Morgunblaðið - 15.06.1982, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ1982
Vantar — stóreign
íslenska íhugunarfélagiö hefur faliö okkur aö leita
eftir 25—35 herb. húsnæöi til kaups eöa leigu til
lengri tíma, á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
1967-1982
15 ÁR
Allir þurfa híbýli
26277
26277 1
★ Háaleitisbraut —
3ja herb.
Stofa, tvö svefnherb. eldhús og
baö, falleg íbúö á jaröhæö.
B/lskúrsréttur.
★ Söluturn —
Austurborgin
Til sölu viö Sundlaugaveg versl-
unarpláss tilvaliö til reksturs á
söluturni.
★ Drápuhlíö —
3ja herb.
Stofa, 2 svefnherb., eldhús og
baö. Falleg íbúð í risi. Ákv. sala.
★ Ásvallagata —
4ja herb.
Mjög falleg íbúö á 1. hæö, 3
svefnherb., stofa, eldhús og
baö. Ný máluð og uppgerö,
ákv. sala. Lyklar á skrifstofunni.
Eignin er laus,
★ Raðhús —
Laugarneshverfi
íbúöin er á tveimur hæöum, auk
möguleika á 2ja herb. íbúð í
kjallara, bílskúr, góö eign.
★ Einbýli —
Smáíbúðahverfi
Húsiö er á tveim hæöum 4
svefnherb. og baö uppl. Stofur,
eldhús, snyrting og þvottur
niöri. Bílskúr. Akveöin sala.
★ Víðihvammur —
sérhæð
Sérhæö i tvíbýlishúsi. Ibúöin er
2 stofur, 3 svefnherb., eldhús
og bað. Sér þvottahús. Bilskúr.
Frágengin lóö. Mjög falleg eign.
Ákveðin sala.
★ Nýleg 3ja herb.
íbúð í Vesturborg
Falleg íbúö á 2. hæö í 4 íbúða
húsi. Ákveðin sala.
★ Kleppsvegur 5 herb.
Ca. 117 fm íbúö á 1. hæö 3
svefnherb., tvær stofur, eldhús
og baö. íbúöin þarfnast stand-
setningar. Gott verö. Ákveöin
sala.
★ Sérhæð —
Arnarhraun Hf.
4ra herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýl-
ishúsi, tvær stofur, skáli, 2
svefnherb., eldhús og baö.
Bílskúrsréttur. Ákv. sala, getur
veriö laus fljótlega.
HÍBÝLI & SKIP
Sölustj.: Hjörleifur Garðastræti 38. Sími 26277. Jön Ólafsson
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
A byggingarstigj
Raöhús
Dalsel tilbúið undir tréverk
4 raöhús, kjallari og 2 hæöir, ca. 90 fm aö grunnfleti. Tilbúiö undir
tréverk og málningu. Mjög viöráðanleg greiöslukjör. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrfistofunni. Til afhendingar strax.
Kambasel fokhelt — tilbúiö undir tréverk
2ja hæöa raöhús meö innbyggöum bilskúr. Afhendist fullfrágengíö
aö utan, en í fokheldu ástandi aö innan. Heildarflatarmál 180 fm.
Afhendingartími sept — okt. '82. Einnig kemur til greina aö af-
henda tilbúið undir tréverk. Hagstæö verötryggð greiöslukjör.
Blokkaríbúóir
Kleifarsel — 3ja herb. tilb. undir tréverk
96 fm íbúöir í 3ja hæða blokk. Ibúöirnar afhendast tilbúnar undir
tréverk og málningu á tímabilinu marz — apríl 1983 og sameign
fyrir haustið '83. Hagstæð verötryggö greiöslukjör. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofunnl.
Efra-Breiðholt — 3ja herb. tilbúin undir tréverk
3ja herb. 85 fm íbúö tilbúin undir tréverk á 2. hæö í lyftuhúsi.
Sameign er fullfrágengin. Hagstæö greiðslukjör. íbúöin er til af-
hendingar strax.
í vesturbænum
Bræðraborgarstígur — tilb. undir tréverk
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í 5 hæöa lyftuhúsi. íbúðirnar afhendast
allar fyrir haustið ’82 ásamt fullfrágenginni sameign. Mjög þægileg
greiöslukjör. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRÁRISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 -60
SÍMAR 35300&35301
Suðurhólar — 4ra herb.
Gullfalleg og vðnduö 4ra herb enda-
íbúð á 4. hæð Skiptist í 3 svefnher-
bergi, sjónvarpshol, stóra stofu, rúm-
gott eldhús og stórt baö. Lagt fyrir
þvottavói á fallega flísalögóu baöi.
(Ðaókar og sturtuklefi.) Parket á
svefnherbergi. Falleg og vönduö teppi á
stofu. Glæsilegt útsýni. Suöursvalir.
Eign í algjörum sérflokki.
Súluhólar —
4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö
ásamt bílskúr. Flísalagt baó. Nýleg
teppi. Fallegar innróttingar. 3 svefn-
herbergi, 2 stofur, eldhús, baö og skáli.
Upphitaöur innbyggöur bílskúr.
Háaleítisbraut —
4ra herb.
mjög góö íbúö á 3. hæö ásamt bílskúr.
Þvottahús innaf eldhúsi.
Laugarnesvegur—
4ra—5 herb.
Mjög góö íbúö á 3. hæö. íbúöin skiptist
í 3 svefnherbergi og 2 góöar stofur.
Suöursvalir.
Sólheimar — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. fbúö á 10. hæö í
lyftuhúsi. Suöursvalir Laus strax.
Krummahólar —
3ja herb.
glæsileg íbúö á 3. hæö. Fallegar innrétt-
ingar. ibúö i sérflokki.
Álftamýri — 3ja herb.
mjög rúmgóö og skemmtileg íbúö á 4.
hæö. Suöursvalir. Bflskúrsréttur. Laus
strax.
Háaleitisbraut —
2ja—3ja herb.
mjög góö íbúó á jaróhæö. Skiptist f 2
svefnherbergi, rúmgott eldhús og baö.
Stekkjasel — 2ja herb.
snotur fbúó á neöri hæö f einbýlishúsi.
Sérinngangur. Laus strax.
Fasteignavióskipi
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
85009
85988
Arahólar — 2ja herb.
rúmgóö íbúö á 1. hæö. Fallegt
útsýnl. íbúðin er ákveöin í sölu.
Laus strax.
Eyjabakki — 2ja herb.
rúmgóö íbúö á 1. hæö um 70
fm. Sérstaklega haganleg og
vel umgengin íbúö. Flísalagt
bað. Frábær staöur.
Fellsmúli — 4ra herb.
rúmgóð íbúö (115 fm) á jarö-
hæð. Endaíbúö. Björt og vel
skipulögð. góö samelgn og
snotur lóö.
Urðabakki — raðhús
á pöllum í frábæru ástandi.
Skemmtilega innréttaö og
vandaður frágangur. Sami eig-
andi frá upphafi. Innbyggður
bílskúr. Stœrð ca. 200 fm.
Ákveðin sala.
Seljahverfi — í smíöum
raöhús á 2 hæöum með inn-
byggðum bílskúr. Til afhend-
ingar strax. Pússaö aö utan.
Höfðatún
— iðnaðarhúsnæöi
Húsnæöi ca. 140 fm á jarðhæö.
Til afhendingar strax. Tvennar
innkeyrsludyr. Hentar margs-
konar starfsemi.
Kjöreignr
Dan V.S. Wiium lögfræöingur,
Ármúla 1.
Ólafur Guðmundsson sölum.
Einbýlishús í Norður-
bænum í Hafn. —
í skiptum
320 fm vandað einbýlishús fæst
í skiptum fyrir 140—160 fm hús
í Noröurbænum. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Einbýlishús í
Smáíbuðarhverfi
í skiptum
Húsiö er tvær hæöir á neðri
hæö. Litlar samliggjandi stofur
vandaö eldhús wc og þvotta-
herb. uppi eru 3 svefnherb. og
baðherb. Bílskúrsréttur. Viö-
byggingarréttur. Húsiö fæst í
skiptum fyrir 3ja—4ra herb.
góöa íbúö viö Espigeröi, Furu-
geröi eöa Háaleiti. Upplýsingar
á skrifstofunni.
í Hvömmunum Hafn.
210 fm fokhelt raðhús í
Hvömmunum til afhendingar
strax. Fast verð. Teikningar á
skrifstofunni.
Sér hæö við
Tómasarhaga
5 herb. 125 fm góð efri sér hæö
35 fm bílskúr, tvennar svalir.
Sjávarsýn. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Viö Engihjalla
4ra herb. 100 fm góö ibúö á 1.
hæö. Suöur svalir. Verð 1 millj.
Við Suöurhóla
4ra herb. 117 fm vönduö íbúð á
4. hæð. Útsýni yfir borgina.
Verð 1.150 þúe.
Við Hraunbæ
4ra herb. 90 fm góð íbúö á 3.
hæö (efstu). Laus fljótlega.
Verð 950 þú*.
Við Stóragerði
4ra herb. 105 fm góö íbúö á 3.
hæð. Suöur svalir. Bílskúrsrétt-
ur. Laus strax. Verð 1.050 þús.
Við Æsufell
3ja—4ra herb. 95 fm vönduö
íbúö á 5. hæö. Útsýni. Verð 950
þús.
Við Vesturgötu
4ra herb. 90 fm á 2. hæð. Lyfta.
Svalir. Útsýni. Laus strax. Verð
900 þús.
Við Rauðalæk
3ja—4ra herb. 93 fm. Góð kjall-
araíbúö. Sér inngangur. Sér
hiti. Verð 880 þús.
í Norðurbænum Hafn.
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á
3. hæö. Suöur svalir, þvotta-
herb. og búr innaf eldhúsi. Verð
tilboö.
Við Safamýri
3ja herb. 90 fm góð íbúö á 2.
hæö. Verö 950 þús.
Viö Hringbraut
3ja herb. 85 fm ibúð á 3 hæö
(efstu). Bílskúr. Verð 850 þús.
Við Furugerði
2ja herb. 65 fm nýleg vönduö
íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. í
íbúöinni. Verð 750 þús.
Við Reynimel
2ja herb. 65 fm góð íbúö á
jaröhæö. Laus strax. Verð 700
þús.
Við Lokastíg
2ja herb. 50 fm snotur kjallara-
íbúö. Verð 620 þús.
Vantar
2ja herb. íbúö óskast í Norður-
bænum Hfn.
Vantar
2ja herb. íbúö óskast í gamla
bænum.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Öðmsgotu 4 Simar 11540 • 21700
Jón Guömundsson, Leó E Love togfr
25590
21682
Árbær — Rofabær
Mjög snyrtileg 2ja herb. 60 fm
íbúö á jarðhæð.
Grettisgata
2ja til 3ja herb. 60 fm efri hæö í
tvíbýli. Útb. 375 þús.
Ugluhólar
3ja herb. 90 fm á 2. hæö.
Þvottaherb. í íbúðinni.
Bárugata
5 herb. 120 fm. 3 svefnherb., 2
stofur. Manngengt loft yfir íbúð-
inni sem gefur mikla möguleika.
Laus.
Gnoöarvogur
5 herb. 140 fm á 2. hæö. Suöur-
svalir. Bílskúr.
Blönduhlíð
Neöri sérhæö 100 fm. 3 svefn-
herb., 2 stofur. Suðursvalir.
Bílskúrsréttur.
Njörfasund
4ra—5 herb. 120 fm íbúö á
miöhæö í þríbýli. Mikiö endur-
nýjuð. Stór bílskúr.
Seljabraut
110 fm 4ra herb. íbúö meö
þvottaherb. Suöursvalir.
Leifsgata
4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð
ífjórbýli.
Álfaskeið — Hafnarf.
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö.
Þvottaaðstaða. Suöur svalir.
Bílskúr.
Hafnarfjörður —
norðurbær
4ra til 5 herb. ca. 110 fm.
Þvottaherb. í íbúöinni. Bílskúr.
Ásgarður — raðhús
Endaraöhús á 2 hæöum. 70 fm
hvor hæð. M.a. 4 svefnherb.
Nýr bilskúr.
Einbýlishús —
Mosfellssveit
280 fm m.a. 4 svefnherb., hús-
bóndaherb. og 2 stofur, stórt
hol. 50 fm vinnupláss. 35 fm
innbyggður bílskúr.
Einbýlishús —
vesturbær
Járnklætt timburhús á steypt-
um kjallara. 2 íbúöir. Aðeins í
skiptum fyrir litla sérhæö í vest-
urbænum.
Einbýlishús —
Stykkishólmi
140 fm á einni hæö.
Einbýlishús —
gamla bænum
Járnklætt timburhús á þremur
hæðum ca. 150 fm.
Rauðalækur
140 fm mjög falleg íbúð. Fæst í
skiptum fyrir raöhús eöa einbýli
í austurborginni meö möguleik-
um á sér íbúð.
Einbýlishús — raðhús
Mosfellssveit
Höfum kaupanda aö raöhúsi og
einbýlishúsi aö vestanveröu viö
Vesturlandsveg.
Höfum traustan
kaupanda
aö góöri 3ja herb. íbúö á 1.
hæð eöa í lyftuhúsi.
Höfum kaupanda
að 3ja til 4ra herb. íbúö í
Hraunbæ.
MÍÐBOR6
lasleignasalan i Nyia bióhusinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sölusfj. h. 52844.
Viö Engihjalla
3ja herb. vönduö íbúö á 4. hæö. Glæsilegt útsýni.
Parket, vandaöar innréttingar.
Eignamiðlunin,
Þingholtsstræti 3.