Morgunblaðið - 15.06.1982, Síða 40

Morgunblaðið - 15.06.1982, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 XJOTOU' APÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Allt er með kvrrum kjörum og þú færð nógan tíma til að spek úlera í því hvernig þú vilt eyða frítíma þínum. Ástamálin ganga vel seinni partinn. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Kólegur dagur og því upplagt að nota tímann til að ganga fri ýmsum gömlum málum. Öll viðskipti ganga vel. Þú hefðir gott af því að taka þátt í ein hverjum íþróttum. ’JÆÍk TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI Iní færð boð sem vert er að íhuga vel. Þú átt mjög gott með að skipta við ókunnuga. Ef þú ferð í ferðalag verður það mjög vel heppnað. jjffiéj KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú ert ánægður með hvað allt er rólegt í dag. Það er orðið langt síðan þú hefur getað gert það sem þig hefur langað til. Reyndu að hvíla þig og gleyma öllu í sambandi við vinnu. ^SílLJÓNIÐ !«i|Í23. JÚLl-22. ÁGÚST á’ Ánægjulegur dagur sem þú get ur eytt eins og þú vilt. Þú ættir að vera meira með fjölskyld- unni. Löng ferðalög eru líklega ekki hentug. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú hefur gott af því að vera sem mest úti við. Treystu fjölskyldu böndin. Nú er rétti tíminn til að gera framtíðaráætlanir. WU\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I>ú hefur haft mikið að gera undanfarna viku. Nú er kominn tími til að hugsa meira um fjöl- skylduna. Þeir sem eiga börn eiga að gefa sér meiri tíma fyrir þau. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Taktu lífinu með ró í dag. Þú átt oft erfitt með að slaka á, en þú átt svo sannarlega skilið að slaka á núna. Þú færð tækifæri til að taka þátt í skemmtun sem ekki er mjög kostnaðarsöm. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það ætti ekkert að koma í veg fyrir að þessi dagur verði róleg- ur og afslappandi. Þú getur átt raeiri tíma með ástvinum þín- Reyndu að auka verðgildi eigna þinna með aðstoð fag- fólks. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Rólegur dagur og ekkert merki- legt ætti að gerast. Reyndu hvað þú getur til að bæta sam- band þitt og makans eða félag- ans. Það er ekki hentugt fyrir þig að fara í ferðalag. Pljfgl VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Rólegur dagur sem þú átt að geta helgað heimilinu og fjöl- skyldu. Þú færð mikla ánægju út úr því að umgangast yngra fólkið og börnin sérstaklega. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ lleimilislínð er mjög ánægju- legt. Það er ekki nauðsynlegt að fara langt út fyrir veggi heimilisins til að leita skemmt- unar. Ekki vanrækja bréfa- skriftir. CONAN VILLIMAÐUR IHUI l TURNINUM &eri ?ÓH - AHMA SMAHAO pEÍSAW SfURW- INÖU, I//CKJ HÚN CKKI OfifiíAUS bÁ BK iMCNN PötONARi LA- VAK.DAR KOMA At> TURNiNU*! t>AK SCM DÓTTlie HANS EVDU? 8KÚDKAUI ATSKEUFINtfU.VIP HtlP , ' FALLINS CKSINMAMNS SINS- HÚSSÓNDI CXX- 'a*. « OAUOOG" HÍFOR HKAPAP . til Bama! azi^S—w. . > / ENv M //IV/ 1;;; VAK. HANNI/ Þessu ? Mi DÝRAGLENS KAKTAM HELWíR FR/VMAPHÚN oRSAKIj HUM SEG|R AE> NVJUSTU 12AMNSÓICMIR. S4NMI pA£>-' f' EM j^PER A- ST/F-0OLAUST AP TAKA flÓþARFA'AHÆTTU-. Í1L.SE*. • LJÓSKA ... ... 111/ , ^ FERDINAND ...............\rrrrrr\r-rrr....■■■' SMÁFÓLK WHAT'5 HAPFENIN67 IT'5 MATCH POINT!5NOOPV"5( M0VIN6 IN F0P. A F0REHANP WINNER! Hvad er á seyði? KONIÍ’ONUM FRÁ ÞÉR, Þetta er hápunkturinn! Snati VINUR! og Birna eru að ná yfirhönd- inni! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar 4 spaða og færð út tígulkóng. Norður s 72 h D54 t Á863 I Á542 Suður s KD10853 h Á92 t 74 IK3 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 spaði 2 tíglar 2 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Þú drepur á ásinn og spilar spaða á kónginn, sem heldur. Inn á blindan á lauf og spaða aftur spilað; austur lætur lágan spaða. Seturðu drottn- inguna eða tíuna? Það eru fíngerð sálfræðileg rök sem mæla með því að stinga upp drottningunni. Ef vestur hefur byrjað með Áx er eins víst að hann hefði drepið kónginn með ásnum — eða a.m.k. hikað örlítið. En þótt þessi rök séu gild á móti flestum spilurum þá er það ekki þeirra vegna fyrst og fremst sem rétt er að fara upp með drottninguna. Það eru til önnur og sterkari rök: Vestur passaði í upphafi. Hann hefur sýnt hjónin í tígli a.m.k., og hjartakónginn verður hann að eiga — ella er ekki glæta í spilinu. Og ef við eignum honum spaðaásinn líka er hann kominn með opnun. Vestur Norður s 72 h D54 t Á863 1 Á542 Austur sG4 s Á96 h K10 h G8763 t KDG109 t 52 1 G1086 1 D97 Suður s KD10853 h Á92 t 74 I K3 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Phillips & Drew-stór- mótinu í London í apríl kom þessi staða upp í meistara- flokki í skák þeirra Kopec, Skotlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Fedorowicz, Bandaríkjunum. 17. Bxc3! — Dxc3, 18. Bxh7+ - Kh8 (Ekki 18. - Kxh7, 19. Rg5+ og svarta drottningin fellur.) 19. Dh3 — g6, (Ef 19. - Rf6 þá 20. Hd3 - Dxc2, 21. Rg5 með stórsókn.) 20. Bxg6+ - Kg7, 21. Dh7+ — Kf6, 22. Re5! og svartur gafst upp nokkru síðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.