Morgunblaðið - 15.06.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 15.06.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 í DAG er þriöjudagur 15. júní, vítusmessa, 166. dag- ur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.15 og síödegisflóö kl. 12.52. Sól- arupprás i Reykjavik kl. 02.57 og sólarlag kl. 24.00. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 08.06 (Almanak Háskólans.) En þann sem blygöast sín fyrir mig og mín orö, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrö sinni og fööurins og heilagra engla. (Lúk. 9,26.) I.ÁKK l l: — 1 korn, 5 lala, 6 atlaga, 7 rómversk tala, 8 málmi, 11 snemma, 12 þjóta, 14 askar, 16 ilát- in. LÓDRÉTT: - 1 asna, 2 inngjarnar, 3 gála. 4 auli, 7 tré, 9 mynni, 10 fæda, 13 fugl, 15 keyr. I.AUSN SÍÐUfmJ KROSStiÁTU: I.AKKl l: — 1 (rustur, 5 Na, 6 áróó- ur, 9 mót, 10 xa, II jl, 12 aur, 13 g*j!n, 15 eir, 17 aftrar. LODRK'IT: — | grámygla, 2 snót, 3 taó, 4 rýrari, 7 róla, 8 uxu, 12 anir, 14 get, 16 Ra. ára er í dag, 15. júní, f w Holger P. Gíslason, um- sjónarmaður, Smáraflöt 1 í Garðabæ. Þar heima ætlar hann að taka á móti gestum á laugardaginn kemur, 19. þ.m., eftir kl. 16. FRÁ HÖFNINNI í gær mánudag, komu þrír togarar til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og lönduðu afla sinum hér, en þetta eru tog- ararnir Arinbjörn, Jón Bald- vinsson og Vigri. — Þeir munu ekki fara aftur til veiða a.m.k. ekki eins og nú horfir í verk- fallsmálunum. Þegar er búið að binda af þeim sökum m;a. ísbjarnartogarana Ásgeir, Ás- þór og Ásbjörn, ennfremur togarana Viðey og Bjarna Benediktsson. Á sunnudaginn komu frá útlöndum Fjallfoss og Selá og í fyrrinótt kom Dís- arfell að utan. í gærmorgun kom Vela úr strandferð og Ijtgarfoss kom í gær frá út- löndum. Langá fór á strönd- ina í gær. I nótt er leið var Hvassafell væntanlegt frá út- löndum. í gærkvöldi fór skemmtiferðaskipið Royal Viking Star. Það lagðist að Kornbakka í Sundahöfn. Er þetta stærsta skip, sem lagst hefur að bryggju hér á landi, 205 m langt stafna á milli. FRÉTTIR Knn er kalt á annesjunum fyrir norðan sagði Veðurstofan í gærmorgun og spáði þar lítils- háttar snjókomu. í fyrrinótt hafði verið næturfrost á Stað- arhóli í Aðaldal, mínus eitt stig, en hiti um frostmark í Strand- höfn og uppi á hálendingu. Hér í Reykjavík fór hitastigið niður í 5 stig í lítilsháttar rigningu, en mest hafði rignt um nóttina austur i Þingvöllum, 8 millim. Vítusmessa er í dag, „messa til minningar um Vítus píslar- vott, sem talið er að hafi látið lífið á Suður-Ítalíu einhvern i tímann snemma á öldum," | stendur í Stjörnufræði/ j Rímfræði. ; Sjúkrahúsið á Akureyri. Staða | sérfræðings við svæfinga- og j gjörgæsludeild Fjórðungs- : sjúkrahússins á Akureyri er I augl. laus til umsóknar í ný- Reddaöu mér nú, elskan, og láttu loka. Maggi minn er pöddufullur og mamma ætlar að koma í heimsókn! Þessar stöllur, þær Anna Maria Ólafsdóttir, Carlotta María Ólafsdóttir og Rósa Antonsdóttir, sera eiga heima i Hlíða- hverfinu hér í Rvík, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Þær söfnuðu 160 krónum til félagsins. legu Lögbirtingablaði, svo og staða aðstoðarlæknis við þessa sömu deild spítalans. Er umsóknarfrestur til 25. þ.m. Húsmæðrafélag Reykjavíkur, sem ráðgert hafði sumarferð fyrir félagsmenn sína, bað blaðið að geta þess að af óvið- ráðanlegum ástæðum yrði að fresta þessari för alveg um óákveðinn tíma. Ferðir Akraborgar milli Reykjavíkur og Akraness eru nú fjórar á dag, en auk þess fer skipið kvöldferðir á föstu- dögum og sunnudögum. Ferð- ir skipsins eru sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðirnar eru: Frá Akranesi kl. 20.30. Frá Reykjavík kl. 22.00. Bæjarfógetaembættið í Kópa- vogi. Þá er í nýlegu Lögbirt- ingablaði augl. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og auglýst laust til umsóknar við embætti bæjarfógetans í Kópavogi embætti héraðs- dómara er komi í stað full- trúastarfs, er jafnframt verði lagt niður samkv. lögum um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjóra, tollstjórn o.fl., segir í auglýsingunni. Þetta embætti veitir forseti Is- lands. ÁHEIT OG GJAFIR Söfnun móður Teresu í Kal- kútta. GV 500, SH 100, NN 200, SH 100, RK 100, söfnunarfé, NN 720, söfnunarfé frá Karmel- „Hverjir voru fyrstu komm- únistarnir í heiminum? „Adam og Eva. Þau áttu ekki bót fyrir rassinn á sér en héldu að þau væru i Paradís!" klaustri 600, söfnunarfé frá Guðmundi Kristjánssyni, Siglufirði,2.050, áheit frá Hafnarfirði 500. Hinn 12. maí sl. voru Kærleikstrúboðun- um, reglu Móður Teresu, af- hent £ 1.250 (ísl. kr. 24.192,50) til hjálpar sjúkum og svelt- andi, í Indlandi og annars staðar þar sem þörfin er mest. Kr. 5.000 af þeirri upp- hæð voru af giróreikningi Móður Teresu, nr. 23900—3 Kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 11. júni til 17. júní, aö báðum dögum meötöldum er sem hér segir: I Laugavega Apötaki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmitaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastotur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, timi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan ð aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilauverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og hetgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. tebrúar til 1 marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Halnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- halandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Ménudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- haslió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sórsýning: Manna- myndir I eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Símí 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Ðústaöasafni. sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opln á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.