Ásdís
Valdemarsdóttir á lágfiðlu.
Verkin sem við fáum að
heyra eru „Ad astra“, for-
leikur eftir Þorstein
Hauksson, og er það frum-
flutningur, og sinfónía
concertante í Es-dúr fyrir
fiðlu og lágfiðlu K. 364 eftir
Mozart. Kynnir verður
Baldur Pálmason.
Áður fyrr
á árunum
í dag kl. 11.00 er á dagskrá
útvarpsins þátturinn Áður
fyrr á árunum í umsjón
Karl Guðmundsson leikari
Agústu Björnsdóttur. Agústa
hafði það að segja um þátt-
inn, að í honum læsi Karl
Guðmundsson leikari Hung-
urvöku, frásögn eftir séra
Svein Víking, og segir þar frá
ferð höfundar áleiðis heim til
sín að afloknu stúdentsprófi
í Reykjavík vorið 1917. Sem
kunnugt er var séra Sveinn
frá Víkingavatni í Keldu-
hverfi og þurfti að fara með
skipi suður um land til Seyð-
isfjarðar. Frásögnin ber þess
glöggt vitni, að sú ofneysla
sem nú á sér stað í þjóðfélag-
inu var á engan hátt í sjón-
máli fyrir fáum áratugum."
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu á Spáni er á dagskrá
sjónvarpsins kl. 22.30. Núna fáum við að sjá leik ítala og
Póllands.
Sjónvarp kl. 21.40:
Kaupmáttur og
kjarabarátta
I kvöld kl. 21.40 er á dagskrá sjón- Þröstur Ólafsson, aðstoðamaður
varpsins í beinni útsendingu um- fjármálaráðherra, Kristján Thorlaci-
ræðuþáttur í umsjón Halldórs us, formaður BSRB, Guðlaugur
Halldórssonar, sem hlotið hefur nafn- Bergmann, framkvæmdastjóri og
ið Kaupmáttur og kjarabarátta. Að Þórður Ólafsson, verkalýðsleiðtogi frá
sögn Halldðrs taka þátt í umræðunum Þorlákshöfn. Þá verður skotið inn í
Halldór Halldórsson stjórnandi
þáttarins Kaupmittur og kjarabar-
átta.
þáttinn viðtali við Stefán Ólafsson,
lektor í félagsfræði við Háskóla ís-
lands, en hann hefur kynnt sér sér-
staklega atvinnu- og launamál hér á
landi og borið þau saman við önnur
lönd.
I þættinum verður reynt aö ræða
kjara- og launamál á breiðum grund-
velli. Það sem rætt verður m.a. er,
hvers vegna gangi yfirleitt svo illa að
semja hér, að við íslendingar eigum
met í töpuðum vinnudögum vegna
verkfalla. thugað verður hvort breyt-
ingar seu í uppsiglingu í verkalýðs-
málum hér á landi, í þá veru, að komin
sé upp sú staða að það borgi sig ekki
fyrir láglaunahópana, að vera i sam-
floti með sér betur launuðu fólki. Þá
verður vikið að yfirstandandi vinnu-
deilum, og því sem hæst ber í þeim
málum, svo eitthvað sé nefnt.
Útvarp BeyKjavíR
ÞRIÐJUDKGUR
15. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Sólveig Anna Bóasdóttir
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Olafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keisarinn Einskissvífur og
töfrateppið“ eftir Þröst Karls-
son. Guðrún Glódís Gunnars-
dóttir les (2).
SÍÐDEGIÐ
9.20 Leiknmi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenksir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Áður fyrr á árunum“
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.30 Létt tónlist. Comedian Har-
monists og Yves Montand
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm-
asson.
15.10 „Lausnarinn“ eftir Véstein
Lúðvíksson. Höfundur les
seinni hluta sögunnar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20.Sagan: „Heiðurspiltur í há-
sæti“ eftir Mark Twain. Guð-
rún Birna Hannesdóttir ies þýð-
ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar-
dóttur (10).
16.50 Síðdegis í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar:
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ________________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
J9.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Asmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 „Allflestir tala um það, en
enginn gerir það.“ Þáttur í um-
sjá Elínborgar Björnsdóttur.
21.00 Einsöngur í útvarpssal. Tor-
sten Föllinger syngur lög við
Ijóð eftir Bertold Brecht. Carl
Billich leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm-
ið“ eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (10).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Um-
sjón: Vilhjálmur Einarsson
skólameistari á Egilsstöðum.
23.00 Frá Listahátið 1982. Tón-
lcikar kammersveitar Listahá-
tíðar í Háskólabíói 13. þ.m. —
fyrri hluti. Stjórnandi: Guð-
rnundur Emilsson. Einleikarar:
Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla og
Ásdis Valdemarsdóttir lágfiðla.
a. „Ad astra“, forleikur eftir
Þorstein Hauksson. Frumflutn-
ingur. b. Sinfónía concertante í
Es-dúr fyrir fiðlu og lágfíðlu K.
364 eftir Mozart — Kynnir:
Baldur Pálmason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
15. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Bangsinn Paddington.
14. þáttur. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Sögumaður: Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir.
20.50 Hulduherinn.
12. þáttur. Stríðsfangi. Albert
siær tvær flugur í einu höggi.
Hann sér um að koma þýskum
flugmanni, sem býr yfir mikil-
vægum upplýsingum, til Eng-
lands, og Max verður fyrir barð-
inu á óvininum um leið.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
21.40 Kaupmáttur og kjarabar-
átta.
Umræðuþáttur í heinni útsend-
ingu um kjaramálin og launa-
deilurnar, sem nú eru i brenni-
depli. Cmræðum styrir Halldór
Halldórsson.
22.30 HM í knattspyrnu.
Ítalía — Pólland. (Eurovision
— Spænska og danska sjón-
varpið.)
00.00 Dagskrárlok.