Morgunblaðið - 15.06.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 15.06.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ1982 7 Plasteinangrun ARMAPLAST Glerull — Steinull 'Armúla 16 sími 38640 EB Þ. ÞORGRÍMSSON & CO J!L I Ertu ennþá að puða í gamla [ N barnaskólastiganum? Hefur enginn frætt þig um léttu og ál-vinnupallana? Þeir bjóöa upp á I stæöa vinnuaöstöðu og vinnuöryggi. Þeir spara ótrúlega mikinn tíma og fyrirhöfn. Þeir eru svo léttir og liprir aö þeir eru nánast barnaleikfang. Pæld’í’öí. pÁLmn/on &vflL/xon Klapparstíg 16 S: 27922-27745 Hjóllegusett á verkstæðislagerinn og í bílinn! hjóllegur arrrfww«*wót. uat» o«Aawtrtt atmfXPhY* CHA*o**xxm>**i A tm wrnmvAWAJW mt-'W#- FÁLKINN <*******■ z< ÍP al Betri þjónusta og legulager Sérpakkað hjóllegusett í allflestar gerðir bifreiða. Sýnið fyrir hyggju og hafið viftureim og hjóllegusett ávallt í bílnum. Friðarsvæðin á plánetunni Jörð Ófriöur geysar víöa í veröldinni, því miö- ur. Sovétmenn herja í Afganistan. Víet-Namar þeystu, búnir rússneskum vopnum, inn í Kambódíu, þar sem enn geysar styrjöld. írakar og Iranir berast á banaspjótum. ísraelar töldu sig eiga harma aö hefna á víghreiðrum PLO í Líbanon. Argentínumenn hernámu Falklandseyjar og eiga nú í höröum átökum viö Breta. Víöa er grunnt á vopnaskaki í Afríku og S-Ameríku. Herlög ríkja í Póllandi og her- inn er ráöandi afl í gjörvallri A-Evrópu. Þaö má því segja, aö hvergi sé raunhæfari friö aö finna á plánetu okkar en í V-Evrópu og N-Ameríku. Þar hefur ríkt friður í bráöum 40 ár, eöa allar götur síöan NATO, varn- arbandalag lýðræöisþjóöa, var á legg komiö. Þaö kann aö vera góöra gjalda vert aö krefjast friöar þar sem friöur ríkir, en hitt væri ekki verra, aö beina friöarboö- skap aö þeim, er ófriö iöka. Glókollur á Hyde Park Corner SvarthöfAi Daghlaösins og Vísis segir svo sl. föstu- dag: „Þeir sent telja sig kjörna til art horta frið í heiminum líta gjarnan á þann afgang fólks, sem ekki heldur ræður eða fer í göngur til art sinna þessari friðarhugsjón, áhvrgan f.yrir öllum fjandskap þjóða i milli og þeim einangruðu stríðum, sem nú eru háð ■ Afganistan, á Falklands- eyjum og við botn Miðjarð- arhafs. Öðru vísi verður þetta vart skilið. Glókollur Alþýðubandalagsins telur sig hafa unnið mikirt afrek i þágu friðar með ræðum í Kvrópuráði, þingræðum og starfi meðal herstöðva- andstæðinga, sem eiga í staðinn art hjálpa honum áfram á lista flokksins i Keykjavík. Sérlegur sendi- maður glókollsins ftutti ræðu í Hyde Park á dögun- um, en sjálfur mun Ólafur Kagnar Grímsson ætla sér pláss á Hyde Park Corner, þar sem allir helstu kverúl- antar Bretlands koma ein- hvern tíma til með art boða eingetnað, fasisma o_s.frv.“ Síðar segir Svarthöfði: „Það getur enginn sagt að glókollurinn vinni ekki vel og dyggilega gegn okkur, sem viljum art hans mati bæði stríð og kjarn- orkusprengjur. Hann flæmist um alla Vestur- Evrópu til art boða þetta fagnaðarerindi sitt, en á eftir að fara austur fyrir tjald sömu erinda. Þart hlýtur að verða úr þeirri ferð alveg næstu daga.“ Kolaskagi: Vopnabúr við jaðar Norðurlands Huglciðingum Svart- höfða lýkur á þessum orð- um: „Einn úr þeirra hópi (sem vilja beina friðarkröf- um jafnframt í austurveg) er þýski höfundurinn Giinter Grass, sem vill á friðarþingum þýskra höf- unda láta tala líka um vopnabúnað Kússa. Þart gengur erfiðlega. Hermann Kant, forseti Rithöfunda- sambands A-Þýskalands, segir að slíkt leiði ekki til neinna framfara. Höfund- arnir verða því art halda áfram art leita að „djöflin- um í Ameríku. Einn aust- ur-þýskur höfundur heldur þó með Giinter Grass. Hann heitir Stefan Heym. Það er auðvitað litið á hann eins og hvern annan fasista og svikara i Austur-Þýskalandi. Þannig á Ólafur Ragnar Grímsson uppbyggilegt andlegt samneyti við aust- antjaldsmenn, art undan- skildum Heym, í frirtarmál- um. Hinn ægilegi friður í Afganistan bendir til þess að á frið sé ekki bætandi austur þar. Einingarsam- tökin í Póllandi þurfa varla meiri frið í bráð. En Hyde Park Corner skaðaði ekki að fá svo sem eina friðar- ræðu flutta af kassa. Norð- urlönd búa við mjög frið- vænlegan búnað á Kola- skaga, og sænskar land- varnir eru i friðarleit að kalbátum. Þannig mætti lengi telja. Hinn striðsvit- firrti almúgi á íslandi, sem Ólafur Kagnar er alltaf að bera fyrir sig að sé óþol- andi fólk, veit auðvitað ekkert um þann gasalega frið, sem talsmenn sovét- friðar eni alltaf að boða á Islandi. Að þessum almúga hlytur orðræða Ólafs Ragn- ars að beinast fyrst og fremst, því varla býst mart urinn við því að hann sé spámaður á heimsmæli- kvarða. Svarthöfði." Vor í Reykjavík Stúdentablaðið segir i forystugrein: ..Sjalfstartisflokkurinn vann stórsigur i bæjar- og sveitarstjórnarkosningun- um og endurheimti meiri- hluta sinn i Reykjavík. I>essi niðurstaða er þungur dómur yfir núverandi ríkis- stjórn og klofningsliði for- sætisráðherra. Hún sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn á mikinn meðbyr meðal þjóðarinnar og fylgi vinstri flokkanna i landinu fer art sama skapi mjög þverr- andi. Tilraunir andstæð- inga Sjálfstæðisflokksins til að kljúfa flokkinn hafa endanlega mistekist og for- senda þessarar ríkisstjórn- ar þar með brostin. Óttinn við að forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins í ís- lenskum stjórnmálum færi senn að Ijúka er ástæðu- laus eftir þessar kosningar. Nýir menn hafa verið kallaðir til forystu og ábyrgðar fyrir flokkinn og Ijóst er eftir þessar kosn- ingar, art þeir munu veru- lega láta til sín taka í nán- ustu framtíð. Fyrir sjálfstæðismenn má með sanni segja art vor sé í lofti í Reykjavík. Lík- lega túlka þó forsvarsmenn hinna stjórnmálaflokkanna úrslitin á annan hátt." barnareiðhjólin komin Vestur-þýzk gæðavara, 100% öryggi meö fótbremsum aö aftan og handbremsum aö framan og alveg lokaöri keöjuhlíf. Meö og án hjálp- arhjóla fyrir aldur 1—8 ára. Stærsta sérverslun landsins með legur, hjöruliði ásþétti og viftureimar. FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 Frábært verö. 1 árs ábyrgö. Fullkomin varahluta- og viðgeröarþjónusta. Mflan hf., Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin), sími 13830.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.