Morgunblaðið - 15.06.1982, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Húsamálarar
Tilboö óskast í að mála ca. 900 m2 þak fjöl-
býlishúss aó Maríubakka.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 17. júní nk. merkt:
„M — 3150".
Hótel Loftleiðir
Óskum aö ráöa strax vanan bakara.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hótelsstjóra.
Ráðskona óskast
60 ára blindur maöur úti á landi óskar eftir
ráöskonu, helst kona á miðjum aldri. Þarf aö
hafa bílpróf.
Allar nánari upplýsingar gefur blindraráögjafi
í síma 38488 á morgnana eöa á skrifstofu
Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17 á sama tíma.
RÁÐNINGAR óskar ef tir
ÞJONUSTAN aðrq6a:
fyrir fyrirtæki
í Reykjavík
RAFEINDATÆKNIFRÆÐING til viögeröa á
rafeindatækjum og tölvum. Til greina kemur
aö ráöa rafeindatækni eöa útvarpsvirkja van-
an rafeindatækni eöa mann vanan tölvuviö-
gerðum.
SKRIFTVÉLAVIRKJA eöa mann vanan viö-
geröum á skrifstofuvélum.
VIÐGERÐARMANN til viðgerða á Ijósritun-
arvélum. Æskileg menntun: Rafvirkjun, raf-
vélavirkjun eða skriftvélavirkjun.
SKRIFSTOFUMANN karl eða konu, fyrir líf-
eyrissjóð. Fullt starf. Viö leitum aö töluglögg-
um manni meö bókhaldsþekkingu. Verslun-
arskóla-, eða hliðstæö menntun nauösynleg.
Umsóknareyðublöð á skrilstoíu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað.
Rádningarþjónustan
BÓKHALDSTÆKNI HF
Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri Úlfar Steindórsson
sími 18614
Bókhald Uppgrjör FjáihaJd Eignaumsýsla Rádningarþjónusta
Kennarar
Kennara vantar viö Grunnskóla Eyrarsveitar
Grundarfirði. Til kennslu yngri barna.
Kennsla í mynd í handmennt og raungreinum.
Frekari upplýsingar veita skólastjóri, Jón
Egill Egilsson, sími 91-18770 og yfirkennari
Hauöur Kristinsdóttir sími 93-8843.
Akureyrarbær —
Tæknifræðingur
Starf byggingatæknifræöings á skrifstofu
byggingarfulltrúa Akureyrarbæjar er laus til
umsóknar.
Uppl. um starfið og launakjör eru veittar á
skrifstofu byggingarfulltrúa.
Umsóknir skulu sendar byggingafulltrúa
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri fyrir
25. júní nk.
Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar.
Viljum ráða
meiraprófsbílstjóra
til afleysinga í sumar.
Uppl. í síma 28690.
Olíufélagiö hf.
Ofsett-
skeytingarmenn
vantar til frambúðar og til afleysinga.
Upplýsingar í síma 28266.
Prentsmiðjan Hólar,
Bygggarði Seltjarnarnesi.
Fataverslun
óskar eftir starfskrafti strax hálfan daginn frá
1—6. Framtíðarvinna. Æskilegur aldur
25—45 ár.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 20.
júní merkt: „Abyggileg — 3123“.
St. Jósepsspítali
Landakoti
Hjúkrunar-
fræðingar
óskast til sumarafleysinga á allar deildir
sjúkrahússins. Einnig eru lausar stööur
hjúkrunarfræöinga á gjörgæsludeild, skurö-
deild og svæfingadeild.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
19600 kl. 11 — 12 og 13—14.
Reykjavík, 13. júní 1982.
Hjúkrunarforstjóri.
Kranamaður
Vanur maöur óskast til starfa á byggingar-
krana. Uppl. í síma 66567 og 45510.
Vélstjóri óskast
Björgun hf. óskar eftir að ráöa vélstjóra sem
fyrst.
Uppl. í síma 81833 milli kl. 9—12 og 1—5.
Björgun hf.,
Sævarhöfða 13, Reykjavík.
Tónlistarskólinn
í Keflavík
Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til um-
sóknar: Píanó-, fiölu- og söngkennari.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir lok júní til
skólastjóra, Herberts H. Ágústssonar, Ara-
túni 27, Garðabæ, sem einnig veitir uppl. í
síma 43820.
Skólastjóri.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
feröir — feröalög
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla í Reykjavík
efnir til helgarferöar um Snæfellsnes 19. og
20. júní nk. Lagt veröur af stað frá Umferð-
armiöstööinni kl. 10 á laugardaginn og ekið
austur aö Búöum, um kvöldiö verður ekið að
Lísuhóli, gist þar um nóttina.
Tekiö veröur á móti farmiðum hjá Þorgilsi
Þorgilssyni, í síma 19276 fyrir 17. júní nk.
húsnæöi i boöi
Til sölu 4ra herb. íbúö
á 4. hæð, endaíbúð við Hvassaleiti, ca. 110
fm. íbúðin skiptist í 3 svefnh., stofu, stórt
eldhús, baðherb., tvennar svalir, aörar í suö-
ur. Endabílskúr. Glæsileg íbúð. Verð tilboð.
Uppl. í síma 37052 eftir kl. 7.
óskast keypt
""""™™U ■“™BBÍ""""""mm—mmam—mmmamm■■■■
Húsavík
Húseign eöa íbúö á Húsavík óskast til kaups.
Tilboö meö upplýsingum um stærö og verö-
hugmyndir óskast send Mbl. fyrir 22. júní
merkt: „Husavík — 1619“.
þjónusta
Hússtjórnarskólinn
Hallormsstað
býöur upp á gistingu og morgunverö frá 28.
júní til 15. ágúst: Pöntunum veitt móttaka í
síma 97-1435 á Egilsstöðum og í skólanum
eftir 28. júní.
Byggingakrani
og flekamót
Til sölu byggingakrani og flekamót.
Upplýsingar í síma 54957.