Morgunblaðið - 15.06.1982, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.06.1982, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsilegt raðhús við Hvassaleiti á 2 hæðum. Alls um 200 fm með 6—7 herb. íbúö og innbyggöum bílskúr Eignin er í sérflokki. Laus fljótlega. 2ja herb. íbúðir við: Jöklasel 2. hæö 78 fm í smíöum. Fullbúin undir tréverk. Hamraborg Kóp. 3. hæö 75 fm, háhýsi, útsýni, bílhýsi. Bergstaðastr. í kj. 40 fm endurnýjuö. Laus strax. 3ja herb. íbúðir við: Álftamýri 4. hæö 90 fm. Bílskúrsréttur. Laus strax. Melabraut Seltjn. 2. hæö 94 fm. Sér hitav. Stór bílskúr. Ásbraut Kóp. 1. hæö 85 fm. Sér inngangur. Útsýni. Hamraborg Kóp. 4. hæö 85 fm. Ný og góö. Bílhýsi. 4ra herb. íbúðir við: Hraunbæ 3. hæö 105 fm. Urvalsíbúð. Danfosskerfi. Hraunbæ 2. hæð 115 fm. Sér þvottahús. Sér hitaveita. Efri hæö við Kvisthaga 5—6 herb. um 135 fm. Manngengt geymsluris fylgir. íbúö- arherb. í kjallara, meö w.c. Bílskúrsréttur. Fossvogur — Espigerði — nágrenni Góð 3ja herb. íbúö óskast. Skipti möguleg á sérhæö, meö bílskúr. Sumarbústaður í Kjós Sérsmíöað nýlegt timburhús. 40 fm Mjög vandaður frá- gangur. 5000 fm land, gróiö, og mikið berjalyng. Útsýni. Myndir á skrifstofunni. Gott sumarbústaðaland óskast til kaups. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 _ A I A. ______ .. , ▲ ^Eignaval« 29277 Fossvogur — 4ra herb. m. bílskúr íbúöin er á miöhæö og skiptist í stóra stofu, 3 svefnherb., faliegt baö meö furu og flísum, gott eld- hús meö litlu búri. Geymsla og sameiginlegt þvotta- hús í kjallara. Mjög stórar og góöar svalir. Aöeins 4 íbúðir í húsinu. Bílskúr fylgir meö, fullfrágenginn. Ákveöiö í sölu. Laust 25. ágúst. Verö 1,4 millj. Skipasund — efri hæð 4ra herb. efri hæö í forsköluðu tvíbýlishúsi. Nýtt baö. Nýlegt eldhús. Góö stofa og 3 svefnherb. Sér hiti. Sér inngangur. Stór lóö. Hluti af góöu risi fylgir. Verö 1 millj. til 1 millj. og 50 þús. Einbýli — Seljahverfi Höfum til sölu rúml. 300 fm hús á mjög skemmtileg- um staö í Seljahverfi. Efri hæöin er 155 fm auk 28 fm bílskúrs. Kjallari er undir öllu húsinu. Efri hæöin er svo til fullbúin, en helmingur af kjallara múraöur og málaöur. Möguleiki á aö gera góöa 2ja herb. íbúö meö sér inngangi á neöri hæö. Einbýli — Flatir Ca. 170 fm einbýlishús auk tæplega 40 fm bílskúrs. Húsiö stendur á góöri vel ræktaöri lóö og skiptist í góöar stofur, 4 svefnherb. og nýtt baö á sér gangi, húsbóndaherb., gott eldhús, búr, þvottahús og gestasnyrting. Verö 2.5 miilj. Vesturborgin — raðhúsasökklar Höfum til sölu botnplötu fyrir 150 fm endaraöhús á tveim hæöum á Eiðsgrandasvæöinu. Allar teikningar fylgja. Möguleiki á aö fá húsiö keypt fokhelt. Teikn- ingar á skrifstofunni. A I a — , \aáú 11 A <Eigpaval*» 29277 EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU SÓLHEIMAR — RAÐHÚS Ca. 210 fm á 3. hæöum með innb. bílskúr. Skipti möguleg á hæð í Vogum eða Heimum. SKEIÐARVOGUR — RAÐHÚS 5 herb. ca. 140 fm á 2 hæöum meö bilskúr. Skipti á eign á einni hæö helzt í Sundum. LAUGARÁS — SKIPTI 5 herb. ca. 150 fm sérhæö með bílskúr. Leitar aö einbýli allt aö 2,5 millj. á Reykjavíkursvæði. FRAMNESVEGUR — RAÐHÚS 120 fm á 3 hæöum. Nýstand- sett. Laust fljótlega. FELLSMÚLI 5 herb. ca. 120 fm góð íbúö á 4. hæö. Skipti möguleg á 3ja m/bílskúr. BÁRUGATA 4ra—5 herb. ca. 115 fm hæö með bílskúr í þríbýli. HOLTSGATA 4ra herb. ca. 100 fm vönduö íbúð á 4. hæö. Sér hitl. Nýtt bað. BREIÐVANGUR — HAFN. 4ra—5 herb. góö íbúö á 3ju hæð ásamt bílskúr. Ákv. sala. HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 100 fm ágæt íbúð á 3ju hæö. Þvottur og búr innaf eldhúsi. SUNNUVEGUR — HAFN 4ra—5 herb. 120 fm neöri hæð í tvíbýli á kyrrlátum stað. Mögu- leiki aö taka minni íbúö uppí kaupverð. ÁLFASKEIÐ — HAFN 4ra herb. ca. 110 fm nýstand- sett íbúö á 4. hæö. Bílskúrs- sökklar. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 105 fm ágæt íbúö á 2. hæö í lyftublokk. Flísalagt baöherb. BLIKAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm mjög góö íbúö á 6. hæð í lyftublokk. Stórkostlegt útsýni. Laus nú þegar. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca. 85 fm mjög góð íbúö á 1. haað í háhýsi. Nýtt bað og eldhús. STÝRIMANNASTÍGUR 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 1. hæö í þríbýli. LAUGAVEGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á hagst. kjörum. Laus fljótlega. DÚFNAHÓLAR 2ja herb. ca. 65 fm mjög góö íbúö á 3ju hæð. MARKADSPIONUSTAN INGOLFSSTR/tTI 4 . SIMI 26911 fióbert Arnl Hreiðarsson hdl. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, a: 21870,20998. Við Urðarbakka Glæsilegt raöhús ásamt inn- byggöum bílskúr, samtals um 200 fm. Húsiö sklptlst í góöar stofur, eldhús, 5 svefnherb. sjónvarpshol, baöherb. og gestasnyrting. Þvottaherb. og geymslur. Við Hamrahlíð 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæö. Laus nú þegar. Við Gnoðavog 3ja herb. 88 fm íbúö á 3. hæð í fjórbýlishúsí. Við Þverbrekku 3ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð. Viö Hringbraut Hf 3ja herb. 90 fm sérhæö (jarö- hæö). Gott útsýni. Bílskúrsrétt- ur, nýtt eldhús, nýtt baö. Viö Blöndubakka Falleg 4ra herb. 110 íbúö á 3. hæö meö auka herb. í kjallara. Þvottaherb. í íbúðinni. Við Breiðvang Glæsileg 5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Góður bílskúr fylgir. Við Hjallabraut Falleg 4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 3. hæð. Laus nú þegar. Við Suöurhóla Glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm endaíbúö á 3. hæö. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Viö Asparfell 6—7 herb. 160 fm lúxus ibúöá 5. hæð. Viö Arnartanga Raöhús á einni hæö 95 fm (viö- lagarsjóðshús). Endurbætt hú, fallegur garöur. Bílskúrsréttur. Við Laugaveg Elnbýllstimburhús á steyptum kjallara. Samtals um 130 fm. Hús i góöu standi. Laust fljót- lega. Við Heiönaberg Fokhelt parhús á tveim hæóum meö innbyggöum bílskúr, sam- tals um 200 fm. Fast verö. Teik- ingar á skrifstofunni. í Vesturborginni Einbýlishús, hæöa og ris ásamt bílskúr samtals um 214 fm. Húsió selst fokhelt en frágenglö aö utan. Telkningar og nánari upplýsingará skrifstofunni. Hilmar Valdimaraaon, Ólatur R. Gunnaraaon, viOakiptatr. Brynjar Franaaon hoimaaíml 46802. 85788 Sérhæð — Gnoöavogur 137 fm á 1. hæö sem eru 3 svefnherb. á sér svefn- gangi. 1 til 2 stofur. Bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í Furugeröi, Espigerði, Hamraborg eöa Fannborg. Þurfa aö vera meö suöur svölum. Skálafell Bolholti 6, 4. hæð Brynjólfur Bjarkan, viðskiptafr. Sölumenn: Sigrún Sigurjónsdóttir og Ómar Másson. J| Faateígnaaala — Baofiaatræti 29455 ,ínur SELJABRAUT— RAÐHÚS 220 fm hús 3 hæöir vandaöar innréttingar. Tvennar suöur svalir. Fullbúinn bílskúr. Upp- ræktuö lóð. Verð 1,8—1,9 millj. GNOÐARVOGUR— HÆÐ M/ BÍLSKÚR Góð 143 fm á 2. hæö. Þvotta- herb. innaf eldhúsi, tvennar svalir. FLÚÐASEL — RAÐHÚS Vandaó 230 fm hús, tvær hæöir og kjallari. Bílskýli. Tvær stórar suöur svalir. Útsýni. Verð 1,8 millj. ÞORFINNSGATA — HÆÐ 90 fm íbúö á efri hæð í tvíbýli. Rúmgott herb. í kjallara. Verk- smiðjugler. Byggingaréttur ofan á. Góöur garöur. Verö 1 millj. SUÐURHÓLAR 4RA—5 HERB. Vönduö og rúmgóð íbúö á 4. hæð. Fallegar innréttingar. Stórt eldhús og stofa. Suður svalir. Verð 1 millj. BUGÐULÆKUR — 4RA HERB. 95 fm íbúð á jaröhæð meö sér inngangi. Verð 870 þús. GRETTISGATA — 4RA HERB. 100 fm íbúð á 1. hæð. Verö 750 þús. LINDARGATA — 4RA HERB. 90 fm ibúð á 2. hæö í timbur- húsi. NJÁLSGATA— 3JA HERB. 70 fm íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Verö 750 þús. EINARSNES — 3JA HERB. 64 fm íbúö á jaröhæö. Verö 580 þús. HJARÐARHAGI — 3JA HERB. Rúmlega 80 fm ibúö á 4. hæö. Verð 780 þús. LJÓSHEIMAR — 3JA HERB. Ca. 80 fm íbúð á 8. hæð. Verö 820 þús. NÖKKVAVOGUR— 3JA HERB. Góö íbúö á efri hæö. Nýjar inn- réttingar. 30 fm bíiskúr. Verö 960 þús. SLETTAHRAUN— 3JA HERB. 96 fm íbúð með bílskúr á 3. hæð. Suöursvallr. GRETTISGATA — 3JA HERB. 75 fm íbúö meö sér inngangl. Verð 720 þús. FÍFUHVAMMSVEGUR — 3JA HERB. M/BÍLSKÚR Rúmlega 80 fm íbúó á jaröhæö, ásamt 22 fm einstaklingsíbúó og 20 fm bílskúr. ASPARFELL— 3JA HERB. 90 fm íbúö á 5. hæö. LAUGAVEGUR — 2JA HERB. 50 fm íbúö í kjallara. Laus nú þegar. Verö 350 þús. HVERFISGATA — 2JA HERB. á 1. hæð. Öll endurnýjuö. 80 fm íbúð. Verð 650 þús. GARÐAVEGUR— 2JA HERB. 55 fm risíbúö í tvibýli. Verö 560 þús. SMYRILSHÓLAR — 2JA HERB. 57 fm ibúö á jaröhæö. Verö 600 3ÚS. Jóhann Davíösson, sölustjóri. Friðrik Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.