Morgunblaðið - 15.06.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ1982
41
félk í
fréttum
+ Berhöfðaður páfi, Jó-
hannes Páll annar, lyftir
barni skömmu eftir kom-
una á Speke-flugvöllinn í
Liverpool. Vindurinn feykti
páfahattinum af höfði páfa
þegar hann steig út úr
flugvélinni.
John-John með föður sínum.
John-John Kennedy lítur
út eins og grískur guð
John-John Kennedy er nógu fallegur til að verða Hollywood-stjarna.
COSPER
8735 COSPER
+ John-John, sonur John F.
Kennedys Bandaríkjaforseta og
Jackie Kennedy, er nú orðinn 19
ára gamall og gengur í Brown-
háskólann, einn elsta og virtasta
háskóla Bandaríkjanna. Sam-
kvæmt skoðanakönnun í blaði
vestanhafs er hann eftirsóttasti
ógifti maðurinn í Bandaríkjunum
og þótt víðar væri leitað. Hann
var m.a.s. fyrir ofan Ryan O’Neil,
Brian Ferry, Andrew Bretaprins,
Albert prins af Mónakó og Mick
Jagger.
Móðir John-Johns, Jackie
Kennedy, hefur alla tíð áminnt
son sinn um að faðir hans hefði
verið hetja og að hann ætti að
verða eins og faðir hans. Og Ted
Kennedy, föðurbróðir John-
Johns, hefur sagt að John-John
muni starfa með sér í næstu
kosningum. „Þá mun honum
skiljast að hann er sannur
Kennedy — og að hann á að
stefna á toppinn."
En þangað til baðar John-John
sig í kvenhylli sinni. Bekkjarsyst-
ir hans, Diane Krivit, segir að
hann líti út eins og „griskur guð.
Hann hefur himneska fegurð,"
segir hún. Og í blaðinu sem valdi
hann sem eftirsóttasta ógifta
mann ársins var honum líst sem
„látlausum, karlmannlegum,
íþróttalegum og hrífandi" ungum
manni. Og nú þegar hefur John-
John oft sést í fylgd með mörgum
frægum fegurðardísum, þeirra á
meðal Brooke Shields. Hin 19 ára
gamla Sally Munro, núverandi
vinkona John-John Kennedys,
álítur að John-John hafi mikla
hæfileika til að verða stjórnmála-
maður, hann sé svo sannfærandi í
tali.
Nú lendir þú aftur í slag — ég missti aftur blóma-
pott niður á hausinn á einhverjum manni.
John-John með móður sinni.
Tölvuskólinn
Skipholti 1
sími 25400
Tölvunámskeið
Byrjendanámskeiö
Námskeiöin standa yfir í 2 vikur. Kennt er 2 stundir á
dag virka daga. Kl. 17.30—19.30 eöa 20.00—22.00.
Viö kennsluna eru notaöar míkrótölvur af algengustu
gerö. Námsefniö er allt á ísiensku og œtlaö byrjendum
sem ekki hafa komið nálægt tölvum áöur.
Á námskeiöunum er kennt m.a.:
Grundvallaratriöi forritunarmálslns BASIC.
Fjallaö er um uppbyggingu tölva, notkunarsviö og eig-
inieika hinna ýmsu geröa tölva.
Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi og véibúnaöi, sem
notuö eru viö rekstur fyrirtækja.
Innritun í síma 25400
kraft>397g
n
^tcliup
Knnwos
TOMATSOSA
Kr. 8.20fl.
Þetta ergmnnvöruverö
GeriÖ verðsamanburö
Kjörbúðir