Morgunblaðið - 15.06.1982, Page 33

Morgunblaðið - 15.06.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 33 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Breytt lánahlutföll og lán vegna raðsmíði fiskiskipa, sem hefja mætti á árunum 1983 og 1984. I. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið aö fyrst um sinn og þar til annað veröur ákveðið verði hámarkslán vegna nýsmíði fiskiskipa innan- lands 60% af mats- eða kostnaðarverði í stað 75% áður, svo og að hámarkslán vegna smíöi eða kaupa á fiskiskipum erlendis verði 40% í stað 50% áður. Þessi lækkun lánahlutfalla tekur þó ekki til lánsloforða, sem þegar eru samþykkt miðað við hærri hlutföllin. II. Með hliðsjón af ákvörðun ríkisstjórnar- innar um aö stuöla aö raðsmíði fiskiskipa og fyrirhuguðum ráðstöfunum í því sambandi til endurnýjunar bátaflotans, hefur sjóösstjórn- in ákveðið að veita 60% lán til smíði á allt að 8 bátum af þeim gerðum, sem raðsmíðaáætl- unin tekur til og er þá gert ráð fyrir, aö smíði 4ra báta geti hafist hvort áriö 1983 og 1984. Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán þessi og rennur umsóknarfrestur út 15. júlí 1982. Þeir sem áður hafa sótt um lán vegna smíði slíkra skipa verða að endurnýja um- sóknir sínar vilji þeir koma til greina við lán- veitingar. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blööum, ásamt þeim gögnum sem þar er get- ið m.a. umsögn viðskiptabanka um getu um- sækjanda til eigin framlags. III. Það er sérstaklega ítrekað að meö til- kynningu þessari er eingöngu auglýst eftir umsóknum vegna smíði fiskiskipa sem svonefnd raðsmíðaáætlun tekur til (þ.e. 23, 26 og 35 metra skip). Reykjavík, 10. júní 1982. FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS Skilvís finnandi Rúskinnsjakki tapaðist aðfaranótt laugar- dagsins í miðbænum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 20319. Góð fundarlaun. Pylsusalar athugiö Höfum hafið framleiðslu á sérstökum pylsum fyrir söluskála og veitingastaöi. Seljum einnig sinnep, hráan og steiktan lauk. Hagstætt verð og staðgreiðsluafsláttur. Hafið sam- band við sölumenn okkar. Kjötiönaðarstöð Sambandsins, Kirkjusandi, sími 86366. Geðvernd — ’82 Dregið var í happdrættinu 4. júní. Upp komu eftirtalin númer: 1) Nr. 45043, 2) Nr. 48948, 3) Nr. 60923, 4) Nr. 62883, 5) Nr. 17912, 6) Nr. 52113, 7) Nr. 58176, 8) Nr. 36598. Gernverndarfélag íslands, Hafnarstræti 5. Til sölu: Tilboð óskast ípramma ætlaðan til hreinsun- ar olíu af yfirborði sjávar, 3,15 rúmlestir, smíðaður úr áli 1972. í prammanum eru eftirtalin aðaltæki: 1 st. Hatz diesel-vél, gerð Z 782-18 hp. 1 st. olíudæla, Cassappa, gerð 2 C 17. 1 st. olíudæla, Cassappa, gerö 2 C 23. 1 st. dæla 3“, Viking, gerð LL 124 m/ tengi. 1 st. Pendelmotor SAI, gerð SL 150—100 cm3 m/ tengi. Ymis fleiri tæki eru í prammanum. Óskað er eftir heildartilboði, en þó er einnig heimilt aö bjóöa í einstaka hluti. Útboðsgögn m/ nánari upplýsingum eru af- hent á skrifstofu vorri. Tilboð skulu berast oss sem allra fyrst og eigi síöar en kl. 11.00 f.h. þann 25. júní, þ.m. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓIF 1441 TELEX 2006 til sölu Njarðvík — Verkamannabústaðir Til sölu eru 2 íbúðir í verkamannabústöðum í Njarðvík: Hlíöavegur 20 sem er raðhús á einni hæð og Holtsgata 20, sem er parhús á 2 hæðum. íbúðirnar veröa seldar samkvæmt lögum nr. 51/1980. Uppl. um íbúðirnar liggja frammi á bæjar- skrifstofunni. Þar fást einnig eyðublöð sem væntanlegum kaupanda ber aö útfylla. Um- sóknir um kaupin skulu send undirrituðum fyrir 25. júní 1982. Bæjarstjórinn. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður hald- inn mánudaginn 21.6. kl. 8.30 í húsi Slysa- varnafélagsins við Grandagarð. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sauðárkrókur — sjálfstæðisfólk Sjálfstæöisfélag Sauðárkróks heldur al- mennan félagsfund í Sæborg í kvöld þriöju- daginn 15. júní kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarmál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi i boöi j Ungt reglusamt par óskar eftir ibúð frá og með 1. sept. Fyrirframgr. og meðmaeli ef óskað er. Nánari upplýsingar í síma 39869 (heimasími) eða 85330 (vinnu). Víxlar og skuldabréf i umboðssölu. Fyrirgreiðslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guð- mundsson, heima 12469. þjónusta 4 A t'. Steypum heimkeyrslur bilastæði og göngubrautir. Uppl. i síma 81081 og 74203. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar stræti 11, síml 14824. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gislason. SAMTÖK AHUGAMANNA - UM DULSPEKI - Leshringir um dulspeki og heim- speki: Upplýsingar um lestrar- efni: Pósthólf 10142, 110 Reykjavík. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvd. 16. júní kl. 20 Pjóðhátíðarganga á Eaju. (Heimkoma kl. 1 e miðnætti). Gullkornaleit á bakaleiö. Verö 50 kr. Þjóðhátíðardagur 17. júní kl. 13. Arnarbæli — Vatnsendaborg — Selgjá. Létt ganga f. alla. Verö 50 kr. Brottför í báöar ferðirnar frá BSl, bensínsölu. Frítt f. börn m. fullorönum. Föstudagur 18. júní 1. Þórsmörk. Gist í nýja Utivist- arskálanum í Básum. gönguferö- ir f. alla. 2. Eyiafjallajökull, 1666 m. Há- mark 12 þátt. Gist í Básum. Laugardagur 19. júní Suöur um Reykjaneafólkvang. Bakpokaferð (göngugjöld). Brottför kl. 9.00 góö æfing fyrir lengri feröir. Sjáumst. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. UtivlSt FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir og kvöldferðir: Miðvikudag 16. júní kl. 20: Búr- fellsgjá — Kaldársel. Verö kr. 50. Fimmtudag 17. júni kl. 08: Tröllakirkja — Snjófjöll (á Holtavöröuheiöi). Verð kr. 150. Fimmtudag 17. júní kl. 13: Djúpavatn — Grænadyngja — Höskuldarvellir. Verð kr. 100. 19. júní 8. Esjugangan kl. 13.00. j Verö kr. 50. Sunnudagur 20. júni kl. 09: Skarösheiðarvegur / gömul þjóðleiö. Sunnudag 20. júní kl. 09: Hafn- í arfjall. Sunnudag 20. júní kl. 13: Þúfu- fjall — Kúhallardalur — Svína- dalur. Verð kr. 150. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Helgarferðir: 18.—20. júní: Vestmannaeyjar. . 18,—20. júni: Þórsmörk. Sumarleyfisferðir: 24.—27. júní (4 dagar): Þingvell- ir — Hlööuvellir — Geysir. Gönguferð með allan útbúnaö. 29.—5. júlí (7 dagar): Grims- tunga — Arnarvatnsheiði — Ei- ríksjökull — Kalmannstunga. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröafélag Islands. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í t^> ÞÍ AL’GLÝSIR l M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' Al'G- LÝSIR í MORGL’NBLADINL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.