Morgunblaðið - 15.06.1982, Side 9

Morgunblaðið - 15.06.1982, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ1982 9 HÆÐ OG RIS VID GRENIMEL Höfum í einkasölu og til afhendingar strax hæö og ris meö bílskúr í fallegu húsi viö Grenimel. Hæöin, sem er um 150 fm, skiptist m.a. í stofu, boröstofu, skála og 4 svefnherbergi. j risi eru 3 herb , geymsla o.fl. LJÓSHEIMAR 2JA HERB. — 55 FM Góö íbúö á 7. hæö i lyftuhúsí. Ibúöin skiptist í stofu, eldhús, baöherbergi og eitt svefnherbergi. Ákveöin sala. FÍFUSEL 3JA HERB. — 97 FM Mjög falleg ibúö á einni og hálfri hæö í fjölbýlishúsi. íbúöin er meö vönduöum innréttingum og skiptist í stofu, rúmgott hol, 2 svefnherbergi o. fl. Ákveöin sala. HVASSALEITI 3JA HERB. — 1. HÆD Mjög góö ca. 96 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi meö góöri stofu og 2 svefnherbergjum. Lagt fyrir þvottavél á baöi Ákveóin sala. UGLUHÓLAR 3JA HERB. — NÝ ÍBÚÐ Einstaklega vönduö íbúö á 3. hæö i fjöl- býlishúsi. ibúöin skiptist i stofu, eldhús, rúmgott hol og 2 svefnherbergi. Suöur svalir. Varö 850 þús. EINBÝLISHÚS í VESTURBÆNUM Verulega gott einbýlishús viö Nýlendu- götu, hæö, ris og kjallari, aö grunnfleti 75 ferm. Húsiö er bárujárnsklætt timb- urhús. Á aöalhæö eru 3 samliggjandi stofur, eldhús og baöherbergi meö ný- legum innréttingum. i risinu eru 2 rúm- góö svefnherbergi og snyrting. í kjallara er litil 3ja herb. íbúö. Nýlegt þak er á húsinu. Laust strax. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4RA HERB. — ÞRÍBÝLISHÚS Vönduö ibúö á jaröhæö i þribýlishúsi, ca. 100 fm aö grunnfleti. íbúöin skiptist m.a. i 2 samliggjandi stofur og 2 svefn- herb. Nýtt rafmagnskerfi. Húsiö sjálft í góöu ástandi. Gott varö. Laus fljótlega LÓÐIR FYRIR EINBÝLIS- HÚS OG PARHÚS í KÓPAVOGI Höfum til sölu tvær byggingalóöir í austurbænum. Á lóöunum má reisa ein- býlishús á 2 hæöum eöa eitt parhús á hvorri lóö. Verö tilboö. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS Atll Vagnsaon lögfr. Suöurlandshraut 18 84433 82110 Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Hafnarfjöröur lúxus hæö Vorum að fá i einkasölu um 150 fm hæð í nýlegri blokk í Norður- bæ Hafnarfjaröar. M.a. sér svefnh.b.álma, miklar svalir, viösýnt útsýni, sérlega vönduö og skemmtileg eign. Ákv. sala. Austurbrún — sérhæö Um 142 fm sérhæö með bíl- skúr. Árbær einbýli Um 140 fm einbýli, góöur bíl- skúr, vel ræktaöur garöur, óinnréttaöur kjallari undir hús- inu. Lækirnir 5 herb. íbúð á hæð við Rauöa- læk. Vestm.eyjar — parhús Nýlegt og vandaö parhús meö 4 svefnherb. Úrval húseigna í Hverageröi, Stokkseyri og Eyrarbakka. Jón Arason lögmaður, Málflutnings- og fasteignasala. Heimasími sölustjóra 76136. 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid ENGIHJALLI 2ja herb. ca. 50 fm íbúö á jaröhæö í 6 íbúða blokk. Snotur íbúö. Verö: 600—620 þús. HÁALEITISBRAUT Rúmgóö og falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö i blokk. Fæst aö- eins í skiptum fyrir góöa 4ra herb. íbúö. ÁSGARÐUR 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á efstu hæð í þríbýlishúsi. Suöursvalir. Gæti losnaö fljótlega. Verö: 800 þús. SÓLHEIMAR 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á jaröhæö í steinhúsi. Þvottahús í íbúöinni. Verö: 550 þús. ASPARFELL 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 5. hæö í háhýsi. Þvottahús á hæö- inni. Mikiö útsýni. Verö: 880 þús. HAMRABORG 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæö í 4ra íbúöa stigagangi. Bílskýli. Góöar innréttingar. Verð: 850—870 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. góö íbúö á 2. hæö í blokk. Rúmgott herb. í kjallara fylgir. Verö: 880 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæö og í risi, í tvíbýlis timbur- húsi. Verö: 700—750 þús. FÍFUSEL 2ja—3ja herb. íbúð á efstu hæð í blokk. Austursvalir. Verö: 880—900 þús. KRÍUHÓLAR 3ja—4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Sér þvottahús. Góöar innréttingar. Verö: 890 þús. ÁLAGRANDI 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö í blokk. Suöur- og vestursvalir. Verö: 1300 þús. LUNDARBREKKA 4 herb. ca. 95 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni. Vandaöar innrétt- ingar. Suöursvalir. Verö: 1,0 millj. RAUÐILÆKUR 4ra herb. ca. 115 fm íbúö á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Vel um gengin ibúö. Austursvalir. Verö: 1150 þús. SAFAMÝRI 4ra herb. ca. 120—130 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Vestursvalir. Verö: 1100—1150 þús. ÁSBRAUT 5 herb. ca. 120 fm ibúö á 1. hæð í blokk. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Mjög vandaöar innréttingar. Suöur- og austur- svalir. Verð: 1250 þús. LUNDARBREKKA 5 herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Þvottahús á hæð- inni. Suöursvalir. Góöar innrétt- ingar. Verð: 1150—1200 þús. VESTURBÆR Efri hæð og ris, alls 8 herb. í þríbýlis parhúsi úr steini. Bíl- skúrsréttur. Þak endurnýjaö. Suöursvalir. Verö: 1600 þús. BOLLAGARÐAR Pallaraöhús alls um 200 fm, næstum fullfrágengiö. Fæst i skiptum fyrir góöa sérhæö á Seltjarnarnesi. HVASSALEITI Raöhús, alls um 200 fm, 4 svefnherb. Innb. bílskúr. Góöar innréttingar. Verö: 2,3 millj. Fasteignaþjónustan \ iuslurslrth 17, s. 2(600. 'j Ragnar Tomasson hdl 1967-1982 15 ÁR Hverageröi Til sölu er húsiö Hveramörk 18 (Sunnuhvoll). Húsiö er múrhúðaö timburhús, 60 fm. Uppl. veittar í síma 91-36548. 81066 Leitid ekki langt yfir skammt ARAHÓLAR 2ja herb. 65 fm falleg íbúö á 2. hæð. Suðursvalir. Útb. 490 þús. LAUGALÆKUR 3ja til 4ra herb. ca. 100 fm fal- leg íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Sér hiti. Útb. ca. 750 þús. GNOÐARVOGUR 3ja herb. 76 fm ibúö á 1. hæö. Útb. ca. 660 þús. ESKIHLÍÐ Góö 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á 4. hæð. Verö 960 þús. SÉRHÆÐIR Gnoöarvogur 143 fm. Rauöalækur 120 fm. Kvisthagi 130 fm. HVASSALEITI — RAÐHÚS Glæsilegt 200 fm raöhús á 2 hæðum. 4—5 svefnherb., 2 samliggjandi stofur og inn- byggður bílskúr. Góöur garöur. Útb. 1700 þús. LJÁRSKÓGAR Erum með til sölumeðferöar glæsilegt ca. 300 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt innbyggðum bílskúr. Á neðri hæö er staösett 2ja herb. íbúð. Ræktuö lóö. Fal- legt útsýni. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarletöahúsinu ) simi: 8 10 66 Aöalsteinn Pétursson Bergur Guönason hd> Til sölu Kárastígur 3ja—4ra herbergja risíbúö í húsi viö Kárastíg. Er svo til ekk- ert undir súö. Björt íbúö. Gott útsýni. ibúðin hefur veriö tals- vert endurnýjuð, en því er ekki aö fullu lokiö. Laus mjög fljót- lega. Hagstætt verö. Vesturberg 4ra herbergja íbúö á 3. hæð í sambýlishúsi (blokk). Er í góðu standi. Er laus strax. Lagt fyrir þvottavél á baði. Útsýni. Hveragerði Nýlegt einbýlishús, sem er stofa, 4 svefnherbergi o.fl. Leyfi fyrir stækkun. Uppsteyptur, tvöfaldur bílskúr. Laust í september. Teikning til sýnis. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. ^Bústuðúvt. ÆZÆ FASTEIGNASALA íjr 2B9I1 i| ILaugak 22(inngKlapparstig)H* Ápúst Guðmundsson soium. Petur Bjorn Pétursson viðskfr Miðvangur Hf. 40 fm einstaklingsíbúö á 6. hæð. Verð 470—500 þús. Bein sala. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Þvottahús inn af eldhúsi, góö eign. Verö 1.050 þús. Breiöás, Garðabær 130 fm efri sér hæð í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Verð 1.200 þús. Arnartangi Mos. 100 fm endaraöhús á einni hæö. Viölagasjóöshús. Laus strax, ákv. sala. Verð 1 —1,5 millj. A. ^BUStDOIík. k. ÆZM FASTEIGNASALA.^B^ flr 28911 TI ■ Laugak 22(inng.Klapparstig) Ágúst Guðmundsson söium. PeturBic r Bjöm Pétursson viöskfr AUCt.YSlNC ASIMINN ER: 22480 JMereonbUóió Við Smyrlahraun 150 fm raöhús á 2. hæöum. Bílskúr. V*rö 1,7 míllj. Viö Bugðutanga 320 fm einbýlishús m 40 fm bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 2,3 millj. Sérhæöir í Garðabæ 4ra—5 herb. 139 fm efri sér hæö í tví- býlishúsi. Bilskúrsréttur. Suöursvalir. Útb. 900 þús. Sér hæð við Mávahlíö Höfum í einkasöiu 130 fm vandaða neöri sér haBÖ. íbúöin er 2 saml. stofur sem mætti skipta og 3 herb. Bílskúr. Bein sala. Verð 1550 þút. í Austurborginni 6 herb. vönduö sér hæö (efsta hæö) í þribýlishúsi. íbúöin er m.a. 2 saml. stof- ur, 4 herb. o.fl. Bílskúrsréttur. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö koma til greina. Æskileg útb. 1200 þús. 4ra—6 herberqja Viö Engjasel 4ra herb. 100 fm ibúö í sérflokki á 2 hæöum. Neöri hæö: 2 saml. stofur, eldhús og baö. Uppi 2 herb. og sjón- varpshol. Merkt bílastæöi i bílhýsi fylgir. Æskileg útb. 800 þús. Skólavörðustígur 115 fm mjög snotur fbúð á 3. hæð. Ný- teg eldhúsinnrétting. Tvöf. verksm.gl. Útb. 720—730 þús. 3ja herb. (búðir Við Drápuhlíð 3ja herbergja góö risíbúö. Laus fljót- lega. Verö 800 þús. Við Engihjalla Nýfeg ibúö ca 85 fm meö vönduöum innréttingum. Þvottahús á hæöinni. Verö 890 þús. Við Holtageröi 3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö. Sér inngangur, sér hiti. Verö 750 þús. Útb. 550 þús. Hjallabraut Hf. 3ja herb. mjög vönduö 95 fm ibúö á 2. hæö. Stórar suöursvalir. Útb. 680 þús. Háteigsvegur 3ja herb. 70 fm íbúö á efstu hæö i þrí- bylishusi. Verö 800—850 þús. Við Krummahóla m. bílskúr 3ja herb. vönduö 90 fm ibúö á 6. hæó. Gott útsýni. Bilastæöí i bílhysi Útb. 680—700 þús. 2ja herbergja Við Hátún 55 fm snotur kjallaraíbúö. Laus strax. Útb. 450 þús. Kóngsbakki 2ja herb. snyrtlleg ibúð á 1. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúölnni. Útb. 400—480 þúa. Eignir úti á landi Einbýlishús í Vogunum. 200 fm einbýlishús i Hverageröí. 70 fm parhús i Hverageröi, bílskúr Gott steinhús i Hólmavik. Verö 650 þús. 127 fm Viólagahús á Eyrarbakka Landspilda viö Vogastapa 3 ha. Liggur aó sjó. Verö 200—250 þús. Höfum kaupendur aö einbýlis- eöa ráöhúsi á góöum staö í Hafnarfiröi. aö einbylishusi í Fossvogi. Seljahverfi eöa neöra Breiöholti, aö 2ja herb. íbúó viö Flyörugranda, aö 3—4ra herb. íbúö á 1. hæö vlö Rán- ar- Báru- eöa Öldugötu. Ercnarrmunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson. Valtyr Sigurösson lögfr Þorleifur Guömundsson sölumaóur Unnsteinn Bech hrl Simi 12320 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 SÉR HÆÐIR í SMÍÐUM Vorum aö fá i sölu 2 rúmgóöar sér hæö- ir i tvíbýlishúsi á góöum staö í Hafnar- firöi. Allt sér. Bílskurar fylgja. Seljast fokheldar. Teikn. á skrifstofunni. ÁLFASKEIÐ M/ B.PLÖTU 2ja herb. ca. 55 fm ibúö i fjölbýlish. suöur svalir. Bilsk. plata. Laus. Verö 650 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. samþ. ibúó á jaröhæö. Ákv. sala. Laus eftir samkomul. V/UGLUHÓLA NÝ VÖNDUÐ ÍBÚÐ 3ja herb. mjög góö ibúö á 2. hæö í fjölbýtishúsi. Þetta er nyleg vönduö ibúö meö góöri sameign. Suóursvalir. Mikiö útsýni. íbúóin er ákveöin i söiu og er tH afh. eftir samkomul. Verö um 850 þús. V/SKIPHOLT SALA — SKIPTI Mjög góö 5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi viö Skipholt. ibúöinni fylgir herb. i kjallara. Eignin er öll i mjög góöu ástandi. Bein sala eöa skipti á 2ja—3ja herb. ibúö. ÁSGARÐUR— RAÐHÚS Húsiö er um 120—130 fm., allt í mjög góöu ástandi. Nýendurnýjaö þak. Falleg ræktuó lóö. Til afh. 1. ágúst nk. KÓPAVOGUR— RAÐHÚS í SMÍÐUM Endaraóhús á góöum staö í austurb. í Kópavogi. Selst frág. aó utan m. gleri, úti og svalarhuróum, einangraö aö inn- an. Gott útsýni. Til afh. strax. Teikn. á skrifst. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Fellsmúli 5—6 herb. endaíbúö á 1. hæö. Tvennar svalir. Sér þvottahús á hæðinni. Laus strax. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. endaíbúö á 1. hæð. Svalir. Sér hæð viö Rauöagerði 5 herb. í tvíbýl- ishúsi. Sér hiti, sér inngangur, bílskúrsréttur. Varmahlíð 5 herb. íbúö á 1. hæö, sér inn- gangur, svalir. Gaukshólar 3ja herb. vönduö íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Háaleitishverfi 3ja herb. björt endaíbúö í kjall- ara. Laus strax. Leifsgata 2ja herb. íbúö á jarðhæö. Sér inngangur. Laus strax. Hafnarfjörður Viö Miövang 4ra til 5 herb. fal- leg íbúö á 3. hæö, svalir. sér þvottahús á hæöinni. Helgi Ólafsson löggíltur fasteignasali Kvöldsími 21155. Einbýlishús við Urðarstíg Járnklætt timburhús sem er tvær hæðir og geymslu- ris. Bein sala. Útborgun ca. 700 þús. Skipti á 4ra herb. kemur til greina. Opið alla daga til kl. 10.00 eftir hádegi. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auöunn Hermannsson. Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.